Bíó og sjónvarp Hera um aðalhlutverkið í nýjustu mynd Peter Jackson: „Frábært tækifæri“ Hera Hilmarsdóttir mun leika eitt af aðalkvenhlutverkunum í nýjustu mynd Peters Jackson, Mortal Engines. Bíó og sjónvarp 9.2.2017 19:45 Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. Bíó og sjónvarp 9.2.2017 15:45 Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. Bíó og sjónvarp 9.2.2017 11:00 Besti framleiðandi ársins Anton Máni Svansson, framleiðandi kvikmyndarinnar Hjartasteins, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda, hlaut á dögunum verðlaun sem besti kvikmyndaframleiðandinn á Gautaborgarhátíðinni í Svíþjóð sem þetta árið var haldin í fertugasta sinn. Bíó og sjónvarp 8.2.2017 13:18 Jack Nicholson mun leika í endurgerð á Toni Erdmann Sagður mikill aðdáandi þýsku myndarinnar. Bíó og sjónvarp 8.2.2017 10:37 „Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir Heru“ Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir var að landa stóru hlutverki í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, Mortal Engines, sem byggð er á bókum Philips Reeve. Um lykilhlutverk er að ræða sem mun eflaust skjóta henni enn hærra upp á stjörnuhimininn. Bíó og sjónvarp 8.2.2017 09:45 Hera Hilmarsdóttir leikur aðalhlutverk í nýrri mynd Peter Jackson Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun leika aðalkvenhlutverk nýjustu myndar óskarsverðlaunahafans Peter Jackson. Bíó og sjónvarp 7.2.2017 12:42 The Simpsons spáðu fyrir um hálfleikssýningu Lady Gaga Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáð var fyrir um það í Simpsons-þætti að Donald Trump yrði forseti Bandaríkjanna einn daginn. Bíó og sjónvarp 6.2.2017 21:39 Super Bowl: Sjóræningjar, vélmenni, geimverur og John Wick Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gær. Bíó og sjónvarp 6.2.2017 11:31 Stuttmynd um baráttu venjulegs fólks við sundlaugarstökkpall slær í gegn Venjulegir Svíar að glíma við tíu metra háan stökkpall við sundlaug í fyrsta skipti vekja heimsathygli. Bíó og sjónvarp 3.2.2017 11:35 Enginn dansar og syngur í alvörunni La La Land fer um þessar mundir sigurför um heiminn og kemur ansi sterk til leiks sem stóri sigurvegarinn á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún hlaut fjórtán tilnefningar þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikinn. Það eru þó ekki allir á einu máli um gæði myndarinnar og söngleikja almennt. Bíó og sjónvarp 2.2.2017 10:00 Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 18:17 Könnun: Hvernig finnst þér nýja Eddan? Kvikmyndirnar Eiðurinn og Hjartasteinn sópuðu að sér tilnefningum. Eiðurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 15:00 Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 13:24 Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 12:45 Nýr vísindatryllir segir frá bandarísku pari á Íslandi sem er eitt í heiminum Tökur fóru fram að næturlagi sumarið 2014 Bíó og sjónvarp 31.1.2017 14:17 Tíu áhuguverðustu íslensku kvikmyndirnar Vefsíðan Taste of Cinema hefur sett saman list yfir tíu áhugaverðustu íslensku kvikmyndirnar í sögunni og verður að segja að listinn veki töluverða athygli. