Sky: Coutinho óskar eftir sölu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. ágúst 2017 11:34 Philippe Coutinho í leik með Liverpool Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur óskað eftir því að hann verði seldur frá Liverpool. Þetta er staðhæft á fréttavef Sky Sports í dag. Í morgun gaf Liverpool út yfirlýsingu að Coutinho væri ekki til sölu og myndi vera áfram í herbúðum félagsins. Sögðu eigendur félagsins að ekki kæmi til greina að selja Coutinho og að ekki yrði hlustað á nein tilboð í leikmanninn. Sky Sports fullyrðir að Coutinho hafi svarað yfirlýsingunni með þessari ósk en óvíst er hvað tekur við í málinu. James Pearce, blaðamaður Liverpool Echo, fullyrðir hins vegar að forráðamenn Liverpool hafi ekki fengið beiðni Coutinho inn á borð til sín.#LFC adamant that they haven't received a transfer request from Philippe Coutinho — James Pearce (@JamesPearceEcho) August 11, 2017 Brasilíumaðurinn Coutinho hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í sumar. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum í hann frá Börsungum en það síðara var sagt vera upp á 100 milljónir evra.Uppfært 12.45: Liverpool Echo hefur staðfest að Coutinho hafi farið fram á að verða seldur frá Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur óskað eftir því að hann verði seldur frá Liverpool. Þetta er staðhæft á fréttavef Sky Sports í dag. Í morgun gaf Liverpool út yfirlýsingu að Coutinho væri ekki til sölu og myndi vera áfram í herbúðum félagsins. Sögðu eigendur félagsins að ekki kæmi til greina að selja Coutinho og að ekki yrði hlustað á nein tilboð í leikmanninn. Sky Sports fullyrðir að Coutinho hafi svarað yfirlýsingunni með þessari ósk en óvíst er hvað tekur við í málinu. James Pearce, blaðamaður Liverpool Echo, fullyrðir hins vegar að forráðamenn Liverpool hafi ekki fengið beiðni Coutinho inn á borð til sín.#LFC adamant that they haven't received a transfer request from Philippe Coutinho — James Pearce (@JamesPearceEcho) August 11, 2017 Brasilíumaðurinn Coutinho hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í sumar. Liverpool hefur þegar hafnað tveimur tilboðum í hann frá Börsungum en það síðara var sagt vera upp á 100 milljónir evra.Uppfært 12.45: Liverpool Echo hefur staðfest að Coutinho hafi farið fram á að verða seldur frá Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30 Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9. ágúst 2017 12:30 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. 11. ágúst 2017 09:30
Gerrard: Coutinho þarf að berjast fyrir því að fara til Barcelona Segir ljóst að félagið hafi engan áhuga á að selja einn sinn besta leikmann til Barcelona. 9. ágúst 2017 12:30
Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. 11. ágúst 2017 11:00
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10. ágúst 2017 08:00
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. 11. ágúst 2017 06:00