Gagnrýni Brandarinn endist ekki í heila plötu Eins og sjá má á myndinni á framhlið umslagsins á nýju plötunni hennar. Lost in Paradise, þá leika spandex-buxur og hárkollur stórt hlutverk hjá meðlimum Joddi?s Dream. Gagnrýni 22.10.2012 12:17 Glíman við sundið Kapphlaup tveggja íslenskra eldhuga, nafnanna Benedikts S. Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem þeir háðu á árunum 2007 og 2008 um að verða fyrri til að afreka að verða fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið. Gagnrýni 22.10.2012 11:30 Furður veraldar í nútímaheimi Bókin fjallar um listasafn sem hefur verið stofnað í smábæ að nafni "Ásgarður“. Gagnrýni 22.10.2012 11:11 Afbragðsgóð afmælisterta Skotheld plata sem ber nafnið Astralterta, þriggja diska viðhafnarútgáfa (þriggja hæða afmælisterta) sem inniheldur myndina sjálfa, plötuna Með allt á hreinu endurhljóðblandaða og 15 laga aukadisk. Gagnrýni 18.10.2012 11:22 Ást og klækjabrögð Leikritið er fyndið en engu að síður var eins og vélin þyrfti meiri smurningu. Gagnrýni 17.10.2012 10:31 Tónlist sem vex Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari , senda frá sér nýja plötu, The Box Tree. Gagnrýni 17.10.2012 00:01 Heillandi hægagangur Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin. Gagnrýni 16.10.2012 10:11 Því hann er svo meiriháttar Ótrúlega átakalítil skáldævisaga fyrstu eiginkonu Hemingways. Bætir litlu við það sem áður var vitað og snertir lesandann grátlega lítið. Gagnrýni 15.10.2012 12:11 Kraftmikið fortíðarferðalag Rokktríó sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Gagnrýni 15.10.2012 11:59 Margslungin og síbreytileg Gagnrýni 14.10.2012 00:01 Tímalausar teikningar Falleg og oft hnýsileg sýning sem vekur sérstaka athygli á verkum Johns Baines, en nær einnig að velta upp spurningum um stöðu og gildi teikningarinnar í samtímanum. Gagnrýni 12.10.2012 10:26 Ljúf stund með Svavari Knúti Fleiri fín lög og textar frá Svavari Knúti. Gagnrýni 12.10.2012 10:08 Skref áfram til nýrra afreka Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. Gagnrýni 11.10.2012 00:01 Magnaðir myrkraheimar Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni. Gagnrýni 10.10.2012 10:08 Dramatík og gleði It is not a metaphor er áferðarfallegt og vel gert verk þar sem Cameron tekst að blanda saman ólíkum stílum í eina skemmtilega heild. Hel haldi sínu er sterkt verk þar sem allir þættir sýningarinnar vinna vel saman. Gagnrýni 9.10.2012 09:46 Hljómfagurt og melódískt Biggi úr Ampop með ágæta sólóplötu í ætt við fyrri verk. Gagnrýni 9.10.2012 00:01 Þytur í laufi Vönduð útgáfa og góð þýðing á sígildri sögu fyrir börn og fullorðna. Gagnrýni 8.10.2012 11:40 Frjálslegt með stenslum Listamaður sem málar af tilfinningu og listfengi og tjáir sig frjálslega á mörkum hins hlutbundna og óhlutbundna. Gagnrýni 8.10.2012 11:19 Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. Gagnrýni 8.10.2012 00:01 Húrra fyrir Retro Stefson Útgáfutónleikar Retro Stefson voru frábærir. Einlægni, gleði, góðar lagasmíðar og