Fastir pennar

Glugginn er galopinn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp nýrri stjórnarskrá af engu sérstöku tilefni, en það getur þó gerzt og hefur gerzt,

Fastir pennar

Hugsum stórt

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í gær bárust þær gleðifréttir að Háskóli Íslands hefði hækkað um tæp fimmtíu sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims.

Fastir pennar

Grísland

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Skuldakreppan á evrusvæðinu undirstrikar hvað frjálsir markaðir með fjármagn geta verið óútreiknanlegir og gallaðir.

Fastir pennar

Óheppni?

Magnús Guðmundsson skrifar

Það fylgja því oft blendnar tilfinningar að vera Íslendingur. Oft og tíðum erum við stolt af sögu okkar, menningu, listum og afreksfólki, að ógleymdri einstakri náttúru.

Fastir pennar

Panamaskurðurinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Þjóðin horfði opinmynnt á Bjarna Benediktsson kynna nýja ríkisstjórn um daginn. Þetta er yfirleitt prúður maður, sem lækkar röddina þegar honum rennur í skap, en þarna birtist okkur dreissugur náungi

Fastir pennar

Skilaboð til Heimis og Lars

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar karlmenn nálgast fertugt er hætt við því að síðustu dreggjar drauma þeirra um stórafrek í íþróttum séu smám saman að gufa upp. Örfá dæmi eru til um menn sem ná umtalsverðum árangri í íþróttum á fimmtugsaldri,

Fastir pennar

Kosningar strax

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Þrátt fyrir breytingar sem gerðar hafa verið á ráðherraskipan í ríkisstjórnarsamstarfi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks er uppi hávær krafa um enn frekari breytingar og kosningar jafnskjótt og hægt er að koma þeim við.

Fastir pennar

2.0

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Engin marktæk rök styðja fullyrðingar um að ekki sé hægt að boða strax til kosninga. Engin fyrirliggjandi mál eru með þeim hætti að starfsstjórn gæti ekki lokið þeim áður en þing verður rofið.

Fastir pennar

Við Woody

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu víst að mafían myndi hafa kveikt í húsinu.

Fastir pennar

Starfsstjórn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Í ljósi þeirra mikilvægu verkefna sem eru ókláruð í ríkisstjórnarsamstarfinu og háværrar kröfu frá stjórnarandstöðu og hluta þjóðarinnar um kosningar væri eðlilegast að mynda starfsstjórn í nokkra mánuði og boða til kosninga í haust.

Fastir pennar

Tilgangur afsagnar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Alvarlegur galli á íslenskri stjórnmálamenningu er að stjórnmálamenn persónugera afsögn úr embætti og líta á hana sem einhvers konar viðurkenningu á eigin mistökum fremur en úrræði til að standa vörð um trúverðugleika stofnunar eða embættis og til að tryggja vinnufrið.

Fastir pennar

Bakklóra og lakkrísrör

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Við vitum ekki margt – en þeim mun fleira er okkur sagt. Þegar þetta er skrifað um hádegisbil á sunnudegi hefur enn ekki verið sýndur margboðaður Kastljósþáttur um hið ljúfa aflandseyjalíf íslenskra ráðamann

Fastir pennar

Að drita eins og Sigmundur Davíð

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Gerald Ratner byrjar alla daga á að kveikja á fartölvunni og fara á samfélagsmiðilinn Twitter. Tilgangurinn er þó ekki að tísta eitthvað hnyttið í 140 bókstöfum eins og hinir háðfuglarnir sem halda þar til heldur kanna hve margir eru búnir að gera grín að honum þann daginn.

Fastir pennar

Óþolið og bresturinn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hvers vegna fluttu svona margir efnaðir Íslendingar eignir sínar í aflandsfélög á árunum fyrir hrun? Og hvers vegna vilja auðmenn geyma sparnaðinn sinn erlendis? Að einhverju leyti er svarið fólgið í óstöðugleika íslenskrar krónu.

Fastir pennar

Dýr veikindi

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur nær tvöfaldast á síðustu 30 árum. Hlutur heimila í heildarútgjöldum til heilbrigðismála var í fyrra 18,2 prósent, sem er rúmlega einu prósenti minna en árið 2010.

Fastir pennar

Flótti og frelsi

Bergur Ebbi skrifar

Ég held að allir sem hlaupi maraþon séu á flótta. Ég er ekki að segja að það sé algengt að fólk fremji glæp við rásmarkið og sé þess vegna hlaupandi næstu fjórar klukkustundirnar (þó að það hafi eflaust gerst einhverntímann).

Fastir pennar

Allt eða ekkert?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Kunningi minn sagði mér um daginn sögu af banka sem hann hafði og fjölskylda hans öll skipt við um margra áratuga skeið. Bankinn reyndi eftir hrun að hafa af honum húsið eins og mörgum öðrum (tíu þúsund nauðungarsölur hafa farið fram frá hruni, þrjár til fjórar á dag).

Fastir pennar

Traustið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni eru á lista skattrannsóknarstjóra yfir eigendur aflandsfélaga. Mál eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem á félag á Bresku Jómfrúaeyjum hefur verið í brennidepli frá því hún upplýsti um eign sína í þarsíðustu viku.

Fastir pennar

Mál sem ekki á að vera mál

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta,

Fastir pennar

Um vanhæfi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ein af spurningunum sem hafa vaknað í umræðu um Wintris Inc. og Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hvort hann hafi verið bundinn af hæfisreglum stjórnsýslulaga til að upplýsa um fyrirfram að eiginkona hans ætti félagið Wintris Inc. áður en skipað var í stýrinefnd og framkvæmdahóp um afnám gjaldeyrishafta.

Fastir pennar

Andlegur hafragrautur og Isis

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag er dánardægur Cecil Rhodes. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þessi hálfgleymdi imperíalisti sem lést fyrir hundrað og sextán árum hefur verið að gera allt brjálað í Bretlandi síðustu vikur.

Fastir pennar

Ekki bara peningar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir á Landspítalanum, sagði í föstudagsviðtali Fréttablaðsins á dögunum að auknir fjármunir til Landspítalans mættu sín lítils nema Íslendingar tækju ábyrgð á eigin heilsu. Samkvæmt nýlegri könnun erum við feitasta þjóð í Evrópu.

Fastir pennar

Þögnin langa

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það getur verið gott að þegja. Til dæmis þegar að þér er sótt úr fleiri en einni átt og þú hefur ekki svörin á reiðum höndum. Stundum er hins vegar betra að upplýsa um hluti fyrirfram og svara öllum spurningum.

Fastir pennar

Ráðgátan Ísland

Þorvaldur Gylfason skrifar

Alþýðuflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni var blásið til glæsilegs opins fundar í Iðnó í byrjun marz þar sem saga flokksins var reifuð og skýrð frá ýmsum hliðum með lúðraþyt og söng.

Fastir pennar

10 ár sem breyttu Íslandi

Lars Christensen skrifar

Á mánudaginn voru tíu ár síðan skýrslan "Geyser crisis“ var gefin út. Eins og margir vita var ég meðhöfundur skýrslunnar sem hagfræðingur hjá Danske Bank.

Fastir pennar

Árás á okkur

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Árásin á Brussel í gær var ekki bara hefndaraðgerð vegna handtökunnar á Salah Abdeslam, höfuðpaursins í árásinni á París, eins og vísbendingar eru um, heldur enn ein árásin á Vesturlönd.

Fastir pennar