Gagnrýni Mjúkir taktar með klassískum áhrifum Kiasmos er samstarfsverkefni þeirra Ólafs Arnalds, sem hefur getið sér ágætis orð fyrir tilraunakennda tónlist undir klassískum áhrifum, og hins færeyska Janusar Rasmussen, sem er þekktastur sem aðaldriffjöðrin í rafpoppsveitinni Bloodgroup. Gagnrýni 7.12.2014 11:30 Vonin um betra líf Falleg saga um vináttu og von. Gagnrýni 6.12.2014 17:30 Draugalegur söngur Vel sungið en hljómburðurinn fer lögunum illa. Gagnrýni 6.12.2014 17:00 „Þessa bók má ekki selja“ Táknsaga um íslenska þjóð á tuttugustu öld sem ber mörg bestu einkenni höfundarins. Gagnrýni 4.12.2014 15:00 Sumarsmellir í skammdeginu Það er varla hægt að tala um "reggí-endurreisn“ á Íslandi, því það er ekki eins og það hafi verið til einhverjar reggíhljómsveitir hér á landi fyrir aldamót. Gagnrýni 4.12.2014 10:00 Hin skarpa skálmöld Lokahlutinn í mögnuðum bálki sögulegra skáldsagna sem hófst með Óvinafagnaði árið 2001. Frásagnarkaflarnir eru margir magnaðir en innskot sögumanns orka tvímælis. Gagnrýni 3.12.2014 13:00 Poppuð danshátíð Reykjavíkdansfestival var vel heppnuð hátíð íslenskra og erlendra dansunnenda og ýtti enn og aftur við hugmyndum áhorfenda um eðli listdansins. Gagnrýni 3.12.2014 12:30 Tilbrigði við glæp Vel heppnuð úrvinnsla úr glæpasagnaminnum, kaldranaleg skáldsaga um persónur sem standa frammi fyrir vali sem sker úr um innræti þeirra og siðferði. Gagnrýni 2.12.2014 12:00 Drap Jón mann eða drap Jón ekki mann? Eftirtektarverð sýning sem þarf skýrari þráð og úrvinnslu en Kriðpleir er sviðslistahópur sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni 2.12.2014 11:30 Táningsár manns og borgar Einstaklega skemmtileg og falleg lýsing á táningsárum manns og borgar. Gagnrýni 1.12.2014 13:00 Póstmódern haustfagnaður Nóvemberhátíð RDF byrjar vel, ekki síst sem félagslegur listviðburður. Verkin sem sýnd hafa verið eru áhugaverð en mættu vera vandaðri. Gagnrýni 1.12.2014 12:30 Bítill stjórnaði Sinfóníunni Tilkomumikil sinfónía eftir Vaughan-Williams var flott, nýr sellókonsert eftir John Speight var aðdáunarverður. Gagnrýni 29.11.2014 12:00 Hrífandi söngur, grár fiðluleikur Ef fiðluleikurinn væri betri væri þetta frábær geisladiskur. Gagnrýni 28.11.2014 18:30 Spaugsemi úr norrænum sagnaarfi Bráðfyndin saga sem byggir á norrænum sagnaarfi en fjallar ekki síður um nútímasamfélag. Gagnrýni 28.11.2014 17:30 Þetta er…fínt Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma. Gagnrýni 28.11.2014 13:30 Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Gagnrýni 26.11.2014 12:00 Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. Gagnrýni 25.11.2014 14:30 Fótboltadrengir á leið út í lífið Stórskemmtileg og spennandi bók, sem tekur á stórum, mikilvægum málefnum í bland við smærri. Bók fyrir stráka og stelpur. Og gamlar frænkur. Gagnrýni 24.11.2014 11:30 Hversdagsvandamál Íslendinga Ágæt afþreying en skilur ekki mikið eftir. Gagnrýni 22.11.2014 14:30 Ástin er ekki sinueldur Frumleg og fersk ástarsaga sem opnar lesandanum nýjar víddir. Gagnrýni 20.11.2014 14:30 Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. Gagnrýni 19.11.2014 10:30 Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. Gagnrýni 19.11.2014 09:30 Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. Gagnrýni 18.11.2014 16:00 Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. Gagnrýni 18.11.2014 12:30 Að skilja eldfjöll Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni. Gagnrýni 15.11.2014 11:30 Galgopinn Gyrðir Elíasson Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn. Gagnrýni 15.11.2014 09:30 Erlendur og Marion á bömmer – aftur! Hefðbundin en heldur daufleg saga úr flokknum um lögreglumennina Erlend og Marion. Vel skrifuð og plottuð en ansi þunn í roðinu. Gagnrýni 14.11.2014 12:30 Mætti hljóma betur Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa. Gagnrýni 14.11.2014 12:00 Sumt er innblásið Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg. Gagnrýni 13.11.2014 16:00 Í borg varga og sorgar Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu. Gagnrýni 13.11.2014 14:00 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 67 ›