þrusuþétt band fékk stirðustu gamalmenni til að hrista lúna rassa. Gagnrýni 8.10.2012 00:01 Heimildarmynd sem allir ættu að sjá Frábær heimildarmynd sem er í senn átakanleg og full af bjartsýni. Palestínski bóndinn Emad Burnat kaupir myndbandsupptökuvél þegar fjórði sonur hans og eiginkonu hans fæðist árið 2005. Hann myndar þó ekki aðeins soninn Gibreel heldur einnig átök íbúa þorpsins Bil'in við ísraelska herinn þegar ræktarland þeirra hverfur undir ólöglega landnemabyggð. Í átökunum eyðileggst hver myndavélin á fætur annarri en Emad lætur það ekki stöðva sig. Gagnrýni 6.10.2012 18:00 Besta heimildarmyndin í langan tíma Þessa verður þú að sjá. Sýnd á RIFF-hátíðinni. Gagnrýni 5.10.2012 10:10 Ógleymanlegir tónleikar Damo Suzuki og hljómsveit fluttu tónlist við kvikmyndina Metropolis í Gamla bíói á RIFF-hátíðinni. Gagnrýni 5.10.2012 10:10 Eiguleg afmælisplata Gömul og ný lög á akureyrskri afmælisplötu. Gagnrýni 4.10.2012 00:01 Leikstjórar sem elska fiðlur Vel leikin og fallega tekin. En það dugir ekki til. Gagnrýni 4.10.2012 00:01 Ferskur andblær Hin stóra reggíhljómsveitin á Íslandi með frábæra frumsmíð. Gagnrýni 3.10.2012 10:36 Alein með sálinni sinni í hörðum heimi Stórkostleg ævisaga konu sem endurspeglar það versta og besta í okkur öllum. Mannbætandi lestur. Gagnrýni 3.10.2012 09:26 Of margt slæmt og of fátt gott Ágætlega skrifuð saga en skortir á spennuna. Gagnrýni 2.10.2012 00:01 Fer langt á spilagleðinni Fyrsta platan þeirra, sem heitir Pretty Red Dress. Misjöfn plata frá efnilegri hljómsveit. Gagnrýni 2.10.2012 00:01 Upp á líf og dauða í beinni útsendingu Endasleppur lokahnútur á stórskemmtilegum bókaflokki. Gagnrýni 1.10.2012 13:10 « ‹ 43 44 45 46 47 48 49 50 51 … 67 ›
Brandarinn endist ekki í heila plötu Eins og sjá má á myndinni á framhlið umslagsins á nýju plötunni hennar. Lost in Paradise, þá leika spandex-buxur og hárkollur stórt hlutverk hjá meðlimum Joddi?s Dream. Gagnrýni 22.10.2012 12:17
Glíman við sundið Kapphlaup tveggja íslenskra eldhuga, nafnanna Benedikts S. Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem þeir háðu á árunum 2007 og 2008 um að verða fyrri til að afreka að verða fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið. Gagnrýni 22.10.2012 11:30
Furður veraldar í nútímaheimi Bókin fjallar um listasafn sem hefur verið stofnað í smábæ að nafni "Ásgarður“. Gagnrýni 22.10.2012 11:11
Afbragðsgóð afmælisterta Skotheld plata sem ber nafnið Astralterta, þriggja diska viðhafnarútgáfa (þriggja hæða afmælisterta) sem inniheldur myndina sjálfa, plötuna Með allt á hreinu endurhljóðblandaða og 15 laga aukadisk. Gagnrýni 18.10.2012 11:22
Ást og klækjabrögð Leikritið er fyndið en engu að síður var eins og vélin þyrfti meiri smurningu. Gagnrýni 17.10.2012 10:31
Tónlist sem vex Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari , senda frá sér nýja plötu, The Box Tree. Gagnrýni 17.10.2012 00:01
Heillandi hægagangur Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin. Gagnrýni 16.10.2012 10:11
Því hann er svo meiriháttar Ótrúlega átakalítil skáldævisaga fyrstu eiginkonu Hemingways. Bætir litlu við það sem áður var vitað og snertir lesandann grátlega lítið. Gagnrýni 15.10.2012 12:11
Kraftmikið fortíðarferðalag Rokktríó sem hefur vakið mikla athygli undanfarið. Gagnrýni 15.10.2012 11:59
Tímalausar teikningar Falleg og oft hnýsileg sýning sem vekur sérstaka athygli á verkum Johns Baines, en nær einnig að velta upp spurningum um stöðu og gildi teikningarinnar í samtímanum. Gagnrýni 12.10.2012 10:26
Skref áfram til nýrra afreka Sjömenningarnir í Retro Stefson með flott framhald af síðustu plötu. Gagnrýni 11.10.2012 00:01
Magnaðir myrkraheimar Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni. Gagnrýni 10.10.2012 10:08
Dramatík og gleði It is not a metaphor er áferðarfallegt og vel gert verk þar sem Cameron tekst að blanda saman ólíkum stílum í eina skemmtilega heild. Hel haldi sínu er sterkt verk þar sem allir þættir sýningarinnar vinna vel saman. Gagnrýni 9.10.2012 09:46
Hljómfagurt og melódískt Biggi úr Ampop með ágæta sólóplötu í ætt við fyrri verk. Gagnrýni 9.10.2012 00:01
Þytur í laufi Vönduð útgáfa og góð þýðing á sígildri sögu fyrir börn og fullorðna. Gagnrýni 8.10.2012 11:40
Frjálslegt með stenslum Listamaður sem málar af tilfinningu og listfengi og tjáir sig frjálslega á mörkum hins hlutbundna og óhlutbundna. Gagnrýni 8.10.2012 11:19
Ferskir og flottir á afmælinu Niðurstaða: Stuðmenn heilluðu tónleikagesti í Hörpu með frábærri spilamennsku og góðum húmor. Gagnrýni 8.10.2012 00:01
Húrra fyrir Retro Stefson Útgáfutónleikar Retro Stefson voru frábærir. Einlægni, gleði, góðar lagasmíðar og þrusuþétt band fékk stirðustu gamalmenni til að hrista lúna rassa. Gagnrýni 8.10.2012 00:01
Heimildarmynd sem allir ættu að sjá Frábær heimildarmynd sem er í senn átakanleg og full af bjartsýni. Palestínski bóndinn Emad Burnat kaupir myndbandsupptökuvél þegar fjórði sonur hans og eiginkonu hans fæðist árið 2005. Hann myndar þó ekki aðeins soninn Gibreel heldur einnig átök íbúa þorpsins Bil'in við ísraelska herinn þegar ræktarland þeirra hverfur undir ólöglega landnemabyggð. Í átökunum eyðileggst hver myndavélin á fætur annarri en Emad lætur það ekki stöðva sig. Gagnrýni 6.10.2012 18:00
Besta heimildarmyndin í langan tíma Þessa verður þú að sjá. Sýnd á RIFF-hátíðinni. Gagnrýni 5.10.2012 10:10
Ógleymanlegir tónleikar Damo Suzuki og hljómsveit fluttu tónlist við kvikmyndina Metropolis í Gamla bíói á RIFF-hátíðinni. Gagnrýni 5.10.2012 10:10
Leikstjórar sem elska fiðlur Vel leikin og fallega tekin. En það dugir ekki til. Gagnrýni 4.10.2012 00:01
Alein með sálinni sinni í hörðum heimi Stórkostleg ævisaga konu sem endurspeglar það versta og besta í okkur öllum. Mannbætandi lestur. Gagnrýni 3.10.2012 09:26
Fer langt á spilagleðinni Fyrsta platan þeirra, sem heitir Pretty Red Dress. Misjöfn plata frá efnilegri hljómsveit. Gagnrýni 2.10.2012 00:01
Upp á líf og dauða í beinni útsendingu Endasleppur lokahnútur á stórskemmtilegum bókaflokki. Gagnrýni 1.10.2012 13:10