Formúla 1 Bruno Senna vill sanna sig Bruno Senna er frændi Ayrtons heitins Senna, sem er einn allra dáðasti Formúlu 1 ökumaður allra tíma, en hann lést í slysi á Imola brautinni árið 1994. Þegar Bruno vildi í Formúlu 1 áttu margir von á því að erfitt yrði fyrir hann að standa undir Senna nafninu. Formúla 1 17.9.2010 12:48 Hamilton: Mun berjast af meiri hörku Lewis Hamilton féll úr leik í síðustu Formúlu 1 keppni og tapaði af dýrmætum stigum í titilslagnum, þar sem fjórir aðrir ökumenn keppa við hann um titilinn. Mark Webber náði forystunni af Hamilton í stigamótinu, en Fernando Alonso er þriðji, Sebastian Vettel og Jenson Button koma þar á eftir. Formúla 1 17.9.2010 11:26 Button: Sá sem klikkar minnst verður meistari Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að þolgæði verði lykillinn að því að ná meistaratitlinum í Formúlu 1 í ár, en fjórir ökumenn auk hans eiga möguleika á titlinum. Formúla 1 16.9.2010 16:04 Alonso stefnir á sigur í lokamótunum Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton Formúla 1 15.9.2010 12:52 Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi. Formúla 1 15.9.2010 10:16 Raikkönen vill keppa aftur í Formúlu 1 með Renault Finninn Kimi Raikkönen sem keppir í rallakstri með Citroen þessa dagana hefur áhuga á því að keyra fyrir lið Renault í Formúlu 1 árið 2011. Formúla 1 14.9.2010 13:10 Nick Heidfeld ráðinn í stað Pedro de la Rosa hjá Sauber Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið ráðinn ökumaður Sauber liðsins við hlið Kamui Kobayashi í stað Pedro de la Rosa. Heidfeld mun aka í fimm síðustu mótum ársins og byrjar í Singapúr um aðra helgi. Vefsetrið autosport.com greindi frá þessu í dag. Formúla 1 14.9.2010 12:45 Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. Formúla 1 13.9.2010 16:31 Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. Formúla 1 13.9.2010 13:35 Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. Formúla 1 12.9.2010 19:54 Ferrari komið í alvöru titilslag á ný Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari telur að lið sitt sé nú komið fyrir alvöru í baráttu um meistaratitlanna í Formúlu 1 eftir að liðið náði fyrsta og þriðja sæti á heimavelli liðsins á Monza brautinni á Ítalíu. Formúla 1 12.9.2010 19:28 Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. Formúla 1 12.9.2010 17:40 Fernando Alonso vann ítalska kappaksturinn Ferrari-menn fögnuðu góðum árangri í ítalska kappakstrinum í formúlu eitt á Monza-brautinn á Ítalíu í dag. Fernando Alonso vann fyrsta sigur Ferrari á brautinni í fjögur ár og Felipe Massa náði þriðja sætinu á eftir Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 12.9.2010 13:30 Titilslagur á Monza í dag Formúlu 1 mótið á Monza fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Formúla 1 12.9.2010 10:19 Alonso: Þolgæði mikilvægri en sigur Spánverjinn Fernando á Ferrari náði besta tíma í tímatökum í dag, en Ferrari hafði ekki náð besta tíma í tímatökum síðan í Brasilíu árið 2008. Ekið var á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari. Formúla 1 11.9.2010 17:59 Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Formúla 1 11.9.2010 13:27 Hamilton rétt á undan á Vettel Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Formúla 1 11.9.2010 10:20 Red Bull brotabrotum á undan fljótum Ferrari Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.076 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari og Felipe Massa varð þriðji á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Monza í dag. Formúla 1 10.9.2010 14:17 Button rétt á undan Vettel á Monza Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðj Formúla 1 10.9.2010 09:58 Alonso má ekki við vandræðum Fernando Alonso hjá Ferrari er einn af fimm ökumönnum sem á möguleika á meistaratitli þegar sex mótum er ólikið og hann ekur Ferrari á heimavelli liðsins í Monza um helgina. Alonso segir tvö næstu mót mikilvæg og hann verði að fá mikið af stigum í síðustu sex mótunum ætli hann að eiga möguleika á titlinum. Formúla 1 9.9.2010 16:13 Button vill skýra mynd á reglurnar Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að FIA verði að endurskoða reglur um liðsskipanir hratt og örugglega, eftir að hafa birt lokaniðurstöðuna um brot Ferrari í þýska kappakstrinum á dögunum. Ferrari var dæmt í fjársekt, en slapp við frekari refsingu. Formúla 1 9.9.2010 15:50 Forseti FIA: Ekki nægar sannanir til að refsa Ferrari meira Jean Todt, forseti FIA segir að ekki hafa verið hægt að refsa Ferrari frekar vegna liðsskipanna