Enski boltinn Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. Enski boltinn 3.1.2020 11:30 Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. Enski boltinn 3.1.2020 11:00 Chelsea fær ekki Dembele Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele. Enski boltinn 3.1.2020 09:30 Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. Enski boltinn 3.1.2020 08:00 Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 2.1.2020 23:30 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. Enski boltinn 2.1.2020 22:45 Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku deildarinnar. Enski boltinn 2.1.2020 22:00 Sigur og stoðsending í endurkomu Rooney í enska boltann Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik í enska boltanum í háa herrans tíð er nýja lið hans, Derby County, tók á móti Barnsley. Enski boltinn 2.1.2020 21:45 Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. Enski boltinn 2.1.2020 20:45 Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. Enski boltinn 2.1.2020 18:00 Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins. Enski boltinn 2.1.2020 17:00 Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City. Enski boltinn 2.1.2020 16:30 Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi. Enski boltinn 2.1.2020 14:00 Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins. Enski boltinn 2.1.2020 12:30 Martraðamánuðir Jürgen Klopp eru framundan Það er óhætt að segja að janúar og febrúar séu þeir tveir mánuðir þar sem Liverpool hefur verið í mestum vandræðum í stjóratíð. Það er því þar sem vonir Leicester City og Manchester City liggja ætli þau að vinna upp gott forskot Liverpool liðsins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2020 11:30 Segir söluna á Coutinho vera aðalástæðuna fyrir mikilli velgengi Liverpool í dag Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan. Enski boltinn 2.1.2020 09:30 Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. Enski boltinn 2.1.2020 08:30 Klopp reiknar með rólegum mánuði hjá Liverpool Sá þýski segir að það sé ekki líklegt að Liverpool versli fleiri leikmenn. Enski boltinn 2.1.2020 07:00 Fyrsti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum í Man. Utd Mikel Arteta vann sinn fyrsta leik sem stjóri Arsenal er liðið vann 2-0 heimasigur á Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 1.1.2020 21:45 „Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Enski boltinn 1.1.2020 21:00 Rekinn eftir að hafa tekið upp myndband og gert grín að fötluðum einstakling Bobby Madley dómari hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Enski boltinn 1.1.2020 20:00 Jesus hélt áfram að fara illa með Everton og draumabyrjun Moyes David Moyes byrjar frábærlega með West Ham og City afgreiddi Everton. Enski boltinn 1.1.2020 19:30 Jafnt í toppslagnum eftir tvö mörk frá Semi Ajayi Eru áfram saman á toppnum. Enski boltinn 1.1.2020 19:15 „Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Enski boltinn 1.1.2020 18:45 „Ég var dónalegur en ég var dónalegur við hálfvita“ Portúgalinn fékk að líta gula spjaldið í dag fyrir athyglisvert atvik. Enski boltinn 1.1.2020 18:00 Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Southampton fékk tíu stig af tólf mögulegum yfir jólahátíðirnar en liðið vann í dag 1-0 sigur á Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 1.1.2020 17:00 VAR-nákvæmnin heldur áfram: Rangstaða dæmd á hælinn á Wesley Ótrúlegt atvik í leik Burnley og Aston Villa fyrr í dag. Enski boltinn 1.1.2020 15:00 Hjólhestaspyrna og jafntefli hjá Chelsea | Þriðja tap Burnley í röð Tveimur fyrstu leikjum ársins er lokið í enska boltanum. Enski boltinn 1.1.2020 14:30 Missti af einum Tottenham-leik á áratugnum og það var vegna höfuðmeiðsla Dominic Powell er enginn venjulegur stuðningsmaður. Enski boltinn 1.1.2020 12:00 Spáir því að Gylfi og félagar tapi fyrir Englandsmeisturunum Jermiane Jenas, fyrrum leikmaður og núverandi sparkspekingur, spáir því að Carlo Ancelotti tapi sínum fyrsta leik sem stjóri Everton í dag. Enski boltinn 1.1.2020 11:30 « ‹ 302 303 304 305 306 307 308 309 310 … 334 ›
Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. Enski boltinn 3.1.2020 11:30
Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. Enski boltinn 3.1.2020 11:00
Chelsea fær ekki Dembele Samkvæmt heimildum Sky Sports þá hefur Lyon hafnað stóru tilboði frá Chelsea í framherjann Moussa Dembele. Enski boltinn 3.1.2020 09:30
Ótrúlegt ár Liverpool | Sjáðu tölurnar Liverpool varð í gær aðeins þriðja lið sögunnar sem nær að fara í gegnum heilt ár í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. Enski boltinn 3.1.2020 08:00
Benfica tilbúið að hlusta á tilboð í skotmark Manchester United Benfica er talið reiðubúið að hlusta á tilboð í hinn tvítuga Portúgala, Gedson Fernandes, sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 2.1.2020 23:30
Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. Enski boltinn 2.1.2020 22:45
Þrettán stiga forskot Liverpool eftir heimasigur á nýliðunum Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku deildarinnar. Enski boltinn 2.1.2020 22:00
Sigur og stoðsending í endurkomu Rooney í enska boltann Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik í enska boltanum í háa herrans tíð er nýja lið hans, Derby County, tók á móti Barnsley. Enski boltinn 2.1.2020 21:45
Alisson fyrsti markvörðurinn til að vinna Samba d'Or Alisson, markvörður Liverpool, vann í kvöld til verðlaunanna Samba d’Or sem er veitt fyrir besta Brasilíumanninn í Evrópu. Enski boltinn 2.1.2020 20:45
Chambers frá í allt að níu mánuði Calum Chambers, varnarmaður Arsenal, verður frá næstu sex til níu mánuðina eftir meiðslin sem hann hlaut í leik gegn Chelsea á dögunum. Enski boltinn 2.1.2020 18:00
Klopp talaði við Minamino á þýsku: Fyrsti dagurinn hjá Japananum Liverpool sér til þess að það sé hægt að fylgjast vel með japanska knattspyrnumanninum Takumi Minamino á samfélagsmiðlum félagsins. Enski boltinn 2.1.2020 17:00
Gylfi fékk falleinkunn fyrir frammistöðuna í gær Gylfi Þór Sigurðsson fékk góða dóma fyrir spilamennsku sína í fyrstu tveimur leikjum Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en blaðamaður staðarblaðsins í Liverpool tók hann fyrir eftir tapleikinn á móti Manchester City. Enski boltinn 2.1.2020 16:30
Nani: Ferguson var alveg sama þó menn væru fullir á æfingu á nýársdag Nani, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að það hafi aldrei verið neitt stórmál hjá Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd, að menn mættu drukknir á æfingu á nýársdegi. Enski boltinn 2.1.2020 14:00
Real Madrid að reyna að fá Sadio Mané frá Liverpool Real Madrid telur sig þurfa fleiri stórstjörnur í liðið sitt og samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá horfa menn norður til Liverpool borgar í leit sinni að næstu stórstjörnu spænska liðsins. Enski boltinn 2.1.2020 12:30
Martraðamánuðir Jürgen Klopp eru framundan Það er óhætt að segja að janúar og febrúar séu þeir tveir mánuðir þar sem Liverpool hefur verið í mestum vandræðum í stjóratíð. Það er því þar sem vonir Leicester City og Manchester City liggja ætli þau að vinna upp gott forskot Liverpool liðsins á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.1.2020 11:30
Segir söluna á Coutinho vera aðalástæðuna fyrir mikilli velgengi Liverpool í dag Graeme Souness, fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool, telur að Liverpool hafi lagt grunninn að velgengni sinni síðustu mánuði með því að selja Philippe Coutinho fyrir 142 milljónir punda í janúar fyrir tveimur árum síðan. Enski boltinn 2.1.2020 09:30
Pogba þarf að fara í aðgerð Endurkoma Paul Pogba í lið Manchester United var stutt að þessu sinni en hann kom til baka rétt fyrir jól eftir langa fjarveru. Nú þarf franski miðjumaðurinn að leggjast á skurðarborðið og verður frá keppni næsta mánuðinn. Enski boltinn 2.1.2020 08:30
Klopp reiknar með rólegum mánuði hjá Liverpool Sá þýski segir að það sé ekki líklegt að Liverpool versli fleiri leikmenn. Enski boltinn 2.1.2020 07:00
Fyrsti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum í Man. Utd Mikel Arteta vann sinn fyrsta leik sem stjóri Arsenal er liðið vann 2-0 heimasigur á Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 1.1.2020 21:45
„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Enski boltinn 1.1.2020 21:00
Rekinn eftir að hafa tekið upp myndband og gert grín að fötluðum einstakling Bobby Madley dómari hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Enski boltinn 1.1.2020 20:00
Jesus hélt áfram að fara illa með Everton og draumabyrjun Moyes David Moyes byrjar frábærlega með West Ham og City afgreiddi Everton. Enski boltinn 1.1.2020 19:30
Jafnt í toppslagnum eftir tvö mörk frá Semi Ajayi Eru áfram saman á toppnum. Enski boltinn 1.1.2020 19:15
„Manchester United myndi eyðileggja Maradona, Maldini og Pele“ Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba og fleirri stórstjarna, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Enski boltinn 1.1.2020 18:45
„Ég var dónalegur en ég var dónalegur við hálfvita“ Portúgalinn fékk að líta gula spjaldið í dag fyrir athyglisvert atvik. Enski boltinn 1.1.2020 18:00
Ings afgreiddi Tottenham, auðvelt hjá Leicester og flug Pearson með Watford heldur áfram Southampton fékk tíu stig af tólf mögulegum yfir jólahátíðirnar en liðið vann í dag 1-0 sigur á Tottenham á heimavelli. Enski boltinn 1.1.2020 17:00
VAR-nákvæmnin heldur áfram: Rangstaða dæmd á hælinn á Wesley Ótrúlegt atvik í leik Burnley og Aston Villa fyrr í dag. Enski boltinn 1.1.2020 15:00
Hjólhestaspyrna og jafntefli hjá Chelsea | Þriðja tap Burnley í röð Tveimur fyrstu leikjum ársins er lokið í enska boltanum. Enski boltinn 1.1.2020 14:30
Missti af einum Tottenham-leik á áratugnum og það var vegna höfuðmeiðsla Dominic Powell er enginn venjulegur stuðningsmaður. Enski boltinn 1.1.2020 12:00
Spáir því að Gylfi og félagar tapi fyrir Englandsmeisturunum Jermiane Jenas, fyrrum leikmaður og núverandi sparkspekingur, spáir því að Carlo Ancelotti tapi sínum fyrsta leik sem stjóri Everton í dag. Enski boltinn 1.1.2020 11:30