Knattspyrnugoðsögn fallin frá Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 11:29 Mario Zagallo á góðri stundu þegar hann þjálfaði Brasilíu. Hann er sá eini í sögunni sem lyft hefur fjórum heimsmeistaratitlum á loft. Matthew Ashton/EMPICS via Getty Images Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Mário Zagallo lést í gær, 92 ára gamall. Hann hampaði fjórum heimsmeistaratitlum sem leikmaður og síðar þjálfari Brasilíu. Zagallo var kantmaður í brasilíska landsliðinu sem vann HM tvisvar í röð árin 1958 og 1962. Hann þjálfaði svo meistaralið Brasilíu á HM árið 1970, lið sem af mörgum er talið það besta í sögunni og hafði innanborðs leikmenn á við Pele, Jairzinho og Carlos Alberto. Síðasti heimsmeistaratitill sem Zagallo lyfti á loft var árið 1994 sem aðstoðarþjálfari Brasilíu undir stjórn Carlos Alberto. Hann átti eftir að stýra liðinu aftur til úrslita sem aðalþjálfari á HM 1998, en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Frakklandi. Andlát hans var tilkynnt á Instagram reikningi þjálfarans. View this post on Instagram A post shared by Zagallo (@zagallooficial) Við færsluna er skrifað: „Tryggur faðir, ástkær afi, umhyggjusamur tengdafaðir, áreiðanlegur vinur, sigursæll atvinnumaður og frábær manneskja. Mikil fyrirmynd. Föðurlandsvinur sem skilur eftir arfleifð mikilla afreka.“ Brasilía Andlát Andlát Pele Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Sjá meira
Zagallo var kantmaður í brasilíska landsliðinu sem vann HM tvisvar í röð árin 1958 og 1962. Hann þjálfaði svo meistaralið Brasilíu á HM árið 1970, lið sem af mörgum er talið það besta í sögunni og hafði innanborðs leikmenn á við Pele, Jairzinho og Carlos Alberto. Síðasti heimsmeistaratitill sem Zagallo lyfti á loft var árið 1994 sem aðstoðarþjálfari Brasilíu undir stjórn Carlos Alberto. Hann átti eftir að stýra liðinu aftur til úrslita sem aðalþjálfari á HM 1998, en þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Frakklandi. Andlát hans var tilkynnt á Instagram reikningi þjálfarans. View this post on Instagram A post shared by Zagallo (@zagallooficial) Við færsluna er skrifað: „Tryggur faðir, ástkær afi, umhyggjusamur tengdafaðir, áreiðanlegur vinur, sigursæll atvinnumaður og frábær manneskja. Mikil fyrirmynd. Föðurlandsvinur sem skilur eftir arfleifð mikilla afreka.“
Brasilía Andlát Andlát Pele Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Sjá meira