Fyrrverandi markvörður Man Utd: Valdes er fullkominn kostur fyrir félagið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. maí 2015 12:00 Victor Valdes vann allt sem hægt er að vinna með Barcelona. vísir/getty Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Raimond van der Gouw, fyrrverandi markvörður Manchester United, segir að Victor Valdes geti fyllt skarð Davids De Gea, ákveði sá síðarnefndi að fara til Real Madrid eins og svo margt bendir til. „Hann er fullkominn fyrir United, með alla sína reynslu og hæfileika,“ sagði van der Gouw sem var í herbúðum United á árunum 1996-2002. „Hann getur spilað í toppliði í 3-4 ár til viðbótar,“ bætti van der Gouw við. Valdes, sem skrifaði undir 18 mánaða samning við United í janúar, lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar United og Arsenal skildu jöfn, 1-1, á sunnudaginn. Hann kom þá inn á fyrir De Gea, sem fór meiddur af velli, og lék síðustu 16 mínútur leiksins. Valdes, sem er 33 ára, lék 535 leiki með Barcelona á árunum 2002-2014 og vann á þeim tíma allt sem hægt er að vinna. Hann ákvað hins vegar að yfirgefa herbúðir Börsunga eftir síðasta tímabil og róa á ný mið. Þrátt fyrir að hafa fengið lítið að spila með United segist Valdes vera sáttur hjá félaginu. „Ég er mjög ánægður að vera hér. Ég á eitt ár eftir af samningnum mínum og við sjáum svo hvað gerist,“ sagði Valdes sem gæti tekið markmannsstöðunni á Old Trafford í sumar ef De Gea færir sig um set til heimaborgarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45 Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15 Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Körfubolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Blackett með sjálfsmark og niðurstaðan jafntefli | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal skildu jöfn 1-1 í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Arsenal tryggði sér í dag nánast þriðja sætið með stiginu. 17. maí 2015 16:45
Neville segir United að fá Bale ef De Gea fer til Real Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að reyna stela Gareth Bale af Real Madrid fari David de Gea til spænska risans. 17. maí 2015 23:15
Van Gaal: De Gea þarf að taka erfiða ákvörðun Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, talaði um framtíð markvarðarins David De Gea í viðtali eftir 1-1 jafnteflið á móti Arsenal um helgina. 18. maí 2015 10:02