Formúla 1 Lið og ökumenn: Sauber, Toro Rosso og Williams Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir hitar upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrjar á kynningum á liðum og ökumönnum. Formúla 1 13.3.2012 17:00 Vijay Mallya býst við harðri baráttu innan Force India Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. Formúla 1 13.3.2012 14:00 Lið & ökumenn: Caterham, HRT og Marussia Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir mun hita upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrja á liðum og ökumönnum. Formúla 1 12.3.2012 16:15 Ecclestone: Of margir draumóramenn í Formúlu 1 Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir allt of marga draumóramenn þegar kemur að rekstri liðanna í Formúlu 1 kappakstrinum. Menn þurfi að sjá hlutina í réttu ljósi og herða ólina þegar kemur að rekstrinum. Formúla 1 12.3.2012 11:30 Bandarískur ökumaður til liðs við Caterham Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Formúla 1 11.3.2012 14:45 Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. Formúla 1 9.3.2012 08:00 Red Bull: Jenson Button er helsta ógnin Formúla 1 7.3.2012 21:15 Vettel telur sig sigurstranglegastann Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Formúla 1 7.3.2012 20:00 Rosberg meistari undirbúningstímabilsins Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Formúla 1 7.3.2012 18:45 Ecclestone vill gefa litlu liðunum tækifæri Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, vill gefa minni liðum tækifæri til að vera samkeppnishæfari í þeim harða heimi sem þessi efsta deild mótorsports er. Formúla 1 7.3.2012 14:15 De la Rosa skipaður formaður GPDA Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag kjörinn formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra. Formúla 1 5.3.2012 22:15 Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Formúla 1 5.3.2012 18:45 Red Bull flýgur uppfærðum bíl til Barcelona Síðasta æfingalota Formúlu 1 liða áður en keppnistímabilið hefst þann 18. mars er í fullum gangi í Barcelona á Spáni. Í gær og í dag var Roman Grosjean á Lotus fljótastur þeirra 10 liða sem æfa. Formúla 1 2.3.2012 22:37 Barrichello: Börnin sannfærðu konuna Rubens Barrichello mun aka í bandarísku mótaröðinni IndyCar í ár fyrir KV Racing liðið. Barrichello hefur reynsluekið undanfarnar vikur fyrir liðið og sannfært þá um hraða sinn og eldmóð. Formúla 1 1.3.2012 23:30 McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. Formúla 1 1.3.2012 18:00 Keppa með símann í bílnum og "tvíta" þegar 40 hringir eru eftir Þeir virðast alveg vera með þetta ökumennirnir í NASCAR mótaröðinni í Bandaríkjunum því þeir tvíta í miðjum kappakstri eins og ekkert sé eðlilegra. Formúla 1 29.2.2012 08:00 NASCAR tímabilið hefst með hvelli með Daytona 500 Matt Kenseth sem ekur fyrir Roush Fenway sigraði Daytona 500 kappaksturinn, fyrsta mót ársins í NASCAR í Bandaríkjunum. Daytona 500 er stærsti götubílakappakstur ársins í Bandaríkjunum. Formúla 1 28.2.2012 17:30 Marussia stóðst ekki árekstursprófanir og fær ekki að æfa Marussia liðið fær ekki að æfa í síðustu í æfingalotu Formúlu 1 liða sem fram fer í Barcelona í lok vikunnar. Nýji bíllinn stóðst ekki árekstursprófanir FIA og er því ólöglegur. Formúla 1 28.2.2012 08:00 Alain Prost: Williams í miklum peningavandræðum Alain Prost, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður Williams liðsins, segir sitt gamla lið vera í mjög miklum vandræðum með að fjármagna sig. Formúla 1 27.2.2012 21:15 Webber er undir smásjánni hjá Red Bull Mark Webber, ástralski ökumaður Red Bull, segist ekki leiða hugann að öllum keppnautum sínum sem vilja sæti hans fyrir árið 2013. Formúla 1 27.2.2012 19:00 Kobayashi fljótastur á síðasta æfingadegi í Barcelona Formúla 1 24.2.2012 19:00 Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. Formúla 1 23.2.2012 22:28 Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Formúla 1 22.2.2012 