María Rún vann tvær greinar á fyrri keppnisdeginum á Meistaramótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 17:58 María Rún vann sigur í 100 metra grindahlaupi og spjótkasti. vísir/eyþór ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66 Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
ÍR er með eins stigs forskot á FH í liðakeppninni eftir fyrri keppnisdaginn á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Nítján af 37 greinum á Meistaramótinu er lokið. ÍR er með 39 stig, einu stigi meira en FH. Breiðablik er með 14 stig í 3. sæti. Í karlaflokki er ÍR með tveggja stiga forskot á FH en hjá konum er FH einu stigi á undan ÍR. María Rún Gunnlaugsdóttir úr FH vann tvær greinar í dag; 100 metra grindahlaup og spjótkast. Íslandsmethafinn Ari Bragi Kárason hrósaði sigri í 100 metra hlaupi karla og Dóróthea Jóhannesdóttir í 100 metra hlaupi kvenna. Þau koma bæði úr FH. Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason, ÍR, vann sigur í kúluvarpi með kasti upp á 17,09 metra. Þórdís Eva Steinsdóttir varð hlutskörpust í 400 metra hlaupi og var hluti af sigursveit FH í 4x100 boðhlaupi. FH vann einnig 4x100 boðhlaupi karla.Sigurvegarar dagsins:Karlar: Hástökk: Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann - 1,99 Spjótkast: Guðmundur Hólmar Jónsson, UFA - 56,33 Þrístökk: Bjarki Rúnar Kristinsson, Breiðablik - 13,92 110 metra grindahlaup: Ísak Óli Traustason, UMSS - 15,14 100 metra hlaup: Ari Bragi Kárason, FH - 10,76 1500 metra hlaup: Sæmundur Ólafsson, ÍR - 4,04,82 Kúluvarp: Guðni Valur Guðnason, ÍR - 17,09 400 metra hlaup: Hinrik Snær Steinsson - FH, 48,33 3000 metra hindrunarhlaup: Arnar Pétursson, ÍR - 9,48,03 4x100 metra boðhlaup: FH (Kormákur Ari Hafliðason, Trausti Stefánsson, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Ari Bragi Kárason) - 41,55Konur: Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - 15,68 100 metra grindahlaup: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 14,00 Stangarstökk: Hulda Þorsteinsdóttir, ÍR - 3,70 1500 metra hlaup kvenna: Sólrún Soffía Arnardóttir, FH - 4,53,39 100 metra hlaup: Dóróthea Jóhannesdóttir, FH - 11,98 Spjótkast: María Rún Gunnlaugsdóttir, FH - 40,97 Þrístökk: Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR - 11,62 400 metra hlaup: Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 56,82 4x100 metra boðhlaup: FH (Anna Torfadóttir, Þórdís Eva Steinsdóttir, Dóróthea Jóhannesdóttir, Melkorka Rán Hafliðadóttir) - 47,66
Frjálsar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira