Allir horfa á Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. mars 2009 21:30 Tiger horfir hér á eftir lokapúttinu sínu sem var glæsilegt. Nordic Photos/Getty Images Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. Woods vann í gær sinn fyrsta sigur eftir langþráð meiðsli. Það gerði hann enn og aftur á snilldarlegan hátt. Bandaríkjamenn fylgdust spenntir með og hefur ekki verið annað eins áhorf á golf í sjónvarpinu síðan á opna bandaríska mótinu í júní síðastliðinum. Þá vann Tiger einmitt dramatískan sigur þó svo hann væri meiddur. Hann haltraði síðasta hringinn en vann samt. Hann fór svo í aðgerð eftir mótið og var fjarverandi í átta mánuði. Áhorfið á Bay Hill-mótið í gær var meira en á opna breska sem og á PGA-meistaramótið. Það á sér eðlilega skýringu. Tiger var ekki að keppa. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Endurkoma Tiger Woods á golfvöllinn er himnasending fyrir íþróttina. Fólk flykkist að sjónvarpstækjunum til þess að horfa á golf á nýjan leik og það má allt þakka Tiger Woods. Woods vann í gær sinn fyrsta sigur eftir langþráð meiðsli. Það gerði hann enn og aftur á snilldarlegan hátt. Bandaríkjamenn fylgdust spenntir með og hefