Fótbolti Dagur og félagar unnu gegn toppliðinu | Óvænt tap Nökkva og félaga Bandaríska MLS-deildinn í knattspyrnu hélt áfram í nótt og komu tveir Íslendingar við sögu í leikjum næturinnar. Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu góðan 0-1 útisigur gegn FC Cincinnati, en Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í St. Louis City máttu þola 2-1 tap gegn Sporting Kansas City. Fótbolti 3.9.2023 09:30 Var spurður út í varnarlínuna en fór að lýsa leið sinni í vinnuna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur vakið mikla athygli fyrir undarlegt svar sitt á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins. Enski boltinn 3.9.2023 08:00 Segir dómarastéttina ósátta með sýndarmennsku KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fór nýverið af stað með herferð þar sem markmiðið er að þjálfarar, leikmenn og stuðningsfólk beri meiri virðingu fyrir dómurum landsins. Það virðist ekki sem sú herferð sé að ganga nægilega vel. Íslenski boltinn 3.9.2023 07:01 „Fótbolti snýst um að gera ekki mistök“ „Við erum svekktir því gerðum allt til að ná í önnur úrslit en fótbolti snýst um að gera ekki mistök. Við gerðum ein og okkur var refsað,“ sagði Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2023 23:30 Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 2.9.2023 23:00 Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag. Fótbolti 2.9.2023 22:00 „Við verðum bara betri“ Erling Braut Håland skoraði þrennu í 5-1 sigri Englandsmeistara Manchester City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann segir að lið sitt verði bara betra þegar fram líði stundir. Enski boltinn 2.9.2023 21:31 Lazio með óvæntan sigur á meisturunum Lazio vann óvæntan 2-1 útisigur á Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Fótbolti 2.9.2023 20:50 „Helsti styrkleiki Gylfa er að hann gerir leikmennina í kringum sig betri“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, vill ekki gera of miklar kröfur til nýs leikmanns liðsins – Gylfa Þórs Sigurðssonar. Hann þekkir þó gæði hans og er fullviss um að hann reynist liðinu vel. Fótbolti 2.9.2023 20:00 Bayern kom til baka gegn Gladbach Þýskalandsmeistarar Bayern München komu til baka og unnu nauman 2-1 sigur á Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.9.2023 19:00 Ferguson sökkti Newcastle Evan Ferguson skoraði þrennu þegar Brighton & Hove Albion lagði Newcastle United 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.9.2023 18:41 ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01 Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoðsendingu Arons Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark. Fótbolti 2.9.2023 17:36 Sjáðu þegar Bellingham bjargaði Real enn og aftur Jude Bellingham bjargaði Real Madríd þegar liðið lagði Getafe 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Skoraði hann sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 2.9.2023 17:11 Meistararnir enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. City er eina liðið í deildinni sem enn er með fullt hús stiga. Enski boltinn 2.9.2023 16:02 Jói Berg og félagar steinlágu gegn Tottenham | Vandræði Chelsea halda áfram Heung-Min Son var allt í öllu í liði Tottenham er liðið vann öruggan 2-5 sigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma mátti Chelsea þola 0-1 tap gegn Nottingham Forest. Fótbolti 2.9.2023 16:01 Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Fótbolti 2.9.2023 15:15 Hólmbert og félagar á toppinn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Holstein Kiel lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn Paderborn í dag. Fótbolti 2.9.2023 14:29 Sheffield United og Everton skiptu fyrstu stigunum á milli sín Sheffield United og Everton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bæði lið nældu sér þar með í sitt fyrsta stig á tímabilinu. Fótbolti 2.9.2023 13:30 Móðir, verslunareigandi og bikaróð: „Fann að það var eitthvað rosalegt að fara að gerast“ Nadía Atladóttir fyrirliði Víkings í Lengjudeild kvenna hefur haft í nægu að snúast í sumar, hún er móðir, verslunareigandi og bikaróð, en hún fer með liði sínu í Bestu deildina á næstu leiktíð. Fótbolti 2.9.2023 12:46 Óttar Magnús lánaður til Vis Pesaro Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson er genginn til liðs við Vis Pesaro í ítölsku C-deildinni á láni frá Venezia. Fótbolti 2.9.2023 11:32 Blikar hefja leik í Ísrael og enda í Póllandi Fyrsti leikur Breiðabliks í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Tel Aviv í Ísrael er liðið heimsækir Maccabi Tel Aviv