„Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 12:30 Ronald Koeman er nú landsliðsþjálfari Hollendinga og hér er hann með aðstoðarmönnum sínum Sipke Hulshoff, Erwin Koeman og Patrick Lodewijks. Getty/OLAF KRAAK Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Xavi tilkynnti það á dögunum að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona liðsins í sumar. Xavi hefur síðan sagt frá því að hann njóti ekki lífsins sem þjálfari Barcelona og að hann líti á það sem svo að starf hans sé ekki mikils metið. Koeman missti starfið til Xavi í nóvember 2021. „Það er miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca. Ég mátti líka þola mikla pressu og stress. Þetta er erfiðasta starfið sem ég hef unnið,“ sagði Koeman. ESPN segir frá. „Ég skil Xavi. Í mínu tilfelli þá átti ég í deilum við forsetann [Joan Laporta]. Í hans tilfelli þá er hann Katalóníumaður og sonur félagsins. Hann hefur einnig komist að því að það það er svo miklu skemmtilegra og fallegra að vera leikmaður félagsins en að vera þjálfari þess. Það var mjög erfitt fyrir mig að þjálfa Barcelona,“ sagði Koeman. „Með fullri virðingu þá var Xavi þjálfari í Katar. Hann kemur síðan til Barelona. Þar þarf hann að eiga við alla hluti,“ sagði Koeman. „Hann hefur alltaf fengið hrós en nú fær hann að kynnast hinni hliðinni. Fjölmiðlar miða byssu á þig og pólitíkin hjá félaginu er ekki indæl heldur. Vandamálið liggur í stjórn félagsins,“ sagði Koeman. „Þeir verða að passa það að þjálfarinn fái að njóta sín. Ég var ekki búinn á því andlega en mátti þola pressu og álag í vinnunni hjá félaginu. Það er ekki gaman þegar börnin þín gráta þegar þú tapar leik,“ sagði Koeman. Koeman on Xavi outgoing: Barcelona politics makes job tough - ESPN https://t.co/3qehUyMPd6— Politic-tees (@Politic_Tee) February 5, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Xavi tilkynnti það á dögunum að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona liðsins í sumar. Xavi hefur síðan sagt frá því að hann njóti ekki lífsins sem þjálfari Barcelona og að hann líti á það sem svo að starf hans sé ekki mikils metið. Koeman missti starfið til Xavi í nóvember 2021. „Það er miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca. Ég mátti líka þola mikla pressu og stress. Þetta er erfiðasta starfið sem ég hef unnið,“ sagði Koeman. ESPN segir frá. „Ég skil Xavi. Í mínu tilfelli þá átti ég í deilum við forsetann [Joan Laporta]. Í hans tilfelli þá er hann Katalóníumaður og sonur félagsins. Hann hefur einnig komist að því að það það er svo miklu skemmtilegra og fallegra að vera leikmaður félagsins en að vera þjálfari þess. Það var mjög erfitt fyrir mig að þjálfa Barcelona,“ sagði Koeman. „Með fullri virðingu þá var Xavi þjálfari í Katar. Hann kemur síðan til Barelona. Þar þarf hann að eiga við alla hluti,“ sagði Koeman. „Hann hefur alltaf fengið hrós en nú fær hann að kynnast hinni hliðinni. Fjölmiðlar miða byssu á þig og pólitíkin hjá félaginu er ekki indæl heldur. Vandamálið liggur í stjórn félagsins,“ sagði Koeman. „Þeir verða að passa það að þjálfarinn fái að njóta sín. Ég var ekki búinn á því andlega en mátti þola pressu og álag í vinnunni hjá félaginu. Það er ekki gaman þegar börnin þín gráta þegar þú tapar leik,“ sagði Koeman. Koeman on Xavi outgoing: Barcelona politics makes job tough - ESPN https://t.co/3qehUyMPd6— Politic-tees (@Politic_Tee) February 5, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira