Enski boltinn Zabaleta á skotskónum og draumabyrjun Moyes heldur áfram David Moyes byrjar vel sem stjóri West Ham en hann hefur unnið fyrstu tvo leiki sína sem stjóri liðsins eftir að hann tók við af Manuel Pellegrini í síðustu viku. Enski boltinn 5.1.2020 20:15 Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 5.1.2020 18:45 Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. Enski boltinn 5.1.2020 18:00 Auðvelt hjá Chelsea en Palace úr leik | Öll úrslit dagsins Chelsea komst nokkuð þægilega í fjórðu umferð enska bikarsins er liðið vann 2-0 sigur á B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 5.1.2020 16:00 Tottenham þarf að mæta Boro á ný Middlesbrough og Tottenham gerðu 1-1 jafntefli í dag. Enski boltinn 5.1.2020 15:45 Fyrsta skipti í fimm ár sem Man. United á ekki skot á markið Manchester United átti ekki skot á mark Wolves í gær er liðin gerðu markalaust jafntefli í þriðju umferð enska bikarsins. Enski boltinn 5.1.2020 15:00 Mourinho segir að það eigi að breyta nafninu á VAR í VR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, virðist ekki vera ýkja sáttur við notkun VAR á Englandi og vill sjá breytingu á nafninu. Enski boltinn 5.1.2020 14:00 Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Smálið Port Vale stóð í Manchester City í enska bikarnum í gær. Enski boltinn 5.1.2020 13:00 Enskir miðlar segja United vera bjóða 45 milljónir punda og Jesse Lingard í Maddison Enski miðjumaðurinn James Maddison er ofarlega á óskalist Manchester United. Enski boltinn 5.1.2020 11:30 Útilokar ekki að Jimenez fari í janúar Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf ekki skýr svör vegna orðróma um möguleg félagaskipti Raul Jimenez til Manchester United. Enski boltinn 5.1.2020 09:00 Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5.1.2020 06:00 City ætlar ekki að bjóða í Soyuncu Tyrkinn stóri og stæðilegi ekki á leið til Englandsmeistaranna í janúar. Enski boltinn 4.1.2020 23:30 Solskjær: Pogba er ekki að fara neitt Ole Gunnar Solskjær þurfti enn einu sinni að svara spurningum um framtíð franska miðjumannsins Paul Pogba í kvöld. Enski boltinn 4.1.2020 23:00 Man City ekki í vandræðum með D-deildarliðið Manchester City fór nokkuð örugglega áfram úr 3.umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2020 19:15 Wolves og Man Utd þurfa að mætast aftur Wolverhampton Wanderers og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í 3.umferð enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 4.1.2020 19:15 Aston Villa og Brighton úr leik og Watford kastaði frá sér þriggja marka forystu | Öll úrslit dagsins Nóg af leikjum í enska bikarnum í dag og eins og vanalega var sitthvað um óvænt úrslit. Enski boltinn 4.1.2020 17:00 Yfir 50 leikmenn meiddust í jólatörninni á Englandi: Sex leikmenn á hverjum sólarhring Margir knattspyrnustjórar hafa kvartað undir álaginu í enska boltanum yfir jólahátíðina og þeir hafa kannski eitthvað til sín máls. Enski boltinn 4.1.2020 16:00 Ancelotti: Klopp hafði betur í baráttunni um starfið hjá Liverpool Carlo Ancelotti, sem var ráðinn stjóri Everton í síðasta mánuði, segist hafa komið til greina sem stjóri Liverpool er félagið réð Jurgen Klopp til starfa. Enski boltinn 4.1.2020 15:30 Dyche staðfestir að Jóhann Berg hafi farið af velli vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið óheppinn með meiðsli. Enski boltinn 4.1.2020 14:55 Jóhann Berg og Jón Daði áfram í bikarnum | Fertugur framherji tryggði Rochdale annan leik gegn Newcastle Íslendingaliðin Burnley og Millwall eru komin áfram í fjórða umferð enska bikarsins eftir sigra í þriðju umferðinni í dag. Enski boltinn 4.1.2020 14:30 Mane hefur ekki tapað deildarleik á Anfield frá því að hann kom til Liverpool Sadio Mane var að sjálfsögðu í byrjunarliði Liverpool sem vann 2-0 sigur á Sheffield United á heimavelli á fimmtudagskvöldið. Enski boltinn 4.1.2020 14:00 Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 4.1.2020 13:15 Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla. Enski boltinn 4.1.2020 10:00 Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins. Enski boltinn 4.1.2020 09:00 Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Enski boltinn 4.1.2020 08:00 Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. Enski boltinn 3.1.2020 19:30 Bikarleikir helgarinnar á Englandi hefjast mínútu seinna en venjulega Enska knattspyrnusambandið og samtökin Heads Up hafa tekið höndum saman til að opna umræðuna um andlega heilsu. Enski boltinn 3.1.2020 14:30 Skora ekki hjá Liverpool liðinu ef Joe Gomez byrjar Í öllum meiðslavandræðum miðvarða Liverpool liðsins þá hefur Joe Gomez spilað frábærlega í síðustu leikjum liðsins. Gomez hefur spilað svo vel að hvers kyns tölfræðisamanburður er honum allur í hag. Enski boltinn 3.1.2020 14:00 Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3.1.2020 13:30 Liverpool endurtók afrek Eiðs Smára og félaga 3. janúar 2019. Í dag er liðið nákvæmlega eitt ár frá því að Liverpool tapaði síðast leik í ensku úrvalsdeildinni. Það gerist ekki á hverjum degi að lið fer í gegn 365 daga í þessari erfiðu deild án þess að tapa leik því Liverpool er aðeins þriðja liðið sem afrekar slíkt. Enski boltinn 3.1.2020 12:00 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Zabaleta á skotskónum og draumabyrjun Moyes heldur áfram David Moyes byrjar vel sem stjóri West Ham en hann hefur unnið fyrstu tvo leiki sína sem stjóri liðsins eftir að hann tók við af Manuel Pellegrini í síðustu viku. Enski boltinn 5.1.2020 20:15
Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 5.1.2020 18:45
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. Enski boltinn 5.1.2020 18:00
Auðvelt hjá Chelsea en Palace úr leik | Öll úrslit dagsins Chelsea komst nokkuð þægilega í fjórðu umferð enska bikarsins er liðið vann 2-0 sigur á B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 5.1.2020 16:00
Tottenham þarf að mæta Boro á ný Middlesbrough og Tottenham gerðu 1-1 jafntefli í dag. Enski boltinn 5.1.2020 15:45
Fyrsta skipti í fimm ár sem Man. United á ekki skot á markið Manchester United átti ekki skot á mark Wolves í gær er liðin gerðu markalaust jafntefli í þriðju umferð enska bikarsins. Enski boltinn 5.1.2020 15:00
Mourinho segir að það eigi að breyta nafninu á VAR í VR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, virðist ekki vera ýkja sáttur við notkun VAR á Englandi og vill sjá breytingu á nafninu. Enski boltinn 5.1.2020 14:00
Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Smálið Port Vale stóð í Manchester City í enska bikarnum í gær. Enski boltinn 5.1.2020 13:00
Enskir miðlar segja United vera bjóða 45 milljónir punda og Jesse Lingard í Maddison Enski miðjumaðurinn James Maddison er ofarlega á óskalist Manchester United. Enski boltinn 5.1.2020 11:30
Útilokar ekki að Jimenez fari í janúar Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf ekki skýr svör vegna orðróma um möguleg félagaskipti Raul Jimenez til Manchester United. Enski boltinn 5.1.2020 09:00
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5.1.2020 06:00
City ætlar ekki að bjóða í Soyuncu Tyrkinn stóri og stæðilegi ekki á leið til Englandsmeistaranna í janúar. Enski boltinn 4.1.2020 23:30
Solskjær: Pogba er ekki að fara neitt Ole Gunnar Solskjær þurfti enn einu sinni að svara spurningum um framtíð franska miðjumannsins Paul Pogba í kvöld. Enski boltinn 4.1.2020 23:00