í þýska kappakstrinnum á dögunum, þar sem ekki hafi verið nægar sannanir fyrir hendi að reglur hafi verið brotnar. Formúla 1 9.9.2010 10:11 Ferrari ekki refsað meira og reglur endurskoðaðar varðandi liðsskipanir FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. Formúla 1 8.9.2010 19:25 Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Formúla 1 8.9.2010 13:46 Hill vonar að Ferrari fái væga refsingu Damon Hill, fyrrum heimasmeistari í Formúlu 1 vonast eftir því að Ferrari verði ekki refsað harkalega af FIA í dag, þegar sambandið tekur fyrir mál liðsins frá þýska kappakstrinum. Þá var liðið dæmt í 100.000 dala sekt fyrir að beita liðsskipunum. Formúla 1 8.9.2010 11:36 Dæmt í máli Ferrari á miðvikudag Íþróttaráð FIA tekur fyrir mál Ferrari frá því í þýska kappakstrinum, en dómarar dæmdu liðið brotlegt fyrir að hagræða úrslitum með liðsskipun. Formúla 1 7.9.2010 18:40 Kobayashi áfram hjá Sauber 2011 Japaninn Kamui Kobayashi verður áfram hjá Sauber liðinu 2011, en kappinn verður 24 ára gamall 13. september. Besti árangur hans er sjötta sæti á Silverstone brautinni í Bretlandi í sumar. Formúla 1 7.9.2010 14:14 Massa: Álag á Ferrari á heimavelli Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. Formúla 1 6.9.2010 19:47 Vettel: Ýmist talinn frábær eða bjáni Sebastian Vettel telur að hann eigi eftir að vaxa frá atviki sem varð í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi. Þá keyrði hann meistarann Jenson Button út úr brautinni, þegar hann reyndi framúrakstur. Í frétt á autosport.com er greint frá samtali við Vettel í þýska blaðinu Auto Bil Motorsport. Formúla 1 3.9.2010 13:03 Button: Ég get enn orðið meistari Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitli, þó hann hafi verið keyrður út úr síðustu keppni af Sebastian Vettel, í misheppnuðum framúrakstri. Hvorugur þeirra fékk stig úr mótinu, en Lewis Hamilton og Mark Webber bættu báðir við sig í stigakeppninni. Formúla 1 2.9.2010 17:17 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 152 ›
Bruno Senna vill sanna sig Bruno Senna er frændi Ayrtons heitins Senna, sem er einn allra dáðasti Formúlu 1 ökumaður allra tíma, en hann lést í slysi á Imola brautinni árið 1994. Þegar Bruno vildi í Formúlu 1 áttu margir von á því að erfitt yrði fyrir hann að standa undir Senna nafninu. Formúla 1 17.9.2010 12:48
Hamilton: Mun berjast af meiri hörku Lewis Hamilton féll úr leik í síðustu Formúlu 1 keppni og tapaði af dýrmætum stigum í titilslagnum, þar sem fjórir aðrir ökumenn keppa við hann um titilinn. Mark Webber náði forystunni af Hamilton í stigamótinu, en Fernando Alonso er þriðji, Sebastian Vettel og Jenson Button koma þar á eftir. Formúla 1 17.9.2010 11:26
Button: Sá sem klikkar minnst verður meistari Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren segir að þolgæði verði lykillinn að því að ná meistaratitlinum í Formúlu 1 í ár, en fjórir ökumenn auk hans eiga möguleika á titlinum. Formúla 1 16.9.2010 16:04
Alonso stefnir á sigur í lokamótunum Spánverjinn Fernanado Alonso er bjartsýnni á tititlmöguleika sína eftir að hafa unnið á heimavelli Ferrari á sunnudaginn. Hann komst fyrstur í mark í Monza kappakstrinum og færðist úr fimmta sæti í það þriðja í stigamóti ökmanna á eftir Mark Webber og Lewis Hamilton Formúla 1 15.9.2010 12:52
Eitt besta Formúlu 1 tímabil frá upphafi Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren telur að keppnistímabilið í Formúlu 1 sem nú stendur yfir sé það besta frá árinu 1950, þegar fyrst var keppt í íþróttinni á Silverstone í Bretlandi. Formúla 1 15.9.2010 10:16
Raikkönen vill keppa aftur í Formúlu 1 með Renault Finninn Kimi Raikkönen sem keppir í rallakstri með Citroen þessa dagana hefur áhuga á því að keyra fyrir lið Renault í Formúlu 1 árið 2011. Formúla 1 14.9.2010 13:10
Nick Heidfeld ráðinn í stað Pedro de la Rosa hjá Sauber Þjóðverjinn Nick Heidfeld hefur verið ráðinn ökumaður Sauber liðsins við hlið Kamui Kobayashi í stað Pedro de la Rosa. Heidfeld mun aka í fimm síðustu mótum ársins og byrjar í Singapúr um aðra helgi. Vefsetrið autosport.com greindi frá þessu í dag. Formúla 1 14.9.2010 12:45
Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. Formúla 1 13.9.2010 16:31
Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. Formúla 1 13.9.2010 13:35
Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. Formúla 1 12.9.2010 19:54
