Fastir pennar

Krabbameinin í loftinu

Teitur Guðmundsson skrifar

Við þekkjum flest þá góðu tilfinningu að draga djúpt andann, fylla lungun og finna ferskt loftið leika um þau hvort heldur sem er að sumri eða vetri.

Fastir pennar

Gæði bóka miðað við höfðatölu

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Bókaflóðið er byrjað. Daglega hellast inn fréttatilkynningar um nýjar bækur sem nú séu fáanlegar í næstu bókabúð. Samkvæmt tilkynningum útgefendanna er hver og ein nánast meistarverk, eitthvað sem enginn má missa af

Fastir pennar

Sóunin í skáldskapnum

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Brynjar Níelsson sagði um daginn að við yrðum að forgangsraða til að afla þeirra þriggja til fjögurra milljarða sem Landspítalinn þarf á að halda. Það er rétt hjá honum. Hann sagði líka að þetta væri áreiðanlega óvinsæl hugmynd – að forgangsraða. Er það?

Fastir pennar

Dýr grunnskóli

Mikael Torfason skrifar

Síðustu áratugi höfum við lagt talsvert fjármagn og orku í forsendur þess að þjónusta í grunnskólum landsins megi verða sem best. Að því er virðist með sáralitlum árangri. Kennaranámið er nú fimm ára háskólanám og lýkur með meistaragráðu.

Fastir pennar

Samkeppnishæfni Landspítalans og landsins

Þorsteinn Pálsson skrifar

Þeir fréttatímar eru fáir um þessar mundir sem ekki greina frá óánægju einstakra starfsgreina í heilbrigðiskerfinu og alveg sérstaklega á Landspítalanum. Fyrir fáum dögum lýstu læknanemar því að þeir sæju framtíð sína utan veggja spítalans og væntanlega utan landsteinanna.

Fastir pennar

"Pizzu-skattalækkunin“ og vandi Landspítalans

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Sú lækkun tekjuskatts í milliþrepi sem kynnt var í fjárlögum næsta árs, sem nemur 0,8 prósentustigum, kemur til með að skila 2-4 þúsund krónum hjá þeim sem eru í þessum tekjuhópi. Tekjumissir ríkissjóðs af þessari aðgerð nemur hins vegar 5 milljörðum króna. Fyrir þá fjárhæð hefði verið hægt að leysa vanda Landspítalans og samt væri einn milljarður króna í afgang.

Fastir pennar

Þegar skólinn kostar

Pawel Bartoszek skrifar

Blautur draumur markaðssinnans rættist. Á heimasíðu skóla sonar míns birtist tilkynning um að mánaðargjöldin fyrir september og október væru komin í heimabankann. Foreldrar væru vinsamlegast beðnir um að borga þau svo kennarar gætu fengið greidd laun.

Fastir pennar

Ranglátur skattur aflagður

Ólafur Stephensen skrifar

Mín ráðlegging til þeirra sem eru í sömu sporum og ég var árið 1987 er að byrja á því að flytja fyrirtækin úr landi. Ísland er of fjandsamlegt tæknifyrirtækjum til að það sé nokkurt vit í að vera hérna.“ Þetta segir Friðrik Skúlason, einn af helztu frumkvöðlum íslenzka hugbúnaðargeirans, í samtali við Fréttablaðið í gær.

Fastir pennar

Berrassaðir ráðherrar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Niðurstöður úr könnun markaðsrannsóknafyrirtækisins Maskínu á viðhorfum kjósenda til aðildarviðræðna við Evrópusambandið eru afgerandi. Minnihluti vill ganga í ESB við svo búið, enda er enginn aðildarsamningur sem fólk getur tekið afstöðu til. Hins vegar vill meirihluti, 52 prósent, halda aðildarviðræðunum áfram og yfirgnæfandi meirihluti, eða 67 prósent, að þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um framhald viðræðnanna.

Fastir pennar

Af Seltirningum og útlendingum

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar

Borgarstjórinn í Reykjavík hefur skotið fast á Seltirninga við misgóðar undirtektir. Það er vissulega skondið að ímynda sér tollahlið við mörk Seltjarnarness og Reykjavíkur og að sjá fyrir sér Seltirninga sem ríka frændur sem éta úr ísskápum Reykvíkinga.

Fastir pennar

Bólusett fyrir staðreyndum?

Ólafur Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði í síðustu viku frá skýrslu sóttvarnalæknis, sem bendir til að ótrúlega algengt sé að foreldrar mæti ekki með börn sín til bólusetningar fyrir hættulegum sjúkdómum.

Fastir pennar

MatarÆÐI og öfgar

Teitur Guðmundsson skrifar

Líklega er fátt sem jafn margir hafa jafn miklar og margvíslegar skoðanir á og mataræði. Umræðan litast mjög af tilfinningum og reynslusögum hvers konar, þar rekur hver kúrinn annan og við liggur að landinn umturnist yfir nýjustu skilaboðunum

Fastir pennar

Of örlátt kerfi

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar í síðustu viku var deilt um fjárhagsaðstoð borgarinnar við þá sem ekki geta framfleytt sér og sínum hjálparlaust.

Fastir pennar

Ótrúlegar atvinnuleysistölur

Mikael Torfason skrifar

Nú þegar rúm fimm ár eru liðin frá hruni erum við enn að gera upp bankahrunið "svokallaða“ og gengur á ýmsu. Á forsíðu Fréttablaðsins í dag segjum við frá því að í ársbyrjun 2008 og til dagsins í dag hafa 62 þúsund Íslendingar verið á atvinnuleysisskrá, yfir lengri eða skemmri tíma, og þurft að þiggja bætur.