Mjúkir taktar með klassískum áhrifum Kiasmos er samstarfsverkefni þeirra Ólafs Arnalds, sem hefur getið sér ágætis orð fyrir tilraunakennda tónlist undir klassískum áhrifum, og hins færeyska Janusar Rasmussen, sem er þekktastur sem aðaldriffjöðrin í rafpoppsveitinni Bloodgroup. Gagnrýni 7.12.2014 11:30
„Þessa bók má ekki selja“ Táknsaga um íslenska þjóð á tuttugustu öld sem ber mörg bestu einkenni höfundarins. Gagnrýni 4.12.2014 15:00
Sumarsmellir í skammdeginu Það er varla hægt að tala um "reggí-endurreisn“ á Íslandi, því það er ekki eins og það hafi verið til einhverjar reggíhljómsveitir hér á landi fyrir aldamót. Gagnrýni 4.12.2014 10:00
Hin skarpa skálmöld Lokahlutinn í mögnuðum bálki sögulegra skáldsagna sem hófst með Óvinafagnaði árið 2001. Frásagnarkaflarnir eru margir magnaðir en innskot sögumanns orka tvímælis. Gagnrýni 3.12.2014 13:00
Poppuð danshátíð Reykjavíkdansfestival var vel heppnuð hátíð íslenskra og erlendra dansunnenda og ýtti enn og aftur við hugmyndum áhorfenda um eðli listdansins. Gagnrýni 3.12.2014 12:30
Tilbrigði við glæp Vel heppnuð úrvinnsla úr glæpasagnaminnum, kaldranaleg skáldsaga um persónur sem standa frammi fyrir vali sem sker úr um innræti þeirra og siðferði. Gagnrýni 2.12.2014 12:00
Drap Jón mann eða drap Jón ekki mann? Eftirtektarverð sýning sem þarf skýrari þráð og úrvinnslu en Kriðpleir er sviðslistahópur sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni 2.12.2014 11:30
Táningsár manns og borgar Einstaklega skemmtileg og falleg lýsing á táningsárum manns og borgar. Gagnrýni 1.12.2014 13:00
Póstmódern haustfagnaður Nóvemberhátíð RDF byrjar vel, ekki síst sem félagslegur listviðburður. Verkin sem sýnd hafa verið eru áhugaverð en mættu vera vandaðri. Gagnrýni 1.12.2014 12:30
Bítill stjórnaði Sinfóníunni Tilkomumikil sinfónía eftir Vaughan-Williams var flott, nýr sellókonsert eftir John Speight var aðdáunarverður. Gagnrýni 29.11.2014 12:00
Hrífandi söngur, grár fiðluleikur Ef fiðluleikurinn væri betri væri þetta frábær geisladiskur. Gagnrýni 28.11.2014 18:30
Spaugsemi úr norrænum sagnaarfi Bráðfyndin saga sem byggir á norrænum sagnaarfi en fjallar ekki síður um nútímasamfélag. Gagnrýni 28.11.2014 17:30
Þetta er…fínt Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma. Gagnrýni 28.11.2014 13:30
Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Gagnrýni 26.11.2014 12:00
Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. Gagnrýni 25.11.2014 14:30
Fótboltadrengir á leið út í lífið Stórskemmtileg og spennandi bók, sem tekur á stórum, mikilvægum málefnum í bland við smærri. Bók fyrir stráka og stelpur. Og gamlar frænkur. Gagnrýni 24.11.2014 11:30
Ástin er ekki sinueldur Frumleg og fersk ástarsaga sem opnar lesandanum nýjar víddir. Gagnrýni 20.11.2014 14:30
Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. Gagnrýni 19.11.2014 10:30
Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. Gagnrýni 19.11.2014 09:30
Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. Gagnrýni 18.11.2014 16:00
Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. Gagnrýni 18.11.2014 12:30
Að skilja eldfjöll Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni. Gagnrýni 15.11.2014 11:30
Galgopinn Gyrðir Elíasson Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn. Gagnrýni 15.11.2014 09:30
Erlendur og Marion á bömmer – aftur! Hefðbundin en heldur daufleg saga úr flokknum um lögreglumennina Erlend og Marion. Vel skrifuð og plottuð en ansi þunn í roðinu. Gagnrýni 14.11.2014 12:30
Mætti hljóma betur Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa. Gagnrýni 14.11.2014 12:00
Sumt er innblásið Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg. Gagnrýni 13.11.2014 16:00
Í borg varga og sorgar Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu. Gagnrýni 13.11.2014 14:00