22:44 Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. Formúla 1 22.2.2012 08:00 Vettel fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona. Formúla 1 21.2.2012 22:47 Engar liðskipanir hjá Red Bull í sumar Ökumenn Red Bull liðsins í Formúlu 1 munu hafa jafna stöðu í mótum ársins. Þetta sagði Dietrich Matesichitz eigandi Red Bull. Formúla 1 20.2.2012 21:45 Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Formúla 1 20.2.2012 17:15 Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Formúla 1 20.2.2012 12:26 Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Formúla 1 18.2.2012 22:45 Schumacher kostar Mercedes 95 milljónir á mánuði Heimsmeistarinn sjöfaldi Michael Schumacher kostar Mercedes liðið um 95.000.000 króna á mánuði. Þetta lét framkvæmdastjóri Daimler bílaframleiðandans hafa eftir sér. Daimler á Mercedes-Benz verksmiðjurnar sem reka kappaksturslið AMG Mercedes. Formúla 1 17.2.2012 22:45 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 152 ›
Lið og ökumenn: Sauber, Toro Rosso og Williams Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir hitar upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrjar á kynningum á liðum og ökumönnum. Formúla 1 13.3.2012 17:00
Vijay Mallya býst við harðri baráttu innan Force India Eigandi og stjórnandi Force India, Vijay Mallya, segist búast við harðri baráttu milli ökumannana liðsins í ár. Paul di Resta og Nico Hulkenberg hafa báðir ekið í 19 mótum í Formúlu 1 og eru liðsfélagar hjá Force India í ár. Formúla 1 13.3.2012 14:00
Lið & ökumenn: Caterham, HRT og Marussia Keppnistímabilið 2012 hefst á sunnudaginn þegar ástralski kappaksturinn verður ræstur í Melbourne. Það er langt síðan búist var við jafn jafnri og harðri keppni í Formúlú 1. Vísir mun hita upp fyrir fyrsta mótið í vikunni og byrja á liðum og ökumönnum. Formúla 1 12.3.2012 16:15
Ecclestone: Of margir draumóramenn í Formúlu 1 Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir allt of marga draumóramenn þegar kemur að rekstri liðanna í Formúlu 1 kappakstrinum. Menn þurfi að sjá hlutina í réttu ljósi og herða ólina þegar kemur að rekstrinum. Formúla 1 12.3.2012 11:30
Bandarískur ökumaður til liðs við Caterham Caterham liðið hefur ráðið Bandaríkjamanninn Alexander Rossi sem reynsluökuþór en Bandaríkjamenn hafa í seinni tíð átt nokkuð erfitt uppdráttar í Formúlu 1. Formúla 1 11.3.2012 14:45
Fatlaður bróðir Hamiltons fetar í spor bróður síns Breska ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildamyndina "Racing with the Hamiltons: Nic in the driving seat". Hún fjallar um hvernig bróðir Formúlu 1 ökuþórsins Lewis Hamilton framkvæmir það sem hann hélt að væri sér ávalt ókleift. Formúla 1 9.3.2012 08:00
Vettel telur sig sigurstranglegastann Heimsmeistarinn Sebastian Vettel telur sig lang sigurstranglegastann í heimsmeistarakeppninni í ár eftir að hafa rústað keppninni í fyrra. Formúla 1 7.3.2012 20:00
Rosberg meistari undirbúningstímabilsins Undirbúningstímabili Formúlu 1 liða lauk í Barcelona á sunnudag. Erfitt er að draga ályktanir af æfingunum og hvernig liðin standa gagnvart hvort öðru. Þó ertu til ýmis tæki til að skoða heildarmyndina. Formúla 1 7.3.2012 18:45
Ecclestone vill gefa litlu liðunum tækifæri Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, vill gefa minni liðum tækifæri til að vera samkeppnishæfari í þeim harða heimi sem þessi efsta deild mótorsports er. Formúla 1 7.3.2012 14:15
De la Rosa skipaður formaður GPDA Spænski ökuþórinn Pedro de la Rosa var í dag kjörinn formaður GPDA sem eru hagsmunasamtök ökumanna í Formúlu 1. Samtökin taka á helsta hagsmunamáli ökuþóra sem er öryggi þeirra. Formúla 1 5.3.2012 22:15
Ferrari er í vondum málum segir tæknistjóri Pat Fry, tæknistjóri Ferrari liðsins í Formúlu 1, gerir ráð fyrir að ítalska liðið verði í vandræðum í fyrsta móti ársins í Melbourne í Ástralíu þann 18. mars. Formúla 1 5.3.2012 18:45