Fastir pennar

Mikilvægasta verkefnið

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Núverandi ríkisstjórn virðist átta sig betur á því en sú síðasta hvert er verkefni ríkisvaldsins númer eitt; að tryggja öryggi borgaranna. Jafnmikilvægt og til dæmis heilbrigðis- og menntakerfið er, verður sú þjónusta sem þar er veitt lítils virði ef fólk nýtur ekki öryggis í sínu daglega lífi.

Fastir pennar

Örugg óhamingja

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Í augum okkar flestra merkja fyrirsjá og stöðugleiki það sama og öryggi. Foreldrar mínir eru engin undantekning þar á en þeirra kynslóð lenti illa í óðaverðbólgu og gengisfalli. Það var því kannski eðlilegt að uppeldi mitt gekk út á að setja öryggið alltaf á oddinn.

Fastir pennar

"Ísland getur sokkið á morgun ef…“

Þorsteinn Pálsson skrifar

"En því miður, Íslandi er haldið á floti af banka í London, Ísland getur sokkið á morgun ef þeir vilja í London.“ Þessi skáldlega hreinskilni sem Halldór Laxness léði Íslandsbersa átti eftir að breytast í dapran veruleika.

Fastir pennar

Hjólastígar Stalíns?

Pawel Bartoszek skrifar

"Vofa kommúnismans?“ skrifar tilvonandi prófkjörsframbjóðandi í Morgunblaðið og vísar þá í skipulagshugmyndir þeirra sem vilja ekki byggja stærri og breiðari vegi í Reykjavík.

Fastir pennar

Manndráp með hefðbundnu sniði

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Litið hefur verið á það sem meiriháttar diplómatískan sigur að takast skyldi að semja um að stjórnvöld í Sýrlandi létu efnavopnabúr sitt af hendi og skuldbyndu sig til að eiga hvorki né nota efnavopn í framtíðinni.

Fastir pennar

Hvað vill nýi sjávarútvegurinn?

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Íslenzkur sjávarútvegur mun að líkindum taka miklum breytingum á næstu árum. Í viðtali í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti, í gær lýsti Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, því hvernig sjávarútvegurinn væri að breytast úr frumframleiðslugrein í þekkingargrein.

Fastir pennar

Aðlögunarráðherra

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra skrifaði grein hér í blaðið í gær, í tilefni af því að ríkisstjórnin hyggst setja meiri kraft í að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri strax á fyrstu stigum mála í löggjafarstarfi Evrópusambandsins.

Fastir pennar

Ég man þig og þú manst…?

Teitur Guðmundsson skrifar

Þegar maður er ungur, sprækur og í blóma lífsins er vanalega ekki mikið verið að eyða tímanum í að hugsa um öldrun eða það að verða gamall. Það er svo margt annað sem fangar hugann. Hið sama gildir alla jafna um sjúkdóma.

Fastir pennar

Samstaða eða hlýðni

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Samstaðan er gott afl þegar um að að ræða valdalaust fólk sem þarf að sækja rétt sinn og hefur ekkert annað afl en skjólið hvert af öðru. En þegar valdamenn koma og fara að messa yfir okkur um gildi samstöðunnar – um sínar hugmyndir – og tala um að hver sá sem ekki taki undir hugmyndir þeirra aðhyllist „öfgafulla hugmyndafræði“ þá erum við komin á hættulega braut.

Fastir pennar

Í hvað getum við eytt 12 milljörðum?

Mikael Torfason skrifar

Bændur verða því að bíta í það súra epli að fá "aðeins“ 30 milljóna króna hækkun á milli ára, á núvirði. Svo þeir geti viðhaldið kerfi sem enginn virðist græða á, hvorki neytendur né atvinnugreinin sjálf, eins og komið hefur fram í máli Daða Más Kristóferssonar, dósents í hagfræði.

Fastir pennar

Skuggi yfir fjöreggi

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Engum blandast hugur um mikilvægi lífeyrissjóðakerfis landsmanna. Í opinberri umræðu hefur því enda verið hampað og nefnt sem dæmi um sérstakan styrk íslensks efnahagslífs. Lífeyrissjóðakerfið væri "olíusjóður“ okkar Íslendinga. Pottur er þó brotinn í kerfinu.

Fastir pennar

Mikilvægt spor í rétta átt

Þorsteinn Pálsson skrifar

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er mikilvægt spor í rétta átt. Það felur að sönnu ekki í sér kerfisbreytingar. En mestu máli skiptir að horfið er frá þeim óábyrga slaka í ríkisfjármálum sem vinstristjórnin endaði á eftir ábyrga byrjun.

Fastir pennar

Ef veitingastaðir væru leikskólar

Pawel Bartoszek skrifar

- Café-Borg, góðan dag. Get ég aðstoðað? - Já, góðan daginn. Ég er hringja frá XYZ hf. og er að tékka með pöntun fyrir árshátíð. Þetta er á laugardaginn eftir þrjár vikur.

Fastir pennar

Að slá Sleipni af

Mikael Torfason skrifar

Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson er ein besta bíómynd sem undirritaður hefur séð. Þessi mynd er á heimsmælikvarða og stefnir nú, sem eitthvert efnilegasta trippi sem sést hefur síðan Sleipnir Óðins var og hét, sigurför út í heim.

Fastir pennar

Sá hagkvæmasti skorinn mest niður

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Fréttablaðið sagði þá frétt fyrr í vikunni að stjórnendur og foreldrar nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík teldu niðurskurð á kostnaði í skólanum kominn að endamörkum

Fastir pennar