Fótbolti Hoyte í viðræðum við Boro Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Middlesbrough í bakvörðinn Justin Hoyte og er hann nú á leið í viðræður við félagið um samning. Hoyte er 23 ára gamall og hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal. Enski boltinn 14.8.2008 13:47 Blackburn neitaði tilboði City í Santa Cruz Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur neitað kauptilboði Manchester City í framherjann Roque Santa Cruz, en Paragvæmaðurinn lék með Blackburn undir stjórn Mark Hughes sem nú stýrir City. Enski boltinn 14.8.2008 13:45 Chelsea gefst ekki upp á Robinho Peter Kenyon telur að Chelsea eigi enn möguleika á því að landa brasilíska sóknarmanninum Robinho frá Real Madrid. Chelsea bauð 19,7 milljónir punda í leikmanninn í síðustu viku en því var hafnað. Enski boltinn 13.8.2008 23:45 Birkir bestur hjá Brann Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins. Fótbolti 13.8.2008 23:16 Eiður allan leikinn á bekknum Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. Fótbolti 13.8.2008 21:55 Brann tapaði á heimavelli - Öll úrslit kvöldsins Marseille vann 1-0 útisigur á Brann í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn Brann. Fótbolti 13.8.2008 21:41 KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2008 21:33 Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn. Fótbolti 13.8.2008 21:23 Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins. Fótbolti 13.8.2008 21:12 O´Neill hefur fylgst vel með FH Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga. Fótbolti 13.8.2008 18:33 Vassell úr leik hjá City Framherjinn Darius Vassell hjá Manchester City verður frá keppni næstu tíu vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á hné í æfingaleik um helgina. Enski boltinn 13.8.2008 18:15 Lampard framlengir við Chelsea Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Lampard var m.a. orðaður við Inter Milan í sumar, en hefur nú ákveðið að leika áfram með Lundúnaliðinu. Enski boltinn 13.8.2008 16:10 Adebayor gaf 15 milljónir í hjálparstarf Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur gefið rúmar 15 milljónir króna til hjálparstarfsins í heimalandi sínu Tógó í Afríku eftir að mikil flóð gengu yfir landið í síðustu viku. Enski boltinn 13.8.2008 15:53 Barton gengst við ákæru knattspyrnusambandsins Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle hefur gengist við ákæru enska knattspyrnusambandsins vegna árásar á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City á sínum tíma. Enski boltinn 13.8.2008 15:42 Heimamenn úr leik á ÓL Heimamenn Kínverjar féllu í dag úr leik í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum þegar þeir töpuðu 3-0 fyrir Brasilíumönnum. Thiago Neves (2) og Diego skoruðu mörk Brasilíumanna. Fótbolti 13.8.2008 15:33 Bale framlengir við Tottenham Walesverjinn ungi Gareth Bale hjá Tottenham hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem bindur hann til ársins 2012. Samningurinn er eins árs framlenging á fyrri samningi. Enski boltinn 13.8.2008 13:24 Arsenal í vanda fyrir Evrópuleik Arsene Wenger er strax farinn að sjá eftir því að hafa ekki styrkt lið sitt meira í sumar. Hann stendur nú frammi fyrir því að vera án níu leikmanna fyrir evrópuleikinn gegn FC Twente í kvöld. Enski boltinn 13.8.2008 10:37 Man Utd og Tottenham sættast á 25 milljónir fyrir Berbatov Manchester United og Tottenham eru við það að ná samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum búlgarska Dimitar Berbatov. Enski boltinn 13.8.2008 09:31 Berbatov að færast nær United? Fréttasíður á Englandi eru uppfullar af fréttum af búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov. Talað er um að Manchester United sé að færast nær því að klófesta leikmanninn. Enski boltinn 12.8.2008 23:45 Anthony Annan eftirsóttur Arsenal og Manchester United hafa áhuga á miðjumanninum Anthony Annan samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. Þessi 22 ára landsliðsmaður frá Gana hefur æft með Blackburn undanfarna viku. Enski boltinn 12.8.2008 23:40 Eto'o áfram hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði á blaðamannafundi í kvöld að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o væri ekki á förum. Guardiola leggur mikla áherslu á að halda Eto'o sem hefur