Eurovision

Fréttamynd

„Hreyfingar geta sagt svo miklu meira en orð“

Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana.

Lífið
Fréttamynd

Ösku(r)dagur

Í þrjú þúsund ára gamalli smásögu af Jónasi í hvalnum klæðist konungurinn í Níníve hærusekk, eys yfir sig ösku og mælir svo fyrir að borgarbúar skuli gera eins og hann; iðrast ofbeldis og snúa sér frá sinni illu breytni.

Skoðun
Fréttamynd

Hræðist ekki að gera mistök

Ari Ólafsson segist hafa fundið sinn innri mann við sigurinn í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra. Líf hans hafi snúist á hvolf, lífsreynslan hafi verið jákvæð og hann sé nú að upplifa drauma sína.

Lífið
Fréttamynd

Ísraelskir fjölmiðlar vara við Hatara

Ísraelskir fjölmiðlar hafa slegið því upp að Hatari hafi sigrað í íslensku Söngvakeppninni og þannig megi búast við því að Eurovision, sem haldin verður í Tel Aviv í maí verði vettvangur and-ísraelskra mótmæla.

Lífið
Fréttamynd

Hatari vann Söngvakeppnina

Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí.

Lífið
Fréttamynd

Hlustaðu á Eurovisionlag Darude

Finnska þjóðin hefur talað og lagið Look Away í flutningi raftónlistargoðsagnarinnar Darude mun fara til Tel Aviv og taka þátt í Eurovision 2019.

Lífið