Formúla 1 Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. Formúla 1 3.7.2017 18:32 Dennis hættur hjá McLaren eftir 37 ár Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. Formúla 1 30.6.2017 21:45 Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. Formúla 1 29.6.2017 12:00 Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. Formúla 1 28.6.2017 21:30 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. Formúla 1 25.6.2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 25.6.2017 18:30 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. Formúla 1 25.6.2017 15:09 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. Formúla 1 25.6.2017 14:45 Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Formúla 1 25.6.2017 11:00 Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 24.6.2017 16:45 Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. Formúla 1 24.6.2017 14:11 Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. Formúla 1 24.6.2017 11:00 Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. Formúla 1 21.6.2017 22:45 Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Formúla 1 20.6.2017 23:00 Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. Formúla 1 17.6.2017 11:45 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. Formúla 1 15.6.2017 18:30 Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. Formúla 1 12.6.2017 08:00 Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 12.6.2017 07:00 Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í kandadíska kappakstrinum. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. Formúla 1 11.6.2017 19:38 Hamilton: Þetta var einn kynþokkafullur hringur Lewis Hamilton á Mercedes nældi sér í ráspól í dag með frábærri frammistöðu í Kanada. Hann náði sér einmitt í sinn fyrsta ráspól á ferlinum í Kanada fyrir 10 árum síðan. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 11.6.2017 06:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fer fram á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. Formúla 1 10.6.2017 18:05 Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 9.6.2017 20:00 Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. Formúla 1 7.6.2017 23:00 Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. Formúla 1 5.6.2017 09:00 Bílskúrinn: Frekja í Furstadæminu Mónakó Sebastian Vettel á Ferrari náði sér í 25 stiga forskot á Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna, með því að vinna Mónakókappaksturinn um helgina. Formúla 1 31.5.2017 07:00 Raikkonen: Þetta rennur ekkert alltof ljúft niður Sebastian Vettel vann í Mónakó, fyrsti sigur Ferrari í Furstadæminu Mónakó síðan 2001. Kimi Raikkonen varð annar eftir að hafa tapað forystunni til Vettel í gegnum þjónnustuhlé. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 28.5.2017 23:30 Ferrari stakk af í Mónakó | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kappakstrinum í Mónakó. Formúla 1 28.5.2017 15:15 Sebastian Vettel vann í Mónakó Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í Furstadæminu Mónakó. Kimi Raikkonen fullkomnaði svo dag Ferrari í öðru sæti og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. Formúla 1 28.5.2017 13:44 Raikkonen: Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta unnið á morgun Kimi Raikkonen náði fimmtugasta ráspól finnsks ökumanns í Formúlu 1 og Sebastian Vettel lokaði fremstu rásröðinni fyrir Ferrari. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 27.5.2017 22:15 Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Formúla 1 27.5.2017 12:56 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 152 ›
Vettel ekki refsað fyrir að aka utan í Hamilton Ótrúleg uppákoma í kappakstrinum í Aserbaísjan mun ekki draga dilk á eftir sér. Formúla 1 3.7.2017 18:32
Dennis hættur hjá McLaren eftir 37 ár Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. Formúla 1 30.6.2017 21:45
Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Sebastian Vettel hafði ekki stjórn á skapinu og ók utan í hlið Lewis Hamilton um helgina. Formúla 1 29.6.2017 12:00
Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. Formúla 1 28.6.2017 21:30
Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. Formúla 1 25.6.2017 21:15
Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 25.6.2017 18:30
Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. Formúla 1 25.6.2017 15:09
