Brasilíumenn syrgja mikla knattspyrnugoðsögn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2015 12:00 Zito og Pele. Vísir/Getty Brasilíska þjóðin hefur misst eina af knattspyrnugoðsögnum sínum því tvöfaldi heimsmeistarinn Zito lést í gær 82 ára gamall. Zito, sem hét fullu nafni Jose Ely de Miranda, var í fyrstu tveimur heimsmeistaraliðum Brasilíumanna 1958 og 1962. Hann lék oftast sem afturliggjandi miðjumaður í þessum mikla sóknarliði en Zito spilaði alls 52 landsleiki frá 1955 til 1964. Zito lék allan sinn feril hjá Santos, liði Pele og Neymar, en hann spilaði 733 leiki fyirr félagið og skoraði í þeim 57 mörk. Zito var fyrirliði Santos þegar Pele var allt í öllu og var alveg óhræddur skipa fyrir besta knattspyrnumanni heims á þeim tíma. Zito hefur verið allt í öllu hjá Santos undanfarin ár og hann á meðal annars heiðurinn á því að uppgötva Neymar ellefu ára gamlan árið 2003. Zito samdi við Neymar þrátt fyrir ungan aldur og nú er Neymar orðinn einn besti knattspyrnumaður heims. Neymar minntist Zito á twitter-síðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Perú í nótt og skoraði Neymar fyrra markið og lagði síðan upp það síðara.Nao tenho palavras pra descrever esse cara, simplesmente agradeço tudo que fez por mim ... Obrigado ZITO ! #RIPZITO pic.twitter.com/RiPRwWUGSn— Neymar Jr (@neymarjr) June 15, 2015 Obrigado por tudo, Zito. Descanse em paz, eterno capitão. pic.twitter.com/M295tniwxF— Santos Futebol Clube (@SantosFC) June 15, 2015 Fótbolti Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira
Brasilíska þjóðin hefur misst eina af knattspyrnugoðsögnum sínum því tvöfaldi heimsmeistarinn Zito lést í gær 82 ára gamall. Zito, sem hét fullu nafni Jose Ely de Miranda, var í fyrstu tveimur heimsmeistaraliðum Brasilíumanna 1958 og 1962. Hann lék oftast sem afturliggjandi miðjumaður í þessum mikla sóknarliði en Zito spilaði alls 52 landsleiki frá 1955 til 1964. Zito lék allan sinn feril hjá Santos, liði Pele og Neymar, en hann spilaði 733 leiki fyirr félagið og skoraði í þeim 57 mörk. Zito var fyrirliði Santos þegar Pele var allt í öllu og var alveg óhræddur skipa fyrir besta knattspyrnumanni heims á þeim tíma. Zito hefur verið allt í öllu hjá Santos undanfarin ár og hann á meðal annars heiðurinn á því að uppgötva Neymar ellefu ára gamlan árið 2003. Zito samdi við Neymar þrátt fyrir ungan aldur og nú er Neymar orðinn einn besti knattspyrnumaður heims. Neymar minntist Zito á twitter-síðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan. Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Perú í nótt og skoraði Neymar fyrra markið og lagði síðan upp það síðara.Nao tenho palavras pra descrever esse cara, simplesmente agradeço tudo que fez por mim ... Obrigado ZITO ! #RIPZITO pic.twitter.com/RiPRwWUGSn— Neymar Jr (@neymarjr) June 15, 2015 Obrigado por tudo, Zito. Descanse em paz, eterno capitão. pic.twitter.com/M295tniwxF— Santos Futebol Clube (@SantosFC) June 15, 2015
Fótbolti Mest lesið Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Enski boltinn Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Fleiri fréttir Kastaði sýru í andlitið á honum og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Sjá meira