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 15:30 Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 08:24 Þessi bardagi var upphefð sem Olli sóttist aldrei eftir Finnski leikstjórinn Juho Kuosmanen segir í sinni fyrstu mynd sögu boxarans Olli Mäki sem varð ástfanginn þegar hann átti að vera að undirbúa sig fyrir stærsta tækifæri ferilsins. Bíó og sjónvarp 28.1.2017 11:00 Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 14:45 Farið yfir líkur La La Land á að slá Óskarsmetið Talin eiga verðlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörð í öðrum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 12:15 Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Leikstjórinn gerir lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 08:45 Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 21:29 Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 10:30 Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:30 Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:13 Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 13:00 Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 12:00 Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 23.1.2017 16:04 Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti. Bíó og sjónvarp 21.1.2017 07:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 139 ›
Hera um aðalhlutverkið í nýjustu mynd Peter Jackson: „Frábært tækifæri“ Hera Hilmarsdóttir mun leika eitt af aðalkvenhlutverkunum í nýjustu mynd Peters Jackson, Mortal Engines. Bíó og sjónvarp 9.2.2017 19:45
Mikill meðbyr með milljarðamynd Baltasars: „Það er svolítill hiti á þessu“ Baltasar Kormákur undirbýr myndina Adrift með töffara í aðalhlutverki sem er ekki einfalt "bjútí“. Bíó og sjónvarp 9.2.2017 15:45
Hildur sér um tónlistina í Sicario 2 Hildur Guðnadóttir tónskáld mun sjá um tónlistina í Hollywood-myndinni Soldado, framhaldi kvikmyndarinnar Sicario sem kom út árið 2015, en um tónlistina í þeirri mynd sá Jóhann Jóhannsson. Hildur kom reyndar töluvert við sögu í þeirri hljóðrás því að hún spilaði þar á selló en hún og Jóhann hafa unnið saman um árabil. Bíó og sjónvarp 9.2.2017 11:00
Besti framleiðandi ársins Anton Máni Svansson, framleiðandi kvikmyndarinnar Hjartasteins, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda, hlaut á dögunum verðlaun sem besti kvikmyndaframleiðandinn á Gautaborgarhátíðinni í Svíþjóð sem þetta árið var haldin í fertugasta sinn. Bíó og sjónvarp 8.2.2017 13:18
Jack Nicholson mun leika í endurgerð á Toni Erdmann Sagður mikill aðdáandi þýsku myndarinnar. Bíó og sjónvarp 8.2.2017 10:37
„Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir Heru“ Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir var að landa stóru hlutverki í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, Mortal Engines, sem byggð er á bókum Philips Reeve. Um lykilhlutverk er að ræða sem mun eflaust skjóta henni enn hærra upp á stjörnuhimininn. Bíó og sjónvarp 8.2.2017 09:45
Hera Hilmarsdóttir leikur aðalhlutverk í nýrri mynd Peter Jackson Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun leika aðalkvenhlutverk nýjustu myndar óskarsverðlaunahafans Peter Jackson. Bíó og sjónvarp 7.2.2017 12:42
The Simpsons spáðu fyrir um hálfleikssýningu Lady Gaga Mörgum er eflaust í fersku minni hvernig spáð var fyrir um það í Simpsons-þætti að Donald Trump yrði forseti Bandaríkjanna einn daginn. Bíó og sjónvarp 6.2.2017 21:39
Super Bowl: Sjóræningjar, vélmenni, geimverur og John Wick Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gær. Bíó og sjónvarp 6.2.2017 11:31
Stuttmynd um baráttu venjulegs fólks við sundlaugarstökkpall slær í gegn Venjulegir Svíar að glíma við tíu metra háan stökkpall við sundlaug í fyrsta skipti vekja heimsathygli. Bíó og sjónvarp 3.2.2017 11:35
Enginn dansar og syngur í alvörunni La La Land fer um þessar mundir sigurför um heiminn og kemur ansi sterk til leiks sem stóri sigurvegarinn á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún hlaut fjórtán tilnefningar þar á meðal fyrir bestu myndina og besta leikinn. Það eru þó ekki allir á einu máli um gæði myndarinnar og söngleikja almennt. Bíó og sjónvarp 2.2.2017 10:00
