Gagnrýni Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 09:30 Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19.10.2017 09:00 Söng meira af vilja en mætti Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út. Gagnrýni 17.10.2017 11:00 Sextett um sáran missi Sýning sem enginn má missa af eða gengur út af ósnortinn. Gagnrýni 14.10.2017 10:30 Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. Gagnrýni 12.10.2017 11:30 Dauðinn og stúlkan aldrei hressari Mögnuð spilamennska, yndisleg tónlist. Gagnrýni 11.10.2017 13:30 Klár eru kvennaráð Gagnrýni 10.10.2017 10:30 Flóttinn mikli undan væmninni Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega. Gagnrýni 7.10.2017 11:30 Flett ofan af orsökum afleiðinga Kartöfluæturnar í Borgarleikhúsinu eru vel skrifað íslenskt leikverk í kraftmikillri uppfærslu. Gagnrýni 6.10.2017 10:00 Brot af því besta á RIFF Gagnrýni 5.10.2017 11:00 Að hafna grimmd og gerast planta Mögnuð og krefjandi skáldsaga sem á brýnt erindi við samtíma okkar og hugmyndaheim. Gagnrýni 5.10.2017 11:00 Falleg tónlist í hádeginu Oftast ágætur flutningur á fallegri tónlist. Gagnrýni 30.9.2017 09:15 Sjentilmenni og sýnimennska Gagnrýni 28.9.2017 10:30 Gallaða góðærið Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan. Gagnrýni 28.9.2017 10:00 Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26.9.2017 09:45 Móðir, náttúra og vítahringur sköpunar Gagnrýni 21.9.2017 12:45 Tímabundið rof á raunveruleikastjórnuninni Skilaboð sýningarinnar eru hrollvekjandi, tímasetningin ótrúleg, en fínvinnuna vantar. Gagnrýni 21.9.2017 10:45 Snilld aftur á bak eða áfram Einleikurinn var framúrskarandi, hljómsveitin aldrei betri. Gagnrýni 21.9.2017 09:45 Upprisa skallapopparans Hrífandi tónlist, glæsilegur flutningur. Gagnrýni 16.9.2017 09:45 Menningarheimamósaík sem ekki gengur upp Frambærilegir leikarar í misreiknaðri sýningu. Gagnrýni 14.9.2017 10:00 Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar Magnaður einleikur Pauls Lewis var kórónan á vel heppnuðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Gagnrýni 14.9.2017 09:45 Hvað er svona merkilegt við „Það“? Hér höfum við glænýja aðlögun þar sem fyrri helmingur bókarinnar er tekinn fyrir. Við fylgjumst með sjö ungmennum í smábænum Derry í Maine, hópi sem kallar sig Aulana (The Losers Club) og þarf daglega að glíma við ofbeldi og annars konar áreiti frá hrottum eða vafasömum foreldrum. Gagnrýni 14.9.2017 08:15 Gott að eiga góða granna Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli. Gagnrýni 7.9.2017 10:00 Hugmyndalaus tilvistarkreppa "tjákna“ Gagnrýni 31.8.2017 15:30 Í Mordor sem magnar skugga sveim Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi. Gagnrýni 31.8.2017 12:00 Fjörugt en formúlubundið tvíeyki The Hitman's Bodyguard er klárt dæmi um bíómynd sem væri argasta tímasóun ef lykildúóið á skjánum smylli ekki saman. Gagnrýni 24.8.2017 08:00 Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18.8.2017 12:00 Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17.8.2017 12:00 Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 16.8.2017 11:00 Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11.8.2017 12:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 67 ›
Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 09:30
Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19.10.2017 09:00
Söng meira af vilja en mætti Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út. Gagnrýni 17.10.2017 11:00
Sextett um sáran missi Sýning sem enginn má missa af eða gengur út af ósnortinn. Gagnrýni 14.10.2017 10:30
Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. Gagnrýni 12.10.2017 11:30
Flóttinn mikli undan væmninni Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega. Gagnrýni 7.10.2017 11:30
Flett ofan af orsökum afleiðinga Kartöfluæturnar í Borgarleikhúsinu eru vel skrifað íslenskt leikverk í kraftmikillri uppfærslu. Gagnrýni 6.10.2017 10:00
Að hafna grimmd og gerast planta Mögnuð og krefjandi skáldsaga sem á brýnt erindi við samtíma okkar og hugmyndaheim. Gagnrýni 5.10.2017 11:00
Gallaða góðærið Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan. Gagnrýni 28.9.2017 10:00
Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26.9.2017 09:45
Tímabundið rof á raunveruleikastjórnuninni Skilaboð sýningarinnar eru hrollvekjandi, tímasetningin ótrúleg, en fínvinnuna vantar. Gagnrýni 21.9.2017 10:45
Snilld aftur á bak eða áfram Einleikurinn var framúrskarandi, hljómsveitin aldrei betri. Gagnrýni 21.9.2017 09:45
Menningarheimamósaík sem ekki gengur upp Frambærilegir leikarar í misreiknaðri sýningu. Gagnrýni 14.9.2017 10:00
Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar Magnaður einleikur Pauls Lewis var kórónan á vel heppnuðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Gagnrýni 14.9.2017 09:45
Hvað er svona merkilegt við „Það“? Hér höfum við glænýja aðlögun þar sem fyrri helmingur bókarinnar er tekinn fyrir. Við fylgjumst með sjö ungmennum í smábænum Derry í Maine, hópi sem kallar sig Aulana (The Losers Club) og þarf daglega að glíma við ofbeldi og annars konar áreiti frá hrottum eða vafasömum foreldrum. Gagnrýni 14.9.2017 08:15
Gott að eiga góða granna Undir trénu er hresst dæmi um það hvernig er hægt að hnoða öfluga kómík úr litlum harmleikjum, sumum reyndar hversdagslegri en öðrum í þessu tilfelli. Gagnrýni 7.9.2017 10:00
Í Mordor sem magnar skugga sveim Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi. Gagnrýni 31.8.2017 12:00
Fjörugt en formúlubundið tvíeyki The Hitman's Bodyguard er klárt dæmi um bíómynd sem væri argasta tímasóun ef lykildúóið á skjánum smylli ekki saman. Gagnrýni 24.8.2017 08:00
Jóhann Sebastian Hersch, ha? Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á. Gagnrýni 18.8.2017 12:00
Turninn sem féll áður en hann var risinn Kvikmyndir byggðar á bókum Stephens King eru næstum því heill bíógeiri út af fyrir sig. Útkomurnar hafa verið eins fjölbreyttar og þær hafa verið misjafnar að gæðum. Gagnrýni 17.8.2017 12:00
Norðurljós í Norðurljósum Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar. Gagnrýni 16.8.2017 11:00
Góð lög, verri flutningur Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur. Gagnrýni 11.8.2017 12:00