síðar í þessum mánuði. Fótbolti 2.9.2023 11:01 Úrvalsdeildarfélögin bættu eyðslumetið um tæpa 74 milljarða Félagsskiptagluggi stærstu deilda Evrópu lokaði í gær og eins og svo oft áður var nóg að gera hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hafa félög þar í landi eytt jafn háum fjárhæðum í einum glugga eins og nú. Fótbolti 2.9.2023 09:31 „Upplifði hliðar á Gylfa sem ég hafði ekki séð áður“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, kveðst stoltur af Gylfa Þór Sigurðssyni, nýjum leikmanni liðsins. Hann og félagið muni aðstoða Gylfa Þór við að komast aftur inn í rytmann sem fylgir atvinnumennsku í fótbolta eftir tveggja ára útlegð hans frá íþróttinni. Fótbolti 2.9.2023 08:01 Ætlar að halda áfram að verja sig „þar til sannleikurinn kemur í ljós“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, ætlar að halda áfram að verja sig „þar til sannleikurinn kemur í ljós.“ Fótbolti 2.9.2023 07:00 Gluggadagurinn: Gravenberch til Liverpool og nafnarnir Joao Felix og Cancelo til Barcelona Félagsskiptaglugginn í öllum helstu deildum Evrópuboltans lokaði í kvöld og bárust tíðindi um félagsskipti í allan dag og lang fram eftir kvöldi. Íþróttadeild Vísis var með puttann á púlsinum og fylgdist með öllu því helsta. Fótbolti 1.9.2023 23:30 Greenwood farinn á láni til Spánar Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er genginn í raðir Getafe á láni frá Manchester United. Fótbolti 1.9.2023 22:46 Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15 Gravenberch orðinn leikmaður Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 1.9.2023 21:31 Bowen og Zouma skutu West Ham á toppinn West Ham lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn Luton Town í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 20:56 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Dagur og félagar unnu gegn toppliðinu | Óvænt tap Nökkva og félaga Bandaríska MLS-deildinn í knattspyrnu hélt áfram í nótt og komu tveir Íslendingar við sögu í leikjum næturinnar. Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu góðan 0-1 útisigur gegn FC Cincinnati, en Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í St. Louis City máttu þola 2-1 tap gegn Sporting Kansas City. Fótbolti 3.9.2023 09:30
Var spurður út í varnarlínuna en fór að lýsa leið sinni í vinnuna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur vakið mikla athygli fyrir undarlegt svar sitt á blaðamannafundi fyrir stórleik dagsins. Enski boltinn 3.9.2023 08:00
Segir dómarastéttina ósátta með sýndarmennsku KSÍ Knattspyrnusamband Íslands fór nýverið af stað með herferð þar sem markmiðið er að þjálfarar, leikmenn og stuðningsfólk beri meiri virðingu fyrir dómurum landsins. Það virðist ekki sem sú herferð sé að ganga nægilega vel. Íslenski boltinn 3.9.2023 07:01
„Fótbolti snýst um að gera ekki mistök“ „Við erum svekktir því gerðum allt til að ná í önnur úrslit en fótbolti snýst um að gera ekki mistök. Við gerðum ein og okkur var refsað,“ sagði Mauricio Pochettino eftir 0-1 tap sinna manna í Chelsea gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 2.9.2023 23:30
Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 2.9.2023 23:00
Diljá Ýr fer vel af stað í Belgíu Diljá Ýr Zomers virðist kunna vel við sig í Belgíu þar sem hún spilar með Leuven í efstu deild kvenna í knattspyrnu. Hún skoraði eitt mark í góðum sigri í dag. Fótbolti 2.9.2023 22:00
„Við verðum bara betri“ Erling Braut Håland skoraði þrennu í 5-1 sigri Englandsmeistara Manchester City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann segir að lið sitt verði bara betra þegar fram líði stundir. Enski boltinn 2.9.2023 21:31
Lazio með óvæntan sigur á meisturunum Lazio vann óvæntan 2-1 útisigur á Ítalíumeisturum Napoli í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Fótbolti 2.9.2023 20:50
„Helsti styrkleiki Gylfa er að hann gerir leikmennina í kringum sig betri“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, vill ekki gera of miklar kröfur til nýs leikmanns liðsins – Gylfa Þórs Sigurðssonar. Hann þekkir þó gæði hans og er fullviss um að hann reynist liðinu vel. Fótbolti 2.9.2023 20:00
Bayern kom til baka gegn Gladbach Þýskalandsmeistarar Bayern München komu til baka og unnu nauman 2-1 sigur á Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.9.2023 19:00
Ferguson sökkti Newcastle Evan Ferguson skoraði þrennu þegar Brighton & Hove Albion lagði Newcastle United 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.9.2023 18:41