Red Bull flýgur uppfærðum bíl til Barcelona Síðasta æfingalota Formúlu 1 liða áður en keppnistímabilið hefst þann 18. mars er í fullum gangi í Barcelona á Spáni. Í gær og í dag var Roman Grosjean á Lotus fljótastur þeirra 10 liða sem æfa. Formúla 1 2.3.2012 22:37
Barrichello: Börnin sannfærðu konuna Rubens Barrichello mun aka í bandarísku mótaröðinni IndyCar í ár fyrir KV Racing liðið. Barrichello hefur reynsluekið undanfarnar vikur fyrir liðið og sannfært þá um hraða sinn og eldmóð. Formúla 1 1.3.2012 23:30
McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. Formúla 1 1.3.2012 18:00
Keppa með símann í bílnum og "tvíta" þegar 40 hringir eru eftir Þeir virðast alveg vera með þetta ökumennirnir í NASCAR mótaröðinni í Bandaríkjunum því þeir tvíta í miðjum kappakstri eins og ekkert sé eðlilegra. Formúla 1 29.2.2012 08:00
NASCAR tímabilið hefst með hvelli með Daytona 500 Matt Kenseth sem ekur fyrir Roush Fenway sigraði Daytona 500 kappaksturinn, fyrsta mót ársins í NASCAR í Bandaríkjunum. Daytona 500 er stærsti götubílakappakstur ársins í Bandaríkjunum. Formúla 1 28.2.2012 17:30
Marussia stóðst ekki árekstursprófanir og fær ekki að æfa Marussia liðið fær ekki að æfa í síðustu í æfingalotu Formúlu 1 liða sem fram fer í Barcelona í lok vikunnar. Nýji bíllinn stóðst ekki árekstursprófanir FIA og er því ólöglegur. Formúla 1 28.2.2012 08:00
Alain Prost: Williams í miklum peningavandræðum Alain Prost, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður Williams liðsins, segir sitt gamla lið vera í mjög miklum vandræðum með að fjármagna sig. Formúla 1 27.2.2012 21:15
Webber er undir smásjánni hjá Red Bull Mark Webber, ástralski ökumaður Red Bull, segist ekki leiða hugann að öllum keppnautum sínum sem vilja sæti hans fyrir árið 2013. Formúla 1 27.2.2012 19:00
Jenson Button: Liðin of jöfn til að skera úr um yfirburði Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins telur að Sebastian Vettel muni ekki hafa eins mikla yfirburði og hann hafði í fyrra. Formúla 1 23.2.2012 22:28
Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Formúla 1 22.2.2012 22:44
Ross Brawn: Draumurinn að Schumacher sigri aftur Ross Brawn liðstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir það vera draum sinn að Michael Schumacher standi aftur á efsta þrepi verðlaunapallsins í mótum ársins. Brawn stýrði líka Ferrari í sigurtíð Schumachers þar. Formúla 1 22.2.2012 08:00
Vettel fljótastur á æfingum dagsins í Barcelona Heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra á æfingum í Barcelona í dag. Alls tóku ellevu lið þátt á þessum fyrsta degi æfinga í Barcelona. Formúla 1 21.2.2012 22:47
Engar liðskipanir hjá Red Bull í sumar Ökumenn Red Bull liðsins í Formúlu 1 munu hafa jafna stöðu í mótum ársins. Þetta sagði Dietrich Matesichitz eigandi Red Bull. Formúla 1 20.2.2012 21:45
Hamilton eyðir tíma með fyrrverandi Þó að þau hafi hætt saman í nóvember eru Lewis Hamilton (27) og söngkonan Nicole Scherzinger (33) enn góðir vinir. Hamilton tilkynnti á Twitter fyrir helgi að hann væri á tónleikum Nicole í Dublin að hún hefði verið frábær. Formúla 1 20.2.2012 17:15
Adrian Newey með snjalla lausn á afturenda Red Bull bílsins Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull liðsins hefur enn á ný fundið "snjalla" lausn á nýjum reglum um útblásturskerfi bílsins. Nýlega voru "blásnir loftdreifar" bannaðir en þar lágu helstu yfirburðir Red Bull bílsins síðustu ár. Formúla 1 20.2.2012 12:26
Sterling Moss: Vettel er Fangio nútímans Formúlu 1 goðsögnin Sterling Moss segir heimsmeistarann Sebastian Vettel vera jafnoka Juan Manuel Fangio í nútímanum. Formúla 1 18.2.2012 22:45
Schumacher kostar Mercedes 95 milljónir á mánuði Heimsmeistarinn sjöfaldi Michael Schumacher kostar Mercedes liðið um 95.000.000 króna á mánuði. Þetta lét framkvæmdastjóri Daimler bílaframleiðandans hafa eftir sér. Daimler á Mercedes-Benz verksmiðjurnar sem reka kappaksturslið AMG Mercedes. Formúla 1 17.2.2012 22:45