Loftslagsmál

Fréttamynd

Umhverfismál – grímulausar vangaveltur

Það er snúið að vera umhverfis­sinni af þeirri einföldu ástæðu að umhverfismál eru svo víðtæk og með óteljandi snertifleti. Þegar umhverfismál eru annars vegar eru málin því miður sjaldan bara svört eða hvít

Skoðun
Fréttamynd

Hálfnuð á leiðinni í mikil vandræði

Ársins 2015 verður sennilega minnst sem þess fyrsta sem hitastig jarðar verður rúmlega einni gráðu yfir meðaltalshita áranna 1850-1900. Við tveggja gráða hlýnun er mannkyn í verulegum vandræðum sem vart verður undið ofan af.

Innlent
Fréttamynd

Hvað getur Ísland gert í París?

Framundan er stór alþjóðleg ráðstefna um losun gróðurhúsalofttegunda í París, sem gengur undir nafninu COP 21. Á þeirri ráðstefnu er stefnt að því að ná alþjóðlegu samkomulagi til að koma í veg fyrir að hitastig jarðar hækki um meira en 2 gráður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum.

Skoðun
Fréttamynd

Hlýnun komin í eins stigs markið

Breska veðurstofan fullyrðir að hitastigið árið 2015 verði meira en einu stigi yfir meðaltalshita áranna 1850-1990. Þar með er eins stigs hlýnun í fyrsta sinn náð.

Erlent
Fréttamynd

Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann

"Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.

Innlent
Fréttamynd

Saga Ólafar eskimóa innblásturinn

Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum.

Menning
Fréttamynd

Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum

Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vik­unni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga.

Menning
Fréttamynd

Jörðin er undir

„Við verðum að ná árangri, ekki bara fyrir þessa kynslóð heldur fyrir komandi kynslóðir,“ sagði François Hollande, forseti Frakklands, í stefnuræðu sinni á Arctic Circle ráðstefnunni sem haldin var í Hörpunni um nýliðna helgi. Hollande varð tíðrætt um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á heiminn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þróun frá landnámi loksins snúið við

Á aðeins aldarfjórðungi hefur gríðarmiklu af skógi verið eytt. Þó gengur hægar á skóga jarðar nú en gerði fyrir áratug. Á Íslandi hefur hopi skóga frá landnámi verið snúið í sókn.

Innlent
Fréttamynd

2015 líklega heitasta ár frá upphafi mælinga

Vegna áhrifa veðurfyrirbærisins El Niño, auk stórfelldrar losunar mannsins á gróðurhúsalofttegundum, er nær öruggt að árið tvö þúsund og fimmtán verður lang hlýjasta árið frá upphafi mælinga.

Innlent
Fréttamynd

Gefa þarf bráðnun jökla meiri gaum

Vísindamenn þurfa að taka meira tillit til bráðnunar jökla við rannsóknir sínar á eldstöðvum undir jökli. Ekki er útilokað að dregin hafi verið upp skökk mynd af þróun Kötlueldstöðvarinnar og hættu á eldgosum síðustu árin.

Innlent
Fréttamynd

Útrýming blasir við 16% tegunda Jarðar

Útrýming blasir við rúmlega sextán prósentum af plöntu- og dýrategundum Jarðar grípi þjóðarleiðtogar ekki til tafarlausra aðgerða til að stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda og freisti þess að halda loftslagsbreytingum í skefjum.

Innlent
Fréttamynd

Lífhagkerfið, leið til sjálfbærni

Lífauðlindir eru og verða íslensku samfélagi mikilvægar, efling lífhagkerfisins hefur verið og mun verða einn mikilvægast þátturinn í að viðhalda og auka hagsæld á Íslandi til framtíðar.

Skoðun
Fréttamynd

Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum

Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á

Skoðun
Fréttamynd

Hamfarakenndar breytingar á norðurslóðum

Stórfelldar breytingar eiga sér stað í Norðuríshafi þar sem umfang hafíss minnkar hratt með hækkandi meðalhitastigi Jarðar. Hafeðlisfræðingur segir pólísinn vera táknmynd loftslagsbreytinga og lýsir þróuninni sem hamfarakenndum breytingum.

Innlent
Fréttamynd

Um kolefnisspor og hlýnun jarðar

"Ljóst er að aðgerða er þörf ef draga á úr losun gróðurhúsalofttegunda en til þess að hægt sé að grípa til aðgerða þarf að skilgreina vandamálið og koma mælikvarða á þá þætti sem hafa áhrif á hlýnun jarðar,“ skrifar hagfræðingur.

Skoðun