Fótbolti

„Maður vinnur sér inn heppni“

Åge Hareide var hæstánægður eftir 4-1 sigur Íslands á Ísrael í kvöld en sigurinn tryggir Íslandi sæti í úrslitaleik gegn Úkraínu á þriðjudag. Sigurliðið fer á Evrópumótið í Þýskalandi næsta sumar.

Fótbolti

„Smá heppni með okkur og góður karakter“

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega stoltur af liðinu eftir magnaðan 4-1 sigur gegn Ísrael í kvöld. Með sigrinum er Ísland nú aðeins einum sigri frá sæti á EM í sumar.

Fótbolti

„Auð­velt að hlaupa vitandi af honum“

Guðmundur Þórarinsson átti góðan leik í vinstri bakverðinum hjá íslenska liðinu í sigrinum á Ísrael í dag. Hann sagðist hafa hugsað að Eran Zahavi myndi klúðra áður en hann tók seinni vítaspyrnu Ísraela í leiknum.

Fótbolti

Samfélagsmiðlar yfir leiknum: Ís­land fer á EM

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því ísraelska í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi nú í sumar. Eins og svo oft áður voru Íslendingar virkir á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð.

Fótbolti

Úkraína mætir Ís­landi í úr­slita­leiknum

Það er orðið ljóst að Úkraína mun mæta Íslandi í úrslitaumspilsleik fyrir Evrópumótið í sumar. Leikurinn hefði farið fram í Úkraínu en þar sem þeir geta ekki leikið heima fyrir mun leikurinn fara fram í borginni Wroclaw í Póllandi.

Fótbolti

Vill hafa sér­stakar gætur á Blikabana í kvöld

Það er ekki mikið um heimsþekkt nöfn í landsliði Ísraela, ekki frekar en því íslenska, en landsliðsþjálfarinn Åge Hareide vill að sínir menn hafi sérstakar gætur á 36 ára gömlum framherja mótherjanna í Búdapest í kvöld.

Fótbolti

Er stress í liði Ís­lands? „Öðru­­vísi spennu­­stig en maður er vanur“

Arnór Sigurðs­son, lands­liðs­maður Ís­lands í fót­bolta, getur ekki beðið eftir því að halda út á völl og leika gegn Ísrael í mikil­vægum undan­úr­slita­leik í um­spili um laust sæti á EM. Mögu­leiki er á því að leikurinn fari alla leið í víta­spyrnu­keppni, Arnór hefur reynslu af þeim en vill helst sleppa við að halda í svo­leiðis keppni í þessum leik. Klára frekar bara verk­efnið áður en til þess myndi koma.

Fótbolti