Sport Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði þriðja mark Norrköping sem lagði Trelleborg 3-1 í sænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.3.2025 17:53 Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Handbolti 9.3.2025 17:46 Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Real Madríd vann torsóttan 2-1 sigur á Rayo Vallecano í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni. Með sigrinum hefur Real jafnað Barcelona að stigum á toppi deildarinnar en Barcelona átti að spila í gær. Fótbolti 9.3.2025 17:38 Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 9.3.2025 17:37 Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Mikael Neville Anderson skoraði eina mark AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2025 17:05 Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2025 16:10 David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Eftir heldur leiðinlegan fyrri hálfleik þá lifnaði heldur betur yfir leik Manchester United og Arsenal í síðari hálfleik. Lokatölur á Old Trafford 1-1 en gestirnir geta þakkað markverði sínum David Raya fyrir stigið. Enski boltinn 9.3.2025 16:03 Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Chelsea komst upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, upp fyrir Englandsmeistara Manchester City, með 1-0 sigri gegn Leicester í dag. Enski boltinn 9.3.2025 15:50 Son tryggði Spurs stig úr víti Bournemouth kastaði frá sér tveggja marka forskoti og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum í dag, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 9.3.2025 15:45 „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir glórulausa tæklingu í leik liðsins gegn KR í Lengjubikarnum í fótbolta sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 9.3.2025 15:05 Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.3.2025 14:56 Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Dramatík er í kringum belgíska landsliðið í fótbolta í aðdraganda þess að nýi þjálfarinn, Rudi Garcia, velur sinn fyrsta landsliðshóp næsta föstudag. Markvörðurinn Koen Casteels er ósáttur og segist hættur í landsliðinu vegna endurkomu Thibaut Courtois. Fótbolti 9.3.2025 14:17 Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. Fótbolti 9.3.2025 13:23 Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. Fótbolti 9.3.2025 12:46 Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Í kvöld kemur í ljós hver verður fyrsti meistarinn í úrvalsdeildinni í keilu og það í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 9.3.2025 12:17 Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur. Handbolti 9.3.2025 11:37 Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fengið afhentan sérstakan gulllykil sem gengur að nýstárlegum og glæsilegum verðlaunagrip HM félagsliða í fótbolta. Hann var við sama tækifæri spurður út í HM landsliða 2026 og áhrif illdeilna í tollamálum en sagði þær bara gera mótið meira spennandi. Fótbolti 9.3.2025 10:47 Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Jayson Tatum fór fyrir liði Boston Celtics sem batt enda á átta leikja sigurgöngu LA Lakers í gærkvöld, með 111-101 sigri í uppgjöri þessara fornu fjenda í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.3.2025 10:00 Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9.3.2025 09:32 „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2025 09:02 Svindlaði á öllum lyfjaprófum Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Sport 9.3.2025 08:01 Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Körfubolti 9.3.2025 07:02 Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 9.3.2025 06:02 Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Los Angeles Lakers vann virkilega góðan sigur á New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Orðakast Stephen A. Smith, helsta NBA-sérfræðings EPNS, og stórstjörnunnar LeBron James eftir leik vöktu hins vegar hvað mesta athygli. Körfubolti 8.3.2025 23:17 Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Hinn 21 árs gamli Xavier Worthy, útherji Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, var handtekinn á föstudag. Hann er sakaður um að hafa þrengt að öndunarvegi konu á heimili sínu. Sport 8.3.2025 22:30 Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Enski boltinn 8.3.2025 22:00 FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana FH hefur sótt tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í fótbolta. Þær heita Deja Jaylyn Sandoval og Maya Lauren Hansen. Íslenski boltinn 8.3.2025 21:30 Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01 Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann Montpellier 1-0 í efstu deild franska fótboltans. Sigurinn var sá þriðji í síðustu fjórum deildarleikjum hjá Lille. Fótbolti 8.3.2025 20:15 Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 8.3.2025 19:51 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði þriðja mark Norrköping sem lagði Trelleborg 3-1 í sænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 9.3.2025 17:53
Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið FH lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Olís-deildar karla í handbolta. Lokatölur í Kaplakrika 34-29 og FH-ingar mættir í toppsætið á ný. Handbolti 9.3.2025 17:46
Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Real Madríd vann torsóttan 2-1 sigur á Rayo Vallecano í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu á Spáni. Með sigrinum hefur Real jafnað Barcelona að stigum á toppi deildarinnar en Barcelona átti að spila í gær. Fótbolti 9.3.2025 17:38
Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR KR-ingar tryggðu sér í dag endanlega sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta, með 3-1 sigri á Stjörnunni í fjörugum leik í Garðabæ þar sem rauða spjaldið fór á loft í fyrri hálfleik. KR mætir Fylki í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 9.3.2025 17:37
Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Mikael Neville Anderson skoraði eina mark AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.3.2025 17:05
Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Albert Guðmundsson skoraði laglegt mark og átti afar viðburðaríkar mínútur í leik Fiorentina við Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.3.2025 16:10
David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Eftir heldur leiðinlegan fyrri hálfleik þá lifnaði heldur betur yfir leik Manchester United og Arsenal í síðari hálfleik. Lokatölur á Old Trafford 1-1 en gestirnir geta þakkað markverði sínum David Raya fyrir stigið. Enski boltinn 9.3.2025 16:03
Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Chelsea komst upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, upp fyrir Englandsmeistara Manchester City, með 1-0 sigri gegn Leicester í dag. Enski boltinn 9.3.2025 15:50
Son tryggði Spurs stig úr víti Bournemouth kastaði frá sér tveggja marka forskoti og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Tottenham Hotspur í Lundúnum í dag, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 9.3.2025 15:45
„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Samúel Kári Friðjónsson, leikmaður Bestu deildar liðs Stjörnunnar, fékk að líta rauða spjaldið fyrir glórulausa tæklingu í leik liðsins gegn KR í Lengjubikarnum í fótbolta sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 9.3.2025 15:05
Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Eftir að hafa aldrei á sínum ferli misst af deildarleik vegna meiðsla þá var fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir ekki með Bayern München í dag þegar liðið mætti Köln í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 9.3.2025 14:56
Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Dramatík er í kringum belgíska landsliðið í fótbolta í aðdraganda þess að nýi þjálfarinn, Rudi Garcia, velur sinn fyrsta landsliðshóp næsta föstudag. Markvörðurinn Koen Casteels er ósáttur og segist hættur í landsliðinu vegna endurkomu Thibaut Courtois. Fótbolti 9.3.2025 14:17
Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Vinstri bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson minnti á sig með marki í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, í aðdraganda vals Arnars Gunnlaugssonar á fyrsta landsliðshópi sínum í þessari viku. Fótbolti 9.3.2025 13:23
Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson gæti neyðst til að halda sig frá keppni næstu 4-5 mánuðina eftir að hafa meiðst í öxl á æfingu. Fótbolti 9.3.2025 12:46
Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Í kvöld kemur í ljós hver verður fyrsti meistarinn í úrvalsdeildinni í keilu og það í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 9.3.2025 12:17
Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Viktor Gísli Hallgrímsson verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum gegn Grikkjum í undankeppni EM, vegna meiðsla. Björgvin Páll Gústavsson hefur því verið kallaður inn í hans stað. Meiðslalisti íslenska liðsins er orðinn óhemju langur. Handbolti 9.3.2025 11:37
Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur fengið afhentan sérstakan gulllykil sem gengur að nýstárlegum og glæsilegum verðlaunagrip HM félagsliða í fótbolta. Hann var við sama tækifæri spurður út í HM landsliða 2026 og áhrif illdeilna í tollamálum en sagði þær bara gera mótið meira spennandi. Fótbolti 9.3.2025 10:47
Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Jayson Tatum fór fyrir liði Boston Celtics sem batt enda á átta leikja sigurgöngu LA Lakers í gærkvöld, með 111-101 sigri í uppgjöri þessara fornu fjenda í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 9.3.2025 10:00
Danski dómarinn aftur á börum af velli Í annað skiptið á skömmum tíma fékk danski dómarinn Jesper Madsen aðsvif og var fluttur á börum af velli, þegar Álaborg og lærisveinar Arnórs Atlasonar í Team Tvis Holstebro mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Handbolti 9.3.2025 09:32
„Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Arne Slot var allt annað en sáttur með fyrri hálfleik Liverpool gegn botnliði Southampton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.3.2025 09:02
Svindlaði á öllum lyfjaprófum Adam „Pacman“ Jones lék alls 13 ár í NFL-deildinni með Tennessee Titans, Dallas Cowboys, Cincinnati Bengals og Denver Broncos. Á þeim tíma svindlaði hann á öllum lyfjaprófum sem hann fór í. Sport 9.3.2025 08:01
Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Síðasti þáttur Körfuboltakvölds byrjaði á heldur óvanalegan hátt þar sem rætt var við Ólaf Ólafsson, fyrirliða Grindavíkur, innan úr klefa liðsins eftir frækinn sigur á Njarðvík. Körfubolti 9.3.2025 07:02
Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Það er svo sannarlega fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 9.3.2025 06:02
Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Los Angeles Lakers vann virkilega góðan sigur á New York Knicks í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta á dögunum. Orðakast Stephen A. Smith, helsta NBA-sérfræðings EPNS, og stórstjörnunnar LeBron James eftir leik vöktu hins vegar hvað mesta athygli. Körfubolti 8.3.2025 23:17
Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Hinn 21 árs gamli Xavier Worthy, útherji Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, var handtekinn á föstudag. Hann er sakaður um að hafa þrengt að öndunarvegi konu á heimili sínu. Sport 8.3.2025 22:30
Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Það má með sanni segja að ráðning David Moyes hafi verið vendipunktur tímabilsins hjá Everton. Liðið var í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu en nú hefur það farið átta leiki án þess að bíða ósigur. Enski boltinn 8.3.2025 22:00
FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana FH hefur sótt tvo erlenda leikmenn fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í fótbolta. Þær heita Deja Jaylyn Sandoval og Maya Lauren Hansen. Íslenski boltinn 8.3.2025 21:30
Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Leik Barcelona og Osasuna í La Liga, efstu deild karla í spænsku knattspyrnunni, var frestað eftir að Carles Minarro Garcia – liðslæknir Barcelona – lést í kvöld. Fótbolti 8.3.2025 21:01
Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille sem vann Montpellier 1-0 í efstu deild franska fótboltans. Sigurinn var sá þriðji í síðustu fjórum deildarleikjum hjá Lille. Fótbolti 8.3.2025 20:15
Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Aston Villa vann góðan 1-0 útisigur á Brentford í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 8.3.2025 19:51