Fótbolti

„Bað strákana afsökunar“

Alfreð Finnbogason gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir Lyngby í gær þegar hann fékk að líta rauða spjaldið í 4-0 tapi gegn OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti

Karl Frið­leifur hafi verð­skuldað „eld­rautt spjald“

Arnari Gunn­laugs­syni, þjálfara Víkings Reykja­víkur, var létt eftir 2-1 sigur liðsins gegn HK á úti­velli í Bestu deildinni í kvöld. HK-ingar herjuðu á Víkinga undir lok leiks en þeir léku síðasta stundar­fjórðunginn einum manni færri eftir verð­skuldað rautt spjald Karls Frið­leifs að mati Arnars.

Íslenski boltinn

Ísak Berg­mann lagði upp mikil­vægt sigur­mark FCK

Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum.

Fótbolti