Man City ekki í vandræðum með D-deildarliðið Manchester City fór nokkuð örugglega áfram úr 3.umferð enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2020 19:15
Wolves og Man Utd þurfa að mætast aftur Wolverhampton Wanderers og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í 3.umferð enska bikarsins í kvöld. Enski boltinn 4.1.2020 19:15
Aston Villa og Brighton úr leik og Watford kastaði frá sér þriggja marka forystu | Öll úrslit dagsins Nóg af leikjum í enska bikarnum í dag og eins og vanalega var sitthvað um óvænt úrslit. Enski boltinn 4.1.2020 17:00
Yfir 50 leikmenn meiddust í jólatörninni á Englandi: Sex leikmenn á hverjum sólarhring Margir knattspyrnustjórar hafa kvartað undir álaginu í enska boltanum yfir jólahátíðina og þeir hafa kannski eitthvað til sín máls. Enski boltinn 4.1.2020 16:00
Ancelotti: Klopp hafði betur í baráttunni um starfið hjá Liverpool Carlo Ancelotti, sem var ráðinn stjóri Everton í síðasta mánuði, segist hafa komið til greina sem stjóri Liverpool er félagið réð Jurgen Klopp til starfa. Enski boltinn 4.1.2020 15:30
Dyche staðfestir að Jóhann Berg hafi farið af velli vegna meiðsla Íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið óheppinn með meiðsli. Enski boltinn 4.1.2020 14:55
Jóhann Berg og Jón Daði áfram í bikarnum | Fertugur framherji tryggði Rochdale annan leik gegn Newcastle Íslendingaliðin Burnley og Millwall eru komin áfram í fjórða umferð enska bikarsins eftir sigra í þriðju umferðinni í dag. Enski boltinn 4.1.2020 14:30
Mane hefur ekki tapað deildarleik á Anfield frá því að hann kom til Liverpool Sadio Mane var að sjálfsögðu í byrjunarliði Liverpool sem vann 2-0 sigur á Sheffield United á heimavelli á fimmtudagskvöldið. Enski boltinn 4.1.2020 14:00
Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Robin van Persie gagnrýndi Ole Gunnar Solskjær á dögunum en Norðmaðurinn svaraði vel fyrir sig á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 4.1.2020 13:15
Yfirgefur Manchester City og er á leið til Kína Giovanni Van Bronckhorst er að yfirgefa herbúðir Manchester City og taka við Guangzhou R&F í Kína ef marka má enska miðla. Enski boltinn 4.1.2020 10:00
Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Sá þýski var léttur sem fyrr á blaðamannafundi gærdagsins. Enski boltinn 4.1.2020 09:00
Solskjær ósáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda um United Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki parsáttur með ummæli umboðsmannsins umdeilda, Mino Raiola, á dögunum. Enski boltinn 4.1.2020 08:00
Mourinho óttast um meiðsli Kane sem verður frá í nokkrar vikur Harry Kane, fyrirliði Tottenhm og enska landsliðsins, verður frá í nokkrar vikur samkvæmt yfirlýsingu hjá félaginu. Enski boltinn 3.1.2020 19:30
Bikarleikir helgarinnar á Englandi hefjast mínútu seinna en venjulega Enska knattspyrnusambandið og samtökin Heads Up hafa tekið höndum saman til að opna umræðuna um andlega heilsu. Enski boltinn 3.1.2020 14:30
Skora ekki hjá Liverpool liðinu ef Joe Gomez byrjar Í öllum meiðslavandræðum miðvarða Liverpool liðsins þá hefur Joe Gomez spilað frábærlega í síðustu leikjum liðsins. Gomez hefur spilað svo vel að hvers kyns tölfræðisamanburður er honum allur í hag. Enski boltinn 3.1.2020 14:00
Kane missir af leikjunum gegn Liverpool og Man. City Aðalmarkaskorari Tottenham verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3.1.2020 13:30
Liverpool endurtók afrek Eiðs Smára og félaga 3. janúar 2019. Í dag er liðið nákvæmlega eitt ár frá því að Liverpool tapaði síðast leik í ensku úrvalsdeildinni. Það gerist ekki á hverjum degi að lið fer í gegn 365 daga í þessari erfiðu deild án þess að tapa leik því Liverpool er aðeins þriðja liðið sem afrekar slíkt. Enski boltinn 3.1.2020 12:00