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. Formúla 1 25.6.2017 14:45
Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Fernando Alonso, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Formúla 1 25.6.2017 11:00
Hamilton: Mest spennandi hringur ársins Lewis Hamilton tryggði sér sinn 66. ráspól í Formúlu 1 í dag. Hann var ósnertanlegur í dag. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 24.6.2017 16:45
Lewis Hamilton á ráspól í Aserbaídsjan Lewis Hamilton á Mercede var lang fljótastur í tímatökunni í Bakú, hann verður á ráspól á morgun. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. Formúla 1 24.6.2017 14:11
Max Verstappen fljótastur á föstudegi í Bakú Max Verstappen á Red Bull var fljótastur á báðum föstudagsæfingunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bakú á sunnudag. Red Bull virðist eiga raunverulega möguleika á ráspól. Formúla 1 24.6.2017 11:00
Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber. Formúla 1 21.6.2017 22:45
Formúla 1 snýr aftur til upprunalandsins 2018 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið birti fyrir skemmstu keppnisdagatalið fyrir 2018 tímabilið í Formúlu 1. Kafað er í ástæður á bakvið dagsetningar í dagatalinu. Formúla 1 20.6.2017 23:00
Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. Formúla 1 17.6.2017 11:45
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. Formúla 1 15.6.2017 18:30
Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. Formúla 1 12.6.2017 08:00
Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 12.6.2017 07:00
Lewis Hamilton vann í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í kandadíska kappakstrinum. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. Formúla 1 11.6.2017 19:38
Hamilton: Þetta var einn kynþokkafullur hringur Lewis Hamilton á Mercedes nældi sér í ráspól í dag með frábærri frammistöðu í Kanada. Hann náði sér einmitt í sinn fyrsta ráspól á ferlinum í Kanada fyrir 10 árum síðan. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 11.6.2017 06:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í kanadíska kappakstrinum í Formúlu 1 sem fer fram á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. Formúla 1 10.6.2017 18:05
Lewis Hamilton og Kimi Raikkonen fljótastir á föstudegi Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 9.6.2017 20:00
Toto Wolff: Ósatt að Mercedes ætli að hætta í Formúlu 1 Toto Wolff, liðsstjóri heimsmeistaranna í Mercedes liðinu í Formúlu 1, blæs á allar sögusagnir um að Mercedes ætli að draga sig úr keppni í Formúlu 1 eftir tímabilið 2018. Formúla 1 7.6.2017 23:00
Pascal Wehrlein er heill heilsu og má keppa Sauber ökumaðurinn, Pascal Wehrlein lenti í árekstri við Jenson Button í Mónakó og endaði á hlið upp við varnarvegg. Hann hefur nú verið skoðaður af læknum og má aka í Kanada næstu helgi. Formúla 1 5.6.2017 09:00
Bílskúrinn: Frekja í Furstadæminu Mónakó Sebastian Vettel á Ferrari náði sér í 25 stiga forskot á Lewis Hamilton á Mercedes í heimsmeistarakeppni ökumanna, með því að vinna Mónakókappaksturinn um helgina. Formúla 1 31.5.2017 07:00
Raikkonen: Þetta rennur ekkert alltof ljúft niður Sebastian Vettel vann í Mónakó, fyrsti sigur Ferrari í Furstadæminu Mónakó síðan 2001. Kimi Raikkonen varð annar eftir að hafa tapað forystunni til Vettel í gegnum þjónnustuhlé. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 28.5.2017 23:30
Ferrari stakk af í Mónakó | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kappakstrinum í Mónakó. Formúla 1 28.5.2017 15:15
Sebastian Vettel vann í Mónakó Sebastian Vettel kom fyrstur í mark í Furstadæminu Mónakó. Kimi Raikkonen fullkomnaði svo dag Ferrari í öðru sæti og Daniel Ricciardo varð þriðji á Red Bull. Formúla 1 28.5.2017 13:44
Raikkonen: Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta unnið á morgun Kimi Raikkonen náði fimmtugasta ráspól finnsks ökumanns í Formúlu 1 og Sebastian Vettel lokaði fremstu rásröðinni fyrir Ferrari. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 27.5.2017 22:15
Kimi Raikkonen á ráspól í Mónakó Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur allra í tímatökunni fyrir Mónakókappaksturinn sem fram fer á morgun. Sebastian Vettel varð annar á al-rauðri fremstu rásröð á morgun. Formúla 1 27.5.2017 12:56
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti