Gagnrýni

Strokubörnin mætt til leiks á ný

Spennandi og vel skrifuð fantasía sem heldur lesandanum frá fyrstu blaðsíðu. Sagan er táknræn og býður upp á spjall um alvörumálefni, en söguefnið á vel við samtímann.

Gagnrýni

Stund sem aldrei verður endursköpuð

Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, segist hafa fengið sjokk á sviðinu þegar eitt lag var eftir, þar sem hann féll í algeran trans á sviðinu og rankaði ekki við sér fyrr en á lokametrunum. „Stund sem ég gleymi aldrei.“

Gagnrýni

Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks

Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september.

Gagnrýni

Fortíð og nútíð

Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og bein­skeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk.

Gagnrýni

Ekki er allt sem sýnist

Giselle Fjögurra stjörnu hugmynd og útfærsla á henni en ekki nema þriggja stjörnu dansverk en fjórar stjörnur engu að síður. Milkywhale Vel gert tónleikadansverk og fjórar stjörnur fyrir vikið.

Gagnrýni