Fastir pennar

Lúxusvandi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Stundum er engu líkara en að á Íslandi ríki styrjaldarástand, slík eru stóryrðin í opinberri umræðu. Ef einungis væru lesnar fréttir og viðhorfsgreinar mætti halda að hér væri allt á hverfanda hveli.

Fastir pennar

Jesús minn

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Í dag er síðasti dagur reddinga fyrir jólin. Í dag verður því bjargað sem bjargað verður varðandi jólagjafir, skrautið, kortin, matinn, fötin. Á morgun blasir staðreyndin við: Jólin eru komin.

Fastir pennar

Aðhaldsleysi

Hörður Ægisson skrifar

Fjórða árið í röð munu ríkisfjármál auka þenslu í hagkerfinu. Frumvarp fjármálaráðherra til fjárlaga, sem gerir ráð fyrir nokkuð minna aðhaldi en áður var stefnt að, er nú til umræðu í fjárlaganefnd.

Fastir pennar

Jólapistill

Bergur Ebbi skrifar

Eru ekki allir komnir í jólaskap? Þessi pistill birtist 22. desem­ber og hann verður eiginlega að vera um jólin. Þannig er það bara. Það væri hálf skrítið að skrifa um fjárlagafrumvarpið eða samfélagsmiðlabyltingar núna. Ég er líka að skrifa sjálfan mig í jólaskap.

Fastir pennar

Saga skiptir máli

Þorvaldur Gylfason skrifar

Við köllum það skort á söguskyni þegar menn gera mistök fyrir þá vandræðalegu sök að þeir virðast ekki þekkja hliðstæðar skyssur fyrri tíðar.

Fastir pennar

Sirkusinn

Vandamálið sem fjölmiðlar glíma við er að stjórnmálin eru leikhús þar sem einlægni er ekki metin að verðleikum.

Fastir pennar

Ofurtölva buffar fartölvu

Pawel Bartoszek skrifar

Ég vil ekki gera lítið úr árangri starfsmanna Google og forrits þeirra Alpha Zero sem, að þeirra sögn, kenndi sjálfu sér að tefla í fjóra tíma og rústaði svo besta skákforriti heims. Liðið hjá Google var örugglega að gera eitthvað sniðugt.

Fastir pennar

Flugið lækkað

Ef ein stétt á rétt 20 prósenta launahækkun á einu bretti er greinilegt að Icelandair, sem greiðir launin, hefur látið reka á reiðanum - nema kröfur flugvirkja séu útúr kortinu.

Fastir pennar

Jólafréttir

Magnús Guðmundsson skrifar

Innan um fallegar fréttir af piparkökubakstri, jólasveinum og alls konar jólalegum skemmtilegheitum leynast aðrar fréttir miður skemmtilegar og uppörvandi en engu að síður líka árstíðabundnar.

Fastir pennar

Pistill sem þú getur ekki verið ósammála

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Samkvæmt áreiðanlegum rannsóknum er það sem ég geri hér á síðum Fréttablaðsins einskis virði. Ég gæti allt eins starfað við að grafa skurði og moka ofan í þá aftur. Það skilar engu og skilur ekkert eftir sig.

Fastir pennar

Skiptir máli

Skuldabréfaútgáfur ríkisins sæta almennt ekki tíðindum. Þau tímamót urðu hins vegar í vikunni að ríkissjóður gaf út 500 milljóna evra skuldabréf á hagstæðustu kjörum sem hann hefur nokkurn tíma fengið á erlendum fjármagnsmörkuðum.

Fastir pennar

Samstæð sakamál IV

Þorvaldur Gylfason skrifar

Eftir hrunið 2008 varð fljótlega ljóst að þv. ríkisstjórn vildi ekki að erlendir aðilar kæmu að rannsókn málsins. Ég lagði það til í ræðu minni á borgarafundi í Háskólabíói 24. nóvember þá um haustið að óvilhallir útlendingar yrðu hafðir með í ráðum við rannsóknina og aftur í einkasamtali við ráðherra. Ég varð þess áskynja að við þetta var ekki komandi.

Fastir pennar

Amma og afi

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er mikið álag á mörgum heimilum þessa dagana og þá sérstaklega hjá þeim sem hafa lítið á milli handanna.

Fastir pennar

Stundarsigur

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, átti ágætan dag í gær þegar tilkynnt var að samningar hefðu náðst milli Bretlands og Evrópusambandsins um tiltekna þætti er varða útgöngu Breta úr sambandinu – hið svokallaða Brexit. Þetta er nokkur nýlunda fyrir May sem hefur átt erfiða daga í starfi.

Fastir pennar

Er þetta ekki bara fínt?

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Nýja ríkisstjórnin gerir mig svolítið ringlaðan í hausnum. Mér liggur við pólitísku aðsvifi. Fyrir viku sat ég í Silfrinu þar sem Björn Valur Gíslason og Ragnheiður Elín Árnadóttir voru saman í liði. Hvernig gerðist það? Af hverju missti ég?

Fastir pennar

Snjókorn falla (á allt og alla)

Bergur Ebbi skrifar

Ekkert hverfur. Sérstaklega ekki reiði. Hún kraumar alltaf í jafn miklu hlutfalli í veröldinni. Eins og frumefni. Að erfa syndir feðranna. Um það fjalla leikbókmenntirnar. Allavega þær sem skrifaðar voru af feðrunum.

Fastir pennar

Gefum þeim efnin

Skaðaminnkandi verkefni hafa löngu sannað gildi sitt. Með skaðaminnkun er átt við aðgerðir til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu án þess að hafa það að markmiði að draga úr eða binda enda á neysluna sjálfa.

Fastir pennar

Samstæð sakamál III

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ísland stendur við vatnaskil. Fólkið í landinu á það á hættu að í augum umheimsins festist orðið "mafíuríki“ við Ísland svo sem orðið er nú notað í umræðum t.d. um Rússland, Ungverjaland og Úkraínu. Hættan stafar af því að lögbrot eru hér og hafa lengi verið látin viðgangast í stórum stíl

Fastir pennar

Meðvirkni

Magnús Guðmundsson skrifar

Ný ríkisstjórn er tekin við völdum undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, ungrar og skarpgreindrar konu, sem nýtur vinsælda og virðingar hjá þjóðinni þvert á flokka.

Fastir pennar

Dæmir sig sjálfur

Kostulegt var að fylgjast með aðalfundi Dómarafélags Íslands í liðinni viku. Aðalumræðuefni fráfarandi formanns var "mjög svo neikvæð umræða um dómara”.

Fastir pennar

Ruglið í Rússlandi

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í dag fylgjast landsliðsmenn, þjálfarar, forsvarsfólk knattspyrnusambanda og aðdáendur grannt með útdrætti í riðla fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar.

Fastir pennar

Allt fyrir alla

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknar tekur við þegar efnahagsstaða Íslands hefur sjaldan verið betri í lýðveldissögunni

Fastir pennar