verið orðaður við önnur lið. Fótbolti 12.8.2008 23:29 Reading komst áfram Í kvöld hófst keppni í ensku deildabikarkeppninni en fjöldi leikja í 1. umferð voru á dagskrá. Íslendingaliðið Reading komst í aðra umferð með 2-1 sigur á Dagenham & Redbridge 2-1. Enski boltinn 12.8.2008 23:22 Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. Íslenski boltinn 12.8.2008 21:58 Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. Íslenski boltinn 12.8.2008 21:42 Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. Íslenski boltinn 12.8.2008 21:12 Man Utd bauð í David Silva Spænska félagið Valencia hafnaði í dag tilboði frá Manchester United í sóknarmanninn David Silva. Félagaskiptaglugganum verður lokað um næstu mánaðamót en Sir Alex Ferguson vill bæta sóknarmanni við hóp sinn. Enski boltinn 12.8.2008 21:05 Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Íslenski boltinn 12.8.2008 15:40 Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. Íslenski boltinn 12.8.2008 12:09 Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. Fótbolti 11.8.2008 23:45 Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. Enski boltinn 11.8.2008 23:45 « ‹ ›
Hoyte í viðræðum við Boro Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Middlesbrough í bakvörðinn Justin Hoyte og er hann nú á leið í viðræður við félagið um samning. Hoyte er 23 ára gamall og hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal. Enski boltinn 14.8.2008 13:47
Blackburn neitaði tilboði City í Santa Cruz Enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn hefur neitað kauptilboði Manchester City í framherjann Roque Santa Cruz, en Paragvæmaðurinn lék með Blackburn undir stjórn Mark Hughes sem nú stýrir City. Enski boltinn 14.8.2008 13:45
Chelsea gefst ekki upp á Robinho Peter Kenyon telur að Chelsea eigi enn möguleika á því að landa brasilíska sóknarmanninum Robinho frá Real Madrid. Chelsea bauð 19,7 milljónir punda í leikmanninn í síðustu viku en því var hafnað. Enski boltinn 13.8.2008 23:45
Birkir bestur hjá Brann Birkir Már Sævarsson var valinn maður leiksins eftir leik Brann og Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Marseille vann leikinn 1-0 en Birkir þótti besti leikmaður norska liðsins. Fótbolti 13.8.2008 23:16
Eiður allan leikinn á bekknum Barcelona átti ekki í vandræðum með Wisla Krakow í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona vann 4-0 sigur en spænska liðið skoraði tvö mörk í hvorum hálfleik. Fótbolti 13.8.2008 21:55
Brann tapaði á heimavelli - Öll úrslit kvöldsins Marseille vann 1-0 útisigur á Brann í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Ólafur Örn Bjarnason og Kristján Örn Sigurðsson léku báðir allan leikinn í vörn Brann. Fótbolti 13.8.2008 21:41
KR vann í Garðabæ Fjórtándu umferð Landsbankadeildar kvenna lauk í kvöld með fjórum leikjum. KR er enn sex stigum á eftir Val en Vesturbæjarliðið vann 2-0 útisigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 13.8.2008 21:33
Arsenal ósannfærandi en vann góðan sigur Arsenal vann góðan 2-0 útisigur á FC Twente í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Twente var betra liðið stóran hluta leiksins en mörk frá William Gallas og Emmanuel Adebayor settu Arsenal í góða stöðu fyrir seinni leikinn. Fótbolti 13.8.2008 21:23
Markalaust hjá Standard Liege og Liverpool Standard Liege og Liverpool mættust í kvöld í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Markalaust jafntefli var niðurstaðan þar sem Jose Reina, markvörður Liverpool, var maður leiksins. Fótbolti 13.8.2008 21:12
O´Neill hefur fylgst vel með FH Martin O´Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist hafa kortlagt lið FH mjög vel fyrir leik liðanna í Evrópukeppninni annað kvöld. Enska liðið ætlar sér greinilega ekki að vanmeta Hafnfirðinga. Fótbolti 13.8.2008 18:33
Vassell úr leik hjá City Framherjinn Darius Vassell hjá Manchester City verður frá keppni næstu tíu vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á hné í æfingaleik um helgina. Enski boltinn 13.8.2008 18:15
Lampard framlengir við Chelsea Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Lampard var m.a. orðaður við Inter Milan í sumar, en hefur nú ákveðið að leika áfram með Lundúnaliðinu. Enski boltinn 13.8.2008 16:10