Frank og Casper ráðast í gerð fleiri Klovn-þátta Dönsku grínistarnir Frank Hvam og Casper Christiansen hafa ákveðið að ráðast í gerð sjöundu þáttaraðarinnar af Klovn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 18:17
Könnun: Hvernig finnst þér nýja Eddan? Kvikmyndirnar Eiðurinn og Hjartasteinn sópuðu að sér tilnefningum. Eiðurinn hlaut alls 13 tilnefningar og Hjartasteinn 16. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 15:00
Tilnefningar til Eddunnar: Hjartasteinn og Eiðurinn sópuðu að sér tilnefningum Tilnefningar til Eddunnar fyrir árið 2017 voru kynntar í Bíó Paradís í hádeginu við hátíðlega athöfn. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 13:24
Hjartasteinn með sextán tilnefningar Kvikmyndin er tilnefnd í öllum helstu flokkum Eddunnar. Bíó og sjónvarp 1.2.2017 12:45
Nýr vísindatryllir segir frá bandarísku pari á Íslandi sem er eitt í heiminum Tökur fóru fram að næturlagi sumarið 2014 Bíó og sjónvarp 31.1.2017 14:17
Tíu áhuguverðustu íslensku kvikmyndirnar Vefsíðan Taste of Cinema hefur sett saman list yfir tíu áhugaverðustu íslensku kvikmyndirnar í sögunni og verður að segja að listinn veki töluverða athygli. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 15:30
Stjörnurnar létu Donald Trump heyra það á SAG-verðlaunahátíðinni Óvænt í úrslit féllu að nokkru leyti í skuggann af pólitískum yfirlýsingum verðlaunahafanna sem margir fordæmdu ferðabann sem Trump hefur sett á ríkisborgara frá sjö ríkjum þar sem múslimar eru í meirihluta. Bíó og sjónvarp 30.1.2017 08:24
Þessi bardagi var upphefð sem Olli sóttist aldrei eftir Finnski leikstjórinn Juho Kuosmanen segir í sinni fyrstu mynd sögu boxarans Olli Mäki sem varð ástfanginn þegar hann átti að vera að undirbúa sig fyrir stærsta tækifæri ferilsins. Bíó og sjónvarp 28.1.2017 11:00
Hvolpasveitin tekin til sýninga á ný Það stefndi í örlagaríka stund þegar seinasti þátturinn myndi detta úr Sarpinum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 14:45
Farið yfir líkur La La Land á að slá Óskarsmetið Talin eiga verðlaunin vís í nokkrum flokkum en samkeppnin afar hörð í öðrum. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 12:15
Gengu út af „ógeðslegustu mynd allra tíma“ á Sundance: „Ég reyndi að vara fólk við“ Leikstjórinn gerir lítið úr fregnum af útgöngu áhorfenda. Bíó og sjónvarp 27.1.2017 08:45
Réttur á lista The Week yfir bestu glæpa- og spennuþætti ársins Narcos, Twin Peaks og Making a murderer eru á meðal þeirra þátta sem einnig eiga sæti á listanum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 21:29
Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. Bíó og sjónvarp 26.1.2017 10:30
Óskarinn 2017: La La Land fékk 14 tilnefningar og jafnaði met Titanic Kvikmyndin La La Land fékk 14 tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrr í dag en þetta var tilkynnt í hádeginu á íslenskum tíma. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:30
Lesið í titil næstu Star Wars-myndar: Hver er síðasti Jedi-riddarinn? Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna hafa skiljanlega margir reynt að lesa í titil áttunda hluta sögunnar sem gerður var opinber í gær. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 14:13
Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 13:00
Kit Harrington sneri aftur til Íslands Frekari tökur fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones fóru fram í Reynisfjöru. Bíó og sjónvarp 24.1.2017 12:00
Búið að nefna næstu Star Wars mynd Myndin mun heita Star Wars: The Last Jedi. Bíó og sjónvarp 23.1.2017 16:04
Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti. Bíó og sjónvarp 21.1.2017 07:00