Viðskipti erlent

Verða Bandaríkin gjaldþrota?

Skuldavandi Bandaríkjanna er mörgum áhyggjuefni og hafa svartsýnustu menn fullyrt að gjaldþrot bíði ríkissjóðs landsins ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða. Tölurnar benda til þess að þetta sé ekki alvitlaust, en viðvarandi rekstrarhalli ríkisins hefur öðru fremur byggt á miklum lántökum.

Sjá má myndbandsfréttaskýringu um vanda Bandaríkjanna þar sem farið er yfir málin með einfaldri grafískri framsetningu, hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×