Ferrari komið í alvöru titilslag á ný Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari telur að lið sitt sé nú komið fyrir alvöru í baráttu um meistaratitlanna í Formúlu 1 eftir að liðið náði fyrsta og þriðja sæti á heimavelli liðsins á Monza brautinni á Ítalíu. Formúla 1 12.9.2010 19:28
Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. Formúla 1 12.9.2010 17:40
Fernando Alonso vann ítalska kappaksturinn Ferrari-menn fögnuðu góðum árangri í ítalska kappakstrinum í formúlu eitt á Monza-brautinn á Ítalíu í dag. Fernando Alonso vann fyrsta sigur Ferrari á brautinni í fjögur ár og Felipe Massa náði þriðja sætinu á eftir Jenson Button hjá McLaren. Formúla 1 12.9.2010 13:30
Titilslagur á Monza í dag Formúlu 1 mótið á Monza fer fram í dag og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Formúla 1 12.9.2010 10:19
Alonso: Þolgæði mikilvægri en sigur Spánverjinn Fernando á Ferrari náði besta tíma í tímatökum í dag, en Ferrari hafði ekki náð besta tíma í tímatökum síðan í Brasilíu árið 2008. Ekið var á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari. Formúla 1 11.9.2010 17:59
Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. Formúla 1 11.9.2010 13:27
Hamilton rétt á undan á Vettel Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Formúla 1 11.9.2010 10:20
Red Bull brotabrotum á undan fljótum Ferrari Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.076 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari og Felipe Massa varð þriðji á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Monza í dag. Formúla 1 10.9.2010 14:17
Button rétt á undan Vettel á Monza Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðj Formúla 1 10.9.2010 09:58
Alonso má ekki við vandræðum Fernando Alonso hjá Ferrari er einn af fimm ökumönnum sem á möguleika á meistaratitli þegar sex mótum er ólikið og hann ekur Ferrari á heimavelli liðsins í Monza um helgina. Alonso segir tvö næstu mót mikilvæg og hann verði að fá mikið af stigum í síðustu sex mótunum ætli hann að eiga möguleika á titlinum. Formúla 1 9.9.2010 16:13
Button vill skýra mynd á reglurnar Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að FIA verði að endurskoða reglur um liðsskipanir hratt og örugglega, eftir að hafa birt lokaniðurstöðuna um brot Ferrari í þýska kappakstrinum á dögunum. Ferrari var dæmt í fjársekt, en slapp við frekari refsingu. Formúla 1 9.9.2010 15:50
Forseti FIA: Ekki nægar sannanir til að refsa Ferrari meira Jean Todt, forseti FIA segir að ekki hafa verið hægt að refsa Ferrari frekar vegna liðsskipanna í þýska kappakstrinnum á dögunum, þar sem ekki hafi verið nægar sannanir fyrir hendi að reglur hafi verið brotnar. Formúla 1 9.9.2010 10:11
Ferrari ekki refsað meira og reglur endurskoðaðar varðandi liðsskipanir FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. Formúla 1 8.9.2010 19:25
Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. Formúla 1 8.9.2010 13:46
Hill vonar að Ferrari fái væga refsingu Damon Hill, fyrrum heimasmeistari í Formúlu 1 vonast eftir því að Ferrari verði ekki refsað harkalega af FIA í dag, þegar sambandið tekur fyrir mál liðsins frá þýska kappakstrinum. Þá var liðið dæmt í 100.000 dala sekt fyrir að beita liðsskipunum. Formúla 1 8.9.2010 11:36
Dæmt í máli Ferrari á miðvikudag Íþróttaráð FIA tekur fyrir mál Ferrari frá því í þýska kappakstrinum, en dómarar dæmdu liðið brotlegt fyrir að hagræða úrslitum með liðsskipun. Formúla 1 7.9.2010 18:40
Kobayashi áfram hjá Sauber 2011 Japaninn Kamui Kobayashi verður áfram hjá Sauber liðinu 2011, en kappinn verður 24 ára gamall 13. september. Besti árangur hans er sjötta sæti á Silverstone brautinni í Bretlandi í sumar. Formúla 1 7.9.2010 14:14
Massa: Álag á Ferrari á heimavelli Felipe Massa telur að heimavöllur Ferrari verði vettvangur meira álags fyrir liðið en önnur mótssvæði, en áhangendur liðsins fylla hvern krók og kima. Keppt verður á brautinni um næstu helgi. Formúla 1 6.9.2010 19:47
Vettel: Ýmist talinn frábær eða bjáni Sebastian Vettel telur að hann eigi eftir að vaxa frá atviki sem varð í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi. Þá keyrði hann meistarann Jenson Button út úr brautinni, þegar hann reyndi framúrakstur. Í frétt á autosport.com er greint frá samtali við Vettel í þýska blaðinu Auto Bil Motorsport. Formúla 1 3.9.2010 13:03
Button: Ég get enn orðið meistari Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitli, þó hann hafi verið keyrður út úr síðustu keppni af Sebastian Vettel, í misheppnuðum framúrakstri. Hvorugur þeirra fékk stig úr mótinu, en Lewis Hamilton og Mark Webber bættu báðir við sig í stigakeppninni. Formúla 1 2.9.2010 17:17