Gagnrýni

Glíman við sundið

Kapphlaup tveggja íslenskra eldhuga, nafnanna Benedikts S. Lafleur og Benedikts Hjartarsonar, sem þeir háðu á árunum 2007 og 2008 um að verða fyrri til að afreka að verða fyrstur Íslendinga til að synda yfir Ermarsundið.

Gagnrýni

Afbragðsgóð afmælisterta

Skotheld plata sem ber nafnið Astralterta, þriggja diska viðhafnarútgáfa (þriggja hæða afmælisterta) sem inniheldur myndina sjálfa, plötuna Með allt á hreinu endurhljóðblandaða og 15 laga aukadisk.

Gagnrýni

Tónlist sem vex

Óskar Guðjónsson saxófónleikari og Skúli Sverrisson bassaleikari , senda frá sér nýja plötu, The Box Tree.

Gagnrýni

Heillandi hægagangur

Kristinn Ágúst Friðfinnsson hefur verið prestur á Selfossi og nágrenni í 20 ár. Hann er litríkur persónuleiki sem er ekkert óviðkomandi þegar kemur að þjónustunni við sóknarbörnin.

Gagnrýni

Því hann er svo meiriháttar

Ótrúlega átakalítil skáldævisaga fyrstu eiginkonu Hemingways. Bætir litlu við það sem áður var vitað og snertir lesandann grátlega lítið.

Gagnrýni

Tímalausar teikningar

Falleg og oft hnýsileg sýning sem vekur sérstaka athygli á verkum Johns Baines, en nær einnig að velta upp spurningum um stöðu og gildi teikningarinnar í samtímanum.

Gagnrýni

Magnaðir myrkraheimar

Vel skrifuð og spennandi saga um hinn frábæra lögreglumann Joona Linna. Þriðja sagan eftir Kepler sem kemur út á íslensku, en sænsku hjónin Alexander og Alexandra Coelho Ahndroil, skrifa undir þessu dulnefni.

Gagnrýni

Dramatík og gleði

It is not a metaphor er áferðarfallegt og vel gert verk þar sem Cameron tekst að blanda saman ólíkum stílum í eina skemmtilega heild. Hel haldi sínu er sterkt verk þar sem allir þættir sýningarinnar vinna vel saman.

Gagnrýni

Húrra fyrir Retro Stefson

Útgáfutónleikar Retro Stefson voru frábærir. Einlægni, gleði, góðar lagasmíðar og þrusuþétt band fékk stirðustu gamalmenni til að hrista lúna rassa.

Gagnrýni

Heimildarmynd sem allir ættu að sjá

Frábær heimildarmynd sem er í senn átakanleg og full af bjartsýni. Palestínski bóndinn Emad Burnat kaupir myndbandsupptökuvél þegar fjórði sonur hans og eiginkonu hans fæðist árið 2005. Hann myndar þó ekki aðeins soninn Gibreel heldur einnig átök íbúa þorpsins Bil'in við ísraelska herinn þegar ræktarland þeirra hverfur undir ólöglega landnemabyggð. Í átökunum eyðileggst hver myndavélin á fætur annarri en Emad lætur það ekki stöðva sig.

Gagnrýni