Innlent

Laugin tóm í tvær vikur

Laugardalslaug verður lokuð næstu vikur vegna framkvæmda. Laugin er tóm í fyrsta sinn í sjö ár og framkvæmdastjórinn segir millivegg sem nú verður rifinn niður hafa enst um 25 árum lengur en hann átti að gera.

Innlent

Dreifðu grímum á Dubliner og ræddu vopnaburð á Prikinu

Sakborningar í Bankastrætis Club málinu báru um fyrir dómi að um hafi verið að ræða einhvers konar uppgjör við hóp manna sem kallaður hefur verið „Latino-hópurinn“. Sakborningarnir hafi ruðst 25 saman inn á skemmtistað til þess að ógna meðlimum hópsins.

Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sak­borningar lýsa ringul­reið á Banka­stræti Club þegar hópurinn ruddist inn á staðinn og réðist þar á þrjá menn. Fjöl­miðla­banni var af­létt eftir að skýrslu­tökum lauk síð­degis í dag og í kvöld­fréttum Stöðvar 2 verður farið yfir það sem fram hefur komið við aðal­með­ferðina í Gull­hömrum auk þess sem rætt verður við verjanda í málinu í beinni.

Innlent

Sektunum fjölgar á sunnu­daginn

Tekin hefur verið upp gjaldskylda á sunnudögum á gjaldsvæðum P1 og P2 hjá Reykjavíkurborg. Þá hefur gjaldskyldutími verið lengdur á bæði virkum dögum og sunnudögum. 

Innlent

Þrír í haldi vegna tveggja stungu­á­rása

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi þrjá menn í tengslum við tvær stunguárásir sem gerðar voru í Reykjavík síðdegis í gær. Handtökurnar tengjast aðgerðum lögreglu við Móaveg í Grafarvogi í gærkvöldi, en samkvæmt heimildum fréttastofu voru mennirnir handteknir síðar um kvöldið í Garðabæ.

Innlent

Hafþór Logi Hlynsson er látinn

Hafþór Logi Hlynsson er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hafþór Logi var aðeins 36 ára en hann hafði verið búsettur á Spáni undanfarin ár. Hann lætur eftir sig unnustu og tvö börn.

Innlent

Vildi spila við­tal við brota­þola

Skýrslutökur brotaþola og annarra vitna hófust í morgun og því er töluvert fjölmennara í dómsal í Gullhömrum við aðalmeðferð Bankastrætis Club málsins en síðustu daga. Þónokkrir sem sæta ákæru eru mættir til þess að fylgjast með framgangi mála, þar á meðal sá eini sem ákærður er fyrir að hafa reynt að verða brotaþolum að bana.

Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við í dómsmálaráðherra sem lýst ekki vel á þá lausn að setja upp neyðarskýli fyrir hælisleitendur sem hefur verið synjað um hæli hér á landi. 

Innlent

Fann manna­kúk í regn­hlíf í bílnum sínum

Íbúi á Eskifirði fann heldur ókræsilegan glaðning í bifreið sinni seinnipartinn í gær. Einhver hafði laumast inn í bílinn, kúkað í regnhlíf og haldið á brott. Regnhlífin var skilin eftir í aftursæti bifreiðarinnar. 

Innlent

Sýndi skjá­skot af milli­færslum sem höfðu aldrei farið í gegn

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í fjögurra mánaða fangelsi fyrir röð brota, meðal annars að hafa í nokkrum tilvikum fengið fólk til að afhenda sér vörur eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og sýna þeim skjáskot af millifærslum án þess að greiðslurnar hafi raunverulega farið í gegn.

Innlent

Segir ræstinga­konum sagt upp svo karlarnir geti grætt meira

Sól­veig Anna Jóns­dóttir, for­maður Eflingar, segir að hún muni gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá stjórn­endur Grundar­heimila til þess að hætta við á­kvörðun sína um að segja upp 33 starfs­mönnum í ræstingum og í þvotta­húsi.

Innlent