Adebayor gaf 15 milljónir í hjálparstarf Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal hefur gefið rúmar 15 milljónir króna til hjálparstarfsins í heimalandi sínu Tógó í Afríku eftir að mikil flóð gengu yfir landið í síðustu viku. Enski boltinn 13.8.2008 15:53
Barton gengst við ákæru knattspyrnusambandsins Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle hefur gengist við ákæru enska knattspyrnusambandsins vegna árásar á fyrrum liðsfélaga sinn hjá Manchester City á sínum tíma. Enski boltinn 13.8.2008 15:42
Heimamenn úr leik á ÓL Heimamenn Kínverjar féllu í dag úr leik í knattspyrnukeppninni á Ólympíuleikunum þegar þeir töpuðu 3-0 fyrir Brasilíumönnum. Thiago Neves (2) og Diego skoruðu mörk Brasilíumanna. Fótbolti 13.8.2008 15:33
Bale framlengir við Tottenham Walesverjinn ungi Gareth Bale hjá Tottenham hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem bindur hann til ársins 2012. Samningurinn er eins árs framlenging á fyrri samningi. Enski boltinn 13.8.2008 13:24
Arsenal í vanda fyrir Evrópuleik Arsene Wenger er strax farinn að sjá eftir því að hafa ekki styrkt lið sitt meira í sumar. Hann stendur nú frammi fyrir því að vera án níu leikmanna fyrir evrópuleikinn gegn FC Twente í kvöld. Enski boltinn 13.8.2008 10:37
Man Utd og Tottenham sættast á 25 milljónir fyrir Berbatov Manchester United og Tottenham eru við það að ná samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum búlgarska Dimitar Berbatov. Enski boltinn 13.8.2008 09:31
Berbatov að færast nær United? Fréttasíður á Englandi eru uppfullar af fréttum af búlgarska sóknarmanninum Dimitar Berbatov. Talað er um að Manchester United sé að færast nær því að klófesta leikmanninn. Enski boltinn 12.8.2008 23:45
Anthony Annan eftirsóttur Arsenal og Manchester United hafa áhuga á miðjumanninum Anthony Annan samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. Þessi 22 ára landsliðsmaður frá Gana hefur æft með Blackburn undanfarna viku. Enski boltinn 12.8.2008 23:40
Eto'o áfram hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði á blaðamannafundi í kvöld að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o væri ekki á förum. Guardiola leggur mikla áherslu á að halda Eto'o sem hefur verið orðaður við önnur lið. Fótbolti 12.8.2008 23:29
Reading komst áfram Í kvöld hófst keppni í ensku deildabikarkeppninni en fjöldi leikja í 1. umferð voru á dagskrá. Íslendingaliðið Reading komst í aðra umferð með 2-1 sigur á Dagenham & Redbridge 2-1. Enski boltinn 12.8.2008 23:22
Bjarki í tveggja leikja bann Bjarki Gunnlaugsson var á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag dæmdur í tveggja leikja bann. Bjarki hrinti öðrum aðstoðardómaranum í leik ÍA og Keflavíkur í gær en hann stýrði Skagamönnum af hliðarlínunni. Íslenski boltinn 12.8.2008 21:58
Valsstúlkur skoruðu níu gegn Keflavík Einn leikur var í Landsbankadeild kvenna í kvöld en hann bauð ekki upp á mikla spennu. Topplið Vals tók Keflavík í kennslustund að Hlíðarenda og vann 9-0 sigur. Íslenski boltinn 12.8.2008 21:42
Selfyssingar færast nær Landsbankadeildinni Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld. Selfoss vann 2-0 sigur á Haukum og færðist nær úrvalsdeildinni þar sem Stjarnan gerði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Þór Akureyri. Íslenski boltinn 12.8.2008 21:12
Man Utd bauð í David Silva Spænska félagið Valencia hafnaði í dag tilboði frá Manchester United í sóknarmanninn David Silva. Félagaskiptaglugganum verður lokað um næstu mánaðamót en Sir Alex Ferguson vill bæta sóknarmanni við hóp sinn. Enski boltinn 12.8.2008 21:05
Grétar líklega ekki með slitið krossband Grétar Ólafur Hjartarson, leikmaður Grindavíkur, er að öllum líkindum ekki með slitið krossband í hné eins og óttast var. Íslenski boltinn 12.8.2008 15:40
Jóhann Berg í landsliðið Ólafur Jóhannesson tilkynnti í dag landliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvelli þann 20. ágúst. Íslenski boltinn 12.8.2008 12:09
Gullit hættur með LA Galaxy Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis. Fótbolti 11.8.2008 23:45
Ivan Campo til Ipswich Ipswich hefur fengið Ivan Campo, fyrrum leikmann Bolton. Campo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Ipswich sem leikur í ensku 1. deildinni. Hann kemur á frjálsri sölu. Enski boltinn 11.8.2008 23:45