Golf Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. Golf 23.2.2009 10:00 Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. Golf 21.2.2009 14:06 Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. Golf 20.2.2009 12:47 Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 19.2.2009 23:43 Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. Golf 18.2.2009 14:32 Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Golf 16.2.2009 16:41 Lokahringurinn á Pebble Beach sýndur í kvöld Fresta varð lokahringnum á PGA-mótinu í golfi í Flórída í gær vegna veðurs. Lokahringurinn verður spilaður í kvöld, sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 20. Golf 16.2.2009 09:56 Tiger pabbi í annað sinn Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Golf 10.2.2009 12:00 Tiger gæti keppt síðar í mánuðinum Ekki er útilokað að Tiger Woods muni keppa í golfi á ný síðar í þessum mánuði eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 4.2.2009 20:05 Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Skotinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Golf 3.2.2009 18:00 Montgomerie verður fyrirliði Ryder liðsins Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Golf 28.1.2009 18:53 Frábær spilamennska á móti Bob Hope Ótrúlegir hlutir eru að gerast á Bob Hope mótinu í golfi en þar er nú brotið blað á hverjum degi í sögu PGA mótaröðarinnar. Golf 25.1.2009 15:51 Perez setti met Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu. Golf 23.1.2009 13:27 Ballesteros bjartsýnn Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári. Golf 22.1.2009 14:57 Johnson sigraði á Hawai Zach Johnson frá Bandaríkjunum sigraði á PGA mótinu í golfi sem lauk á Honalulu á Hawai í nótt. Golf 19.1.2009 10:32 Ogilvy með örugga forystu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur 6 högga forystu fyrir lokahringinn á Mercedes mótinu í golfi á Kapalua á Hawai. Ogilvy sýndi meistaratakta í gær og fór völlinn á 8 höggum undir pari. Golf 11.1.2009 14:12 Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð. Golf 10.1.2009 14:18 Birgir Leifur úr leik í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Golf 9.1.2009 14:16 Birgir Leifur á höggi yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. Golf 8.1.2009 10:09 Daly í hálfs árs bann John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins. Golf 1.1.2009 22:13 Singh sigraði á móti Tiger Woods Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Golf 22.12.2008 11:43 Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. Golf 21.12.2008 11:46 Birgir Leifur meðal neðstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á þriðja keppnisdegi opna suður-afríska meistaramótsins í golfi. Golf 20.12.2008 12:24 Birgir Leifur komst áfram í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku í dag. Hann lék seinni hringinn í morgun á pari eða 72 höggum, en var á einu undir pari í gær á fyrsta hringnum. Golf 19.12.2008 17:18 Birgir á einu höggi undir pari Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku á 71 höggi eða einu höggi undir pari vallarins. Hann er í kringum 55. sæti af 155 keppendum samkvæmt vefsíðunni kylfingur.is. Golf 18.12.2008 14:34 Harrington braut blað Írinn Padraig Harrington hefur verið valinn kylfingur ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni. Hann er fyrsti Evrópumaðurinn sem hlýtur þennan heiður. Golf 16.12.2008 23:35 Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið. Golf 16.12.2008 14:15 Birgir ekki í gegnum niðurskurð Ljóst er að Birgir Leifur Hafþórsson kemst ekki í gegnum niðurskurðinn á Alfred Dunhill meistaramótinu í Suður-Afríku. Golf 12.12.2008 12:54 Pavin fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Corey Pavin mun gegn stöðu fyrirliða á Ryder-keppninni í golfi sem fer fram í Wales árið 2010. Golf 11.12.2008 17:24 Lék fyrsta hringinn á pari Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið fyrsta hring sinn á Alfred Dunhill meistaramótinu á Leopard Creek vellinum í Suður-Afríku. Hann lék hringinn á 72 höggum eða pari vallar. Golf 11.12.2008 10:30 « ‹ 159 160 161 162 163 164 165 166 167 … 178 ›
Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. Golf 23.2.2009 10:00
Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. Golf 21.2.2009 14:06
Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. Golf 20.2.2009 12:47
Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 19.2.2009 23:43
Kylfusveinn Tiger Woods er taugaóstyrkur Steve Williams, kylfusveinn Bandaríkjamannsins Tiger Woods, segist vera taugaóstyrkur vegna fyrirhugaðrar endurkomu Woods á golfvöllinn eftir hnéuppskurð. Golf 18.2.2009 14:32
Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Golf 16.2.2009 16:41