ÍA og Fylkir í góðum málum í Lengjudeildunum ÍA vann 3-2 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Akranes er þremur stigum á undan Aftureldingu þegar tvær umferðir eru eftir af hefðbundinni deildarkeppni í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 2.9.2023 18:01
Sjáðu Hákon Rafn fá rautt og stoðsendingu Arons Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson var rekinn af velli þegar Elfsborg, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tapaði 1-0 gegn Varnamo á útivelli. Þá tapaði Íslendingalið Sirius fyrir Halmstad þó Aron Bjarnason hafi lagt upp mark. Fótbolti 2.9.2023 17:36
Sjáðu þegar Bellingham bjargaði Real enn og aftur Jude Bellingham bjargaði Real Madríd þegar liðið lagði Getafe 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Skoraði hann sigurmarkið þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 2.9.2023 17:11
Meistararnir enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Englandsmeistarar Manchester City unnu öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. City er eina liðið í deildinni sem enn er með fullt hús stiga. Enski boltinn 2.9.2023 16:02
Jói Berg og félagar steinlágu gegn Tottenham | Vandræði Chelsea halda áfram Heung-Min Son var allt í öllu í liði Tottenham er liðið vann öruggan 2-5 sigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma mátti Chelsea þola 0-1 tap gegn Nottingham Forest. Fótbolti 2.9.2023 16:01
Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Fótbolti 2.9.2023 15:15
Hólmbert og félagar á toppinn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Holstein Kiel lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn Paderborn í dag. Fótbolti 2.9.2023 14:29
Sheffield United og Everton skiptu fyrstu stigunum á milli sín Sheffield United og Everton gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrsta leik dagsins í fjórðu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Bæði lið nældu sér þar með í sitt fyrsta stig á tímabilinu. Fótbolti 2.9.2023 13:30
Móðir, verslunareigandi og bikaróð: „Fann að það var eitthvað rosalegt að fara að gerast“ Nadía Atladóttir fyrirliði Víkings í Lengjudeild kvenna hefur haft í nægu að snúast í sumar, hún er móðir, verslunareigandi og bikaróð, en hún fer með liði sínu í Bestu deildina á næstu leiktíð. Fótbolti 2.9.2023 12:46
Óttar Magnús lánaður til Vis Pesaro Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson er genginn til liðs við Vis Pesaro í ítölsku C-deildinni á láni frá Venezia. Fótbolti 2.9.2023 11:32
Blikar hefja leik í Ísrael og enda í Póllandi Fyrsti leikur Breiðabliks í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Tel Aviv í Ísrael er liðið heimsækir Maccabi Tel Aviv síðar í þessum mánuði. Fótbolti 2.9.2023 11:01
Úrvalsdeildarfélögin bættu eyðslumetið um tæpa 74 milljarða Félagsskiptagluggi stærstu deilda Evrópu lokaði í gær og eins og svo oft áður var nóg að gera hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hafa félög þar í landi eytt jafn háum fjárhæðum í einum glugga eins og nú. Fótbolti 2.9.2023 09:31
„Upplifði hliðar á Gylfa sem ég hafði ekki séð áður“ Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby, kveðst stoltur af Gylfa Þór Sigurðssyni, nýjum leikmanni liðsins. Hann og félagið muni aðstoða Gylfa Þór við að komast aftur inn í rytmann sem fylgir atvinnumennsku í fótbolta eftir tveggja ára útlegð hans frá íþróttinni. Fótbolti 2.9.2023 08:01
Ætlar að halda áfram að verja sig „þar til sannleikurinn kemur í ljós“ Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, ætlar að halda áfram að verja sig „þar til sannleikurinn kemur í ljós.“ Fótbolti 2.9.2023 07:00
Gluggadagurinn: Gravenberch til Liverpool og nafnarnir Joao Felix og Cancelo til Barcelona Félagsskiptaglugginn í öllum helstu deildum Evrópuboltans lokaði í kvöld og bárust tíðindi um félagsskipti í allan dag og lang fram eftir kvöldi. Íþróttadeild Vísis var með puttann á púlsinum og fylgdist með öllu því helsta. Fótbolti 1.9.2023 23:30
Greenwood farinn á láni til Spánar Enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood er genginn í raðir Getafe á láni frá Manchester United. Fótbolti 1.9.2023 22:46
Mark með síðustu spyrnu leiksins galopnaði fallbaráttuna Selfoss vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Gróttu í fallbaráttuslag Lengjudeildarinnar fyrr í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 22:15
Gravenberch orðinn leikmaður Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 1.9.2023 21:31
Bowen og Zouma skutu West Ham á toppinn West Ham lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann góðan 1-2 útisigur gegn Luton Town í kvöld. Fótbolti 1.9.2023 20:56