Stím málið
Lárus Welding dæmdur í fimm ára skilorðsbundið fangelsi
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri og formaður áhættunefndar Glitnis, var í dag dæmdur í Landsrétti í fimm ára skilorðsbundið fangelsi vegna Stím-málsins svokallaða.
Lárus Welding ætlar að áfrýja Stím-dómnum
Var dæmdur til fimm ára fangelsisvistar í héraði.
Stím-málið: Lárus Welding aftur dæmdur í fimm ára fangelsi
Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í fimm ára fangelsi vegna Stím-málsins svokallaða.
Aðalmeðferð fer fram á ný í Stím-málinu
Aðalmeðferð í Stím-málinu fer nú fram í annað sinn þar sem Hæstiréttur ómerkti dóm héraðsdóms sem féll í desember 2015.
Allt upp á nýtt í Stím-málinu
Vanhæfi dómara leiðir til þess að afar umfangsmikið hrunmál þarf að fara aftur til meðferðar í héraðsdómi.
Krefjast ómerkingar í Stím-málinu vegna hugsanlegs vanhæfis dómara
Verjendur í Stím-málinu svokallaða hafa krafist þess fyrir Hæstarétti að dómur Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í desember 2015 verði ómerktur vegna meints vanhæfis Sigríðar Hjaltested, eins af þremur dómurum í málinu í héraði.
Stím-málinu áfrýjað til Hæstaréttar
Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 21. desember síðastliðinn.
Hlaut dóm í Stím-málinu: „Ég gerði ekkert rangt og myndi breyta eins aftur“
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Capital, fullyrðir að niðurstaða dómsins sé röng.
Lárus Welding mun áfrýja dómnum í Stím-málinu
Fyrrverandi forstjóri Glitnis var dæmdur í 5 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir viku.
Héraðsdómur gefur lítið sem ekkert fyrir málsvörn Lárusar í Stím-málinu
"Ekki kemur að haldi málsvörn ákærða um að yfirsjón megi um kenna.“
Þorvaldur Lúðvík: „Málinu verður áfrýjað“
„Ég er saklaus af því sem mér hefur verið gefið að sök og hef í hvívetna fylgt lögum og mun gera eftirleiðis.“
Stjórn AFE ber enn traust til Þorvalds
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, núverandi framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélasgs Eyjafjarðar, var dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjvíkur í dag.
Stím-málið: Lárus Welding dæmdur í fimm ára fangelsi
Jóhannes Baldursson fékk tveggja ára dóm og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson átján mánaða dóm.
„Ótrúlegt“ að aðalmaðurinn sleppi við ákæru í málinu
Málflutningi í Stím-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Stím-málið: „Lögreglumennirnir gapandi eins og fimm ára barn sem heyrir lygasögu í fyrsta skipti“
Saksóknari fer fram á þunga fangelsisdóma yfir öllum ákærðu, nánar tiltekið 5 ára dóm yfir Lárusi, 3 ára dóm yfir Jóhannesi og 18 mánaða dóm yfir Þorvaldi.
Segir lykilvitni í Stím-málinu hafa spilað með lögreglu og haft hana að fífli
"Það mun því kannski aldrei koma í ljós af hverju hann keypti bréfið.“
Stím-málið: „Jón Ásgeir er á djöflamergnum“
Einstaka símtal hefur verið spilað fyrir dómi við aðalmeðferð Stím-málsins seinustu daga. Slíkt var gert í dag þegar Guðný Sigurðardóttir, sem var lánastjóri hjá Glitni fyrir hrun, gaf skýrslu.
Lögreglumaður hjá sérstökum þarf ekki að svara spurningu um uppljóstrarann
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðdóms Reykjavíkur frá því í gær í Stím-málinu varðandi spurningu sem verjandi Jóhannesar Baldurssonar, vildi bera upp við Svein Ingiberg Magnússon, lögreglumann hjá sérstökum saksóknara.
Segja 20 milljarða króna lán til Stím mistök eða yfirsjón
Nefndarmenn í áhættunefnd Glitnis fyrir hrun hafa komið fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og gefið skýrslu í Stím-málinu bæði í gær og í dag.
Stjórnarformaður Stím sinnti skyldum sínum „örugglega ekki vel“
Jakob Valgeir Flosason, hluthafi og stjórnarformaður Stím, bar vitni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Hæstiréttur mun úrskurða um umdeilda spurningu til lögreglumanns í Stím-málinu
Dómsformaður hafnaði kröfu Reimars Péturssonar, verjanda Jóhannesar Baldurssonar, varðandi það að fá að bera upp spurningu um samninga lykilvitnisins Magnúsar Pálma Örnólfssonar við sérstakan saksóknara.
Stím-málið: Dómari bannaði spurningu um hvort lykilvitni hafi samið við sérstakan í fleiri málum
Verjandi Jóhannesar Baldurssonar þjarmaði að lögreglumanni sérstaks saksóknara við vitnaleiðslur í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Pálmi Haraldsson með réttarstöðu sakbornings: „Þú segir mér fréttir“
Kom fjárfestinum í opna skjöldu þegar honum var tilkynnt þetta í héraðsdómi í morgun.
Vitni ákæruvaldsins vann matsgerðir fyrir Lárus Welding
Vitnaleiðslur í Stím-málinu fóru fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Minnið brást vitnum í Stím-málinu
Jón Ásgeir Jóhannesson og Þorsteinn Már Baldvinsson gáfu skýrslu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.
Þorsteinn Már með réttarstöðu sakbornings
Dómari í Stím-málinu tilkynnti þetta í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Vitni í Stím-málinu: „Er þetta ekki 2008 í hnotskurn?“
Helga Hlín Hákonardóttir, sem var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs Sögu Capital, bar vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Vitni í Stím-málinu neitaði alfarið að tjá sig fyrir dómi
Elmar Svavarsson, sem var verðbréfamiðlari í Glitni fyrir hrun, var kallaður til sem vitni í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.
Sagði Stím-kaupin vera óverjandi
Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, segist hafa haft frumkvæði að því að hann nýtur friðhelgi í Stím-málinu hvað varðar saksókn. Þetta kom fram í vitnaleiðslum yfir honum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.
„Þú verður bara að segja að ég hafi sagt þér að gera þetta“
Magnús Pálmi Örnólfsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, er lykilvitni í Stím-málinu en hann breytti framburði sínum í yfirheyrslum hjá sérstökum saksóknara og veitti embættinu upplýsingar gegn því að hann nyti friðhelgi frá saksókn í málinu.