Gagnrýni Beethoven hljómaði nýr Flottar nýlegar tónsmíðar og Eroica Beethovens var dásamleg. Gagnrýni 18.10.2016 11:45 Breiðhyltsk dystopia Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið. Gagnrýni 15.10.2016 12:00 Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu. Gagnrýni 13.10.2016 11:30 Hógvær friðarhugsun Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn. Gagnrýni 13.10.2016 11:00 Úlfar í listrænum ham Þó nokkur bráðfyndin atriði bjarga ekki gölluðu handriti. Gagnrýni 12.10.2016 10:15 Einlæg og umræðuverð heilaskoðun Vel unnin, jákvæð og á tíðum áhrifarík heimildarmynd en samantektin er endurtekningasöm og helst til klúðursleg. Gagnrýni 8.10.2016 11:30 Sjónræn textaveisla í Listasafni Íslands Frísk og mettandi sýning með mörgum vel þekktum íslenskum og alþjóðlegum listamönnum sem vert er að skoða. Gagnrýni 6.10.2016 12:15 Tónleikagestir sungu með Framúrskarandi tónleikar; skemmtileg dagskrá og mögnuð spilamennska. Gagnrýni 4.10.2016 11:45 Tempraður tilfinningahiti Vel hönnuð sýning sem verður aldrei nema ylvolg. Gagnrýni 4.10.2016 11:15 Snilld og nístandi óskapnaður Mjög ójöfn dagskrá, sumt var nánast fullkomið en annað beinlínis hræðilegt. Gagnrýni 1.10.2016 09:30 Starfsárið byrjar vel Fantagóðir tónleikar með fínum hljóðfæraleik og skemmtilegri tónlist. Gagnrýni 30.9.2016 10:00 Hetjudáðir duga ekki alltaf til Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega. Gagnrýni 28.9.2016 10:30 Alls konar blús Þrátt fyrir að uppbygging sýningarinnar sé í veikari kantinum eru verkin engu að síður áhugaverð fyrir þá sem vilja kynna sér listamanninn betur. Gagnrýni 24.9.2016 10:30 Listin að lifa og deyja Hugljúf sýning sem Sigurður Sigurjónsson ber uppi. Gagnrýni 23.9.2016 10:30 Trúðateymi togar í hjartastrengi Djörf tilraun sem skortir festu. Gagnrýni 22.9.2016 13:15 Ekki alltaf í fókus Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni. Gagnrýni 22.9.2016 12:30 Sárin skúrast aldrei í burtu Umbúðalaus en áhrifarík sýning. Gagnrýni 20.9.2016 14:00 Þunglyndur, latur pirraður, bjartsýnn Líflegir tónleikar með flottri tónlist og mögnuðum einleikurum. Gagnrýni 20.9.2016 13:30 Að treysta hugmynd Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá. Gagnrýni 14.9.2016 11:00 Fegurðin grimma Gagnrýni 13.9.2016 11:06 Grímuklæddir hermdu eftir hval Tónleikarnir voru skemmtilegir, nema síðasta verkið. Gagnrýni 13.9.2016 09:45 Byrjaði með látum tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda. Gagnrýni 10.9.2016 10:00 Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. Gagnrýni 9.9.2016 09:45 Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. Gagnrýni 8.9.2016 11:30 Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist. Gagnrýni 6.9.2016 11:00 Í blak og fyrir Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu. Gagnrýni 1.9.2016 11:30 Berskjölduð í Berlín Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu. Gagnrýni 31.8.2016 19:30 Djass, Björk og Beyoncé Styrkleikahlutföllin voru ekki rétt, en að öðru leyti var dagskráin skemmtileg. Gagnrýni 27.8.2016 13:30 Þrúgandi spenna og áhersla á smáatriði Myndin er fagmannlega gerð, spennandi og stórvel leikin. Hér er skýrt dæmi um hvernig er hægt að matreiða eitthvað ferskt úr gömlum klisjum. Gagnrýni 25.8.2016 10:00 Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. Gagnrýni 20.8.2016 11:30 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 67 ›
Beethoven hljómaði nýr Flottar nýlegar tónsmíðar og Eroica Beethovens var dásamleg. Gagnrýni 18.10.2016 11:45
Breiðhyltsk dystopia Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið. Gagnrýni 15.10.2016 12:00
Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu. Gagnrýni 13.10.2016 11:30
Hógvær friðarhugsun Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn. Gagnrýni 13.10.2016 11:00
Úlfar í listrænum ham Þó nokkur bráðfyndin atriði bjarga ekki gölluðu handriti. Gagnrýni 12.10.2016 10:15
Einlæg og umræðuverð heilaskoðun Vel unnin, jákvæð og á tíðum áhrifarík heimildarmynd en samantektin er endurtekningasöm og helst til klúðursleg. Gagnrýni 8.10.2016 11:30
Sjónræn textaveisla í Listasafni Íslands Frísk og mettandi sýning með mörgum vel þekktum íslenskum og alþjóðlegum listamönnum sem vert er að skoða. Gagnrýni 6.10.2016 12:15
Tónleikagestir sungu með Framúrskarandi tónleikar; skemmtileg dagskrá og mögnuð spilamennska. Gagnrýni 4.10.2016 11:45
Snilld og nístandi óskapnaður Mjög ójöfn dagskrá, sumt var nánast fullkomið en annað beinlínis hræðilegt. Gagnrýni 1.10.2016 09:30
Starfsárið byrjar vel Fantagóðir tónleikar með fínum hljóðfæraleik og skemmtilegri tónlist. Gagnrýni 30.9.2016 10:00
Hetjudáðir duga ekki alltaf til Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega. Gagnrýni 28.9.2016 10:30
Alls konar blús Þrátt fyrir að uppbygging sýningarinnar sé í veikari kantinum eru verkin engu að síður áhugaverð fyrir þá sem vilja kynna sér listamanninn betur. Gagnrýni 24.9.2016 10:30
Ekki alltaf í fókus Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni. Gagnrýni 22.9.2016 12:30
Þunglyndur, latur pirraður, bjartsýnn Líflegir tónleikar með flottri tónlist og mögnuðum einleikurum. Gagnrýni 20.9.2016 13:30
Að treysta hugmynd Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá. Gagnrýni 14.9.2016 11:00
Grímuklæddir hermdu eftir hval Tónleikarnir voru skemmtilegir, nema síðasta verkið. Gagnrýni 13.9.2016 09:45
Byrjaði með látum tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda. Gagnrýni 10.9.2016 10:00
Einlægur Bieber slítur barnsskónum Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi. Gagnrýni 9.9.2016 09:45
Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi. Gagnrýni 8.9.2016 11:30
Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist. Gagnrýni 6.9.2016 11:00
Berskjölduð í Berlín Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu. Gagnrýni 31.8.2016 19:30
Djass, Björk og Beyoncé Styrkleikahlutföllin voru ekki rétt, en að öðru leyti var dagskráin skemmtileg. Gagnrýni 27.8.2016 13:30
Þrúgandi spenna og áhersla á smáatriði Myndin er fagmannlega gerð, spennandi og stórvel leikin. Hér er skýrt dæmi um hvernig er hægt að matreiða eitthvað ferskt úr gömlum klisjum. Gagnrýni 25.8.2016 10:00
Einfalt, kómískt, harmrænt og yndislegt Einföld bók sem lætur lítið yfir sér en er í raun hlaðin merkingu og dásamlegum vangaveltum um líf okkar, sambönd og einmanaleika. Gagnrýni 20.8.2016 11:30