Bílar

Kæra Apple fyrir að stela starfsfólki
Hafa tælt lykilstarfsfólk frá rafhlöðuframleiðandanum A123.

Ferrari fjölskyldan ætlar ekki að selja
Eiga aðeins 10% í Ferrari en ætla að halda í hlut sinn.

Volkswagen Passat Alltrack kynntur í Genf
Er torfæruhæfari útfærsla áttundu kynslóðar Passat.

Flottasta mamman
Hendir 550 hestafla strumpastrætó fimlega um úthverfin.

Breytir 14 ára hakkari öryggisbúnaði bíla?
Stráknum tókst að opna og loka hurðum bílanna, setja rúðuþurrkurnar í gang, ræsa þá að vild og láta aðalljósin blikka í takt við tónlist úr iPhone tónhlöðu sinni.

Land Rover gaf þúsund 66°Norður úlpur
Kosta 78.800 kr. stykkið og gjafirnar því 78,8 milljón króna virði.

Pósturinn þarf 180.000 bíla
Samningurinn um framleiðslu bílanna er metinn á 6,3 milljarða dollara, eða 830 milljarða króna.

15 milljón boxer-vélar frá Subaru
Fagna einnig 14 milljónasta fjörhjóladrifsbúnaðinum.

Pagani Huayra uppseldur
Kynna nýjan bíl á bílasýningunni í Genf.

Rolls Royce staðfestir smíði jeppa
Lúxusjeppar á leiðinni frá Bentley, Maserati, Jaguar og nú Rolls Royce.

Koenigsegg Regera er öflugasti bíll heims
Bæði með brunavél og rafmótorum og þeir einir orka 700 hestöfl.

Mercedes Benz S-Class Pullman
Verður sýndur á bílasýningunni í Genf og fer í sölu á næsta ári.

Laumast í tökur á James Bond
Á flótta undir skothríð við Blenheim Palace í Bretlandi.

Ný útfærsla Geländerwagen frá Benz
Kemur í stað 6 dekkja bílsins sem lítil eftirspurn reyndist eftir.

Flottur langbakur frá Kia
Leysir af Kia Optima sem aðeins var í boði með "sedan"-lagi.

Audi smíðar kraftaútgáfu Q7
Jepplingarnir Q5 og Q3 fást þannig og nú er komið að stóra bróður.

Tilnefningar til bíls ársins
BMW fékk 5 tilefningar í öllum flokkum.

Lada Sport með V8 Ferrari vél
Með 300 hestöfl undir húddinu var þessi Lada Sport seigur í keppnum.

Er annar jeppi í smíðum hjá Bentley?
Yrði með "coupe"-lagi eins og BMW X6 og Mercedes Benz GLE Coupe.

Tesla stefnir að 70% söluaukningu í ár
Seldi 32.000 bíla í fyrra en ætlar að selja 55.000 bíla í ár.

Framtíðarútlit Audi bíla
Sýnir frekari útfærslu Prologue tilraunabíls síns, en nú með 4 hurðum.

Eldri bílar bannaðir í París
Árið 2020 verða bílar eldri en af árgerð 2011 bannaðir í borginni.

Fleiri hleðslustöðvar í Japan en bensínstöðvar
Bensínstöðvarnar eru 34.000 talsins en hleðslustöðvarnar 40.000.

Porsche og Audi drógu vagninn hjá VW bílafjölskyldunni
Áfram ætlar Porsche, Audi, Skoda og Seat að bera uppi aukna heildarsölu VW.

Hvaða bílar falla minnst í verði?
Að meðaltali lækka bílar um 17% í verði eftir eins árs eignarhald.

Arctic Trucks selur kínversku pólarstofnuninni
Kaupa tvo sérútbúna bíla til aksturs á suðurskautinu og þjálfun að auki.

Kia Trailster orkubúnt
Er í raun 6 cm hærri Kia Soul með 220 hestafla drifrás.

1.250 hestafla Nissan í Le Mans
Er framhjóladrifinn og bæði með brunavél og rafmótora.

Ford ljær hraðkynni nýja merkingu
Ford Mustang er kjörinn bíll fyrir hraðkynni.

Nýr Kia Rio frumsýndur
Andlitslyfting á þessum vinsælasta bíl Kia.