Sport Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Handbolti 20.3.2025 20:53 Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ísland mætir Kósovó á útivelli á Fadil Vokrri leikvanginum ytra. Leikurinn er sá fyrsti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar. Fótbolti 20.3.2025 20:33 Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í nokkrum leikjum og munu mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 20.3.2025 19:57 Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. Handbolti 20.3.2025 19:17 Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2025 18:31 Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2025 17:48 Íslendingar í riðli með Færeyingum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum í undankeppni EM 2026. Dregið var í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag. Handbolti 20.3.2025 16:55 Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV. Fótbolti 20.3.2025 16:31 Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Sport 20.3.2025 15:55 Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Bayern München syrgir hinn unga leikmann Guo Jiaxuan sem hefur verið úrskurðaður látinn, eftir höfuðhögg sem hann hlaut í fótboltaleik. Fjölskylda hans krefst skýringa og réttlætis. Fótbolti 20.3.2025 15:18 Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20.3.2025 14:51 Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Íslenski boltinn 20.3.2025 14:31 Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Fótbolti 20.3.2025 13:41 Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 20.3.2025 12:57 Púllarinn dregur sig úr hópnum Ryan Gravenberch, leikmaður Liverpool, hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Hollands vegna meiðsla. Meiðslin eru að líkindum ekki alvarleg en hann hefur verið máttarstólpi á miðju enska liðsins í vetur. Enski boltinn 20.3.2025 12:33 Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. Sport 20.3.2025 12:01 Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir Mikael Neville Anderson hafa verið mjög leiðan yfir því að geta ekki tekið þátt í komandi leikjum Íslands gegn Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, vegna meiðsla. Honum hafi verið ætlað stórt hlutverk. Fótbolti 20.3.2025 11:31 Breyta ekki því sem virkar Tindastóll hefur bætt við sig framherja fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Framherjanum Makala Woods er ætlað að leiða framlínu liðsins og tekur við keflinu af fyrrum skólafélaga. Íslenski boltinn 20.3.2025 11:02 Eddie Jordan látinn Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Formúla 1 20.3.2025 11:00 „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Spenningurinn hefur gert rækilega var um sig hjá landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni sem stýrir sínum fyrsta leik með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í kvöld í fyrri leik liðsins gegn Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar. Undirbúningurinn fyrir þennan fyrsta leik hefur verið knappur. Fótbolti 20.3.2025 10:31 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Skýrari mynd er nú komin á það hvernig miðasölu verður háttað fyrir EM karla í körfubolta. Íslenskir stuðningsmenn gætu þurft að hafa hraðar hendur í lok mars. Körfubolti 20.3.2025 10:02 „Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ Ari Sigurpálsson er nýjasti atvinnumaður Íslands í fótbolta en hann samdi við Elfsborg í Svíþjóð í dag. Ari kveður Víking með söknuði en tímapunkturinn réttur að taka næsta skref á hans ferli. Fótbolti 20.3.2025 09:32 „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Orra Stein Óskarsson hefði vart geta órað fyrir því að hann fengi fyrirliðabandið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandið er hins vegar hans fyrir fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugsonar, gegn Kósovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram í kvöld. Fótbolti 20.3.2025 09:01 Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. Fótbolti 20.3.2025 08:31 Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Fótbolti 20.3.2025 08:01 Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? Fótbolti 20.3.2025 07:30 Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Þegar Chelsea fékk enska vængmanninn Jadon Sancho lánaðan frá Manchester United síðasta sumar var það undir þeim formerkjum að Lundúnaliðið myndi kaupa leikmanninn að loknu yfirstandandi tímabili. Chelsea hefur nú skipt um skoðun og er tilbúið að borga sekt frekar en að festa kaup á leikmanninum. Enski boltinn 20.3.2025 07:01 Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Ísland leikur í dag sinn fyrsta A-landsleik karla í knattspyrnu undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Það er ein af fjölmörgum beinum útsendingum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 20.3.2025 06:01 Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Leikmannasamtök efstu deilda á Englandi, PFA, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að öryggi kvenkyns leikmanna sé ógnað sökum slæmra vallaraðstæðna í stórleikjum. Fótbolti 19.3.2025 23:01 Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Körfubolti 19.3.2025 22:44 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Fram vann öruggan og mikilvægan 25-22 útisigur gegn ÍR í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Fram hefur þar með tryggt sér annað sæti deildarinnar. Handbolti 20.3.2025 20:53
Orri skoraði í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ísland mætir Kósovó á útivelli á Fadil Vokrri leikvanginum ytra. Leikurinn er sá fyrsti undir stjórn nýja landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar. Fótbolti 20.3.2025 20:33
Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í nokkrum leikjum og munu mætast í úrslitakeppninni. Handbolti 20.3.2025 19:57
Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur hjá Skanderborg í 26-26 jafntefli gegn Sonderjyske. Á sama tíma skoraði Guðmundur Bragi Ástþórsson eitt mark gegn Ágústi Elí Björgvinssyni í 33-32 sigri Bjerringbro-Silkeborg gegn Ribe-Esbjerg. Handbolti 20.3.2025 19:17
Fyrsta byrjunarlið Arnars: Ísak og Hákon fyrir framan þrjá reynslubolta Arnar Gunnlaugsson hefur nú tilkynnt sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fyrir leikinn við Kósovó í kvöld í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2025 18:31
Stuðningsmenn Barcelona þurfa að bíða lengur eftir nýja Nývanginum Barcelona mun ekki snúa aftur á Nývang, Nou Camp, sinn heimavöll fyrr en á næsta tímabili. Fótbolti 20.3.2025 17:48
Íslendingar í riðli með Færeyingum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum í undankeppni EM 2026. Dregið var í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag. Handbolti 20.3.2025 16:55
Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV. Fótbolti 20.3.2025 16:31
Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. Sport 20.3.2025 15:55
Efnilegur táningur lést og fjölskyldan krefst svara Bayern München syrgir hinn unga leikmann Guo Jiaxuan sem hefur verið úrskurðaður látinn, eftir höfuðhögg sem hann hlaut í fótboltaleik. Fjölskylda hans krefst skýringa og réttlætis. Fótbolti 20.3.2025 15:18
Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Körfuboltafélagið Boston Celtics hefur nú verið selt fyrir 6,1 milljarð Bandaríkjadala, jafnvirði um 814 milljarða íslenskra króna, sem er metupphæð. Körfubolti 20.3.2025 14:51
Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum „Þessi tími hjá KR var stuttur og erfiður,“ segir Axel Óskar Andrésson. Axel og pabbi hans, kraftajötuninn Andrés Guðmundsson, ræddu um KR-tímann í fyrsta þætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi. Íslenski boltinn 20.3.2025 14:31
Japan fyrsta þjóðin til að vinna sig inn á HM Japanir urðu í dag, 169 dögum áður en Ísland byrjar sína undankeppni, fyrstir þjóða til að vinna sér inn sæti á HM karla í fótbolta sumarið 2026. Fótbolti 20.3.2025 13:41
Leikdagur með Gumma og Kjartani: Lá við milliríkjadeilu á pizzastað í Kósovó Það er komið að leikdegi í Pristina í Kósovó en þar mun íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefja vegferð sína undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar gegn heimamönnum í kvöld í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 20.3.2025 12:57
Púllarinn dregur sig úr hópnum Ryan Gravenberch, leikmaður Liverpool, hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Hollands vegna meiðsla. Meiðslin eru að líkindum ekki alvarleg en hann hefur verið máttarstólpi á miðju enska liðsins í vetur. Enski boltinn 20.3.2025 12:33
Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. Sport 20.3.2025 12:01
Mikael mjög leiður: „Var búinn að ætla honum stórt hlutverk" Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir Mikael Neville Anderson hafa verið mjög leiðan yfir því að geta ekki tekið þátt í komandi leikjum Íslands gegn Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, vegna meiðsla. Honum hafi verið ætlað stórt hlutverk. Fótbolti 20.3.2025 11:31
Breyta ekki því sem virkar Tindastóll hefur bætt við sig framherja fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna. Framherjanum Makala Woods er ætlað að leiða framlínu liðsins og tekur við keflinu af fyrrum skólafélaga. Íslenski boltinn 20.3.2025 11:02
Eddie Jordan látinn Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Formúla 1 20.3.2025 11:00
„Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Spenningurinn hefur gert rækilega var um sig hjá landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni sem stýrir sínum fyrsta leik með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í kvöld í fyrri leik liðsins gegn Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar. Undirbúningurinn fyrir þennan fyrsta leik hefur verið knappur. Fótbolti 20.3.2025 10:31
Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Skýrari mynd er nú komin á það hvernig miðasölu verður háttað fyrir EM karla í körfubolta. Íslenskir stuðningsmenn gætu þurft að hafa hraðar hendur í lok mars. Körfubolti 20.3.2025 10:02
„Búnar að vera dálítið skrýtnar vikur“ Ari Sigurpálsson er nýjasti atvinnumaður Íslands í fótbolta en hann samdi við Elfsborg í Svíþjóð í dag. Ari kveður Víking með söknuði en tímapunkturinn réttur að taka næsta skref á hans ferli. Fótbolti 20.3.2025 09:32
„Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Orra Stein Óskarsson hefði vart geta órað fyrir því að hann fengi fyrirliðabandið hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Bandið er hins vegar hans fyrir fyrstu landsleiki Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugsonar, gegn Kósovó í umspili fyrir B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram í kvöld. Fótbolti 20.3.2025 09:01
Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Sjö leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eru á hættusvæði fyrir leik kvöldsins gegn Kósovó í Pristina í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fái þeir gult spjald í kvöld geta þeir ekki tekið þátt í seinni leiknum. Fótbolti 20.3.2025 08:31
Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Fótbolti 20.3.2025 08:01
Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Væri kannski best fyrir Ísland að tapa fyrir Kósovó í kvöld? Myndi það koma liðinu nær eða fjær EM 2028? Hvaða máli skiptir þetta umspil í Þjóðadeildinni eiginlega? Fótbolti 20.3.2025 07:30
Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Þegar Chelsea fékk enska vængmanninn Jadon Sancho lánaðan frá Manchester United síðasta sumar var það undir þeim formerkjum að Lundúnaliðið myndi kaupa leikmanninn að loknu yfirstandandi tímabili. Chelsea hefur nú skipt um skoðun og er tilbúið að borga sekt frekar en að festa kaup á leikmanninum. Enski boltinn 20.3.2025 07:01
Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Ísland leikur í dag sinn fyrsta A-landsleik karla í knattspyrnu undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar. Það er ein af fjölmörgum beinum útsendingum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 20.3.2025 06:01
Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Leikmannasamtök efstu deilda á Englandi, PFA, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að öryggi kvenkyns leikmanna sé ógnað sökum slæmra vallaraðstæðna í stórleikjum. Fótbolti 19.3.2025 23:01
Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Keflvíkingar riðu ekki feitum hesti úr viðureign sinni í undanúrslitum VÍS bikarsins í kvöld. Þeir lutu í gras fyrir Val 67-91 og sáu ekki mikið til sólar í leiknum. Sigurður Ingimundarson þjálfari liðsins gat var ekki með skýringar á hittni sinna manna. Körfubolti 19.3.2025 22:44