Lokahringurinn á Pebble Beach sýndur í kvöld Fresta varð lokahringnum á PGA-mótinu í golfi í Flórída í gær vegna veðurs. Lokahringurinn verður spilaður í kvöld, sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 20. Golf 16.2.2009 09:56
Tiger pabbi í annað sinn Tiger Woods og Elin, eiginkona hans, eignuðust sitt annað barn nú á sunnudaginn - soninn Charlie Axel Woods. Golf 10.2.2009 12:00
Tiger gæti keppt síðar í mánuðinum Ekki er útilokað að Tiger Woods muni keppa í golfi á ný síðar í þessum mánuði eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Golf 4.2.2009 20:05
Montgomerie leitar ráða hjá Ferguson Skotinn Colin Montgomerie, nýskipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder-bikarnum, hyggst fá ráðleggingar frá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United. Golf 3.2.2009 18:00
Montgomerie verður fyrirliði Ryder liðsins Skoski kylfingurinn Colin Montgomerie hefur verið skipaður fyrirliði Evrópuliðsins í Ryder bikarkeppninni í golfi á næsta ári. Golf 28.1.2009 18:53
Frábær spilamennska á móti Bob Hope Ótrúlegir hlutir eru að gerast á Bob Hope mótinu í golfi en þar er nú brotið blað á hverjum degi í sögu PGA mótaröðarinnar. Golf 25.1.2009 15:51
Perez setti met Bandaríkjamaðurinn Pat Perez setti glæsilegt met í PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum í gær. Perez er tuttugu höggum undir pari eftir 36 holur á Bob Hope mótinu í Kaliforníu. Golf 23.1.2009 13:27
Ballesteros bjartsýnn Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros er bjartsýnn á að ná heilsu eftir að hafa gengist undir fjórar aðgerðir vegna heilaæxlis seint á síðasta ári. Golf 22.1.2009 14:57
Johnson sigraði á Hawai Zach Johnson frá Bandaríkjunum sigraði á PGA mótinu í golfi sem lauk á Honalulu á Hawai í nótt. Golf 19.1.2009 10:32
Ogilvy með örugga forystu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur 6 högga forystu fyrir lokahringinn á Mercedes mótinu í golfi á Kapalua á Hawai. Ogilvy sýndi meistaratakta í gær og fór völlinn á 8 höggum undir pari. Golf 11.1.2009 14:12
Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð. Golf 10.1.2009 14:18
Birgir Leifur úr leik í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson er úr leik á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Golf 9.1.2009 14:16
Birgir Leifur á höggi yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í morgun fyrsta hringnum á Joburg Open mótinu í golfi sem fram fer í Suður-Afríku. Birgir lék fyrsta hringinn á 72 höggum eða höggi yfir pari. Hann er í kring um 70. sæti á mótinu, sem er hans fjórða mót eftir hálfsárs fjarveru vegna meiðsla. Golf 8.1.2009 10:09
Daly í hálfs árs bann John Daly, skrautlegasti kylfingur heims, hefur verið dæmdur í sex mánaða keppnisbann af aganefnd PGA. Nefndin telur Daly hafa skaðað ímynd golfsins. Golf 1.1.2009 22:13
Singh sigraði á móti Tiger Woods Óhætt er að segja að kylfingurinn Vijay Singh hafi enda árið með glæsibrag þegar hann sigraði á Tiger Woods boðsmótinu í golfi sem lauk í Kaliforníu í gærkvöldi. Golf 22.12.2008 11:43
Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. Golf 21.12.2008 11:46
Birgir Leifur meðal neðstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á þriðja keppnisdegi opna suður-afríska meistaramótsins í golfi. Golf 20.12.2008 12:24
Birgir Leifur komst áfram í Suður-Afríku Birgir Leifur Hafþórsson komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku í dag. Hann lék seinni hringinn í morgun á pari eða 72 höggum, en var á einu undir pari í gær á fyrsta hringnum. Golf 19.12.2008 17:18
Birgir á einu höggi undir pari Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku á 71 höggi eða einu höggi undir pari vallarins. Hann er í kringum 55. sæti af 155 keppendum samkvæmt vefsíðunni kylfingur.is. Golf 18.12.2008 14:34
Harrington braut blað Írinn Padraig Harrington hefur verið valinn kylfingur ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni. Hann er fyrsti Evrópumaðurinn sem hlýtur þennan heiður. Golf 16.12.2008 23:35
Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið. Golf 16.12.2008 14:15
Birgir ekki í gegnum niðurskurð Ljóst er að Birgir Leifur Hafþórsson kemst ekki í gegnum niðurskurðinn á Alfred Dunhill meistaramótinu í Suður-Afríku. Golf 12.12.2008 12:54
Pavin fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Corey Pavin mun gegn stöðu fyrirliða á Ryder-keppninni í golfi sem fer fram í Wales árið 2010. Golf 11.12.2008 17:24
Lék fyrsta hringinn á pari Birgir Leifur Hafþórsson hefur leikið fyrsta hring sinn á Alfred Dunhill meistaramótinu á Leopard Creek vellinum í Suður-Afríku. Hann lék hringinn á 72 höggum eða pari vallar. Golf 11.12.2008 10:30