Veiði

Hollið með 71 lax í Hofsá

Hofsá hefur verið að komast í takt sem er mörgum unnendum hennar vel kunnugur en veiðin í ánni síðustu daga hefur verið frábær.

Veiði

Mikið af laxi í Langá

Það getur oft verið erfitt að henda reiður á það hversu stórar göngur eru í árnar en þegar laxateljari er í ánni er það auðvitað mun minna mál.

Veiði

Flott veiði í Miðfjarðará

Miðfjarðará stendur einhvern veginn alltaf fyrir sínu og þrátt fyrir að veiðin í öðrum ám fyrir norðan geti stundum verið róleg er það ekki málið í þessari skemmtilegu á.

Veiði

Mikið líf í Varmá

Varmá gleymist stundum þegar verið er bóka stutta veiðitúra á miðju sumri sem er skrítið því einmitt þá er oft frábær veiði í ánni.

Veiði

Flottir fiskar í Norðlingafljóti

Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins.

Veiði

Hítará í góðum málum

Það kemur ef til vill á óvart hjá mörgum að heyra að staðan í Hítará er bara góð þrátt fyrir að landslagið í dalnum sé mikið breytt.

Veiði

107 sm lax úr Jöklu

Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana.

Veiði

30 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri.

Veiði

Lifnar yfir Soginu

Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni.

Veiði

Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa

Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri.

Veiði

47 laxa holl í Langá

Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga.

Veiði

Núna gefa smáflugurnar

Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.Þetta er skemmtilegur tími við árnar því göngurnar eru að ná mestum krafti en þá er líka gott að vanda valið á flugunum til að árangurinn verði sem bestur.

Veiði

104 sm sá stærsti í sumar

Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið.

Veiði

Mokveiði í Eystri Rangá

Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni.

Veiði

Veiðitölur úr Veiðivötnum

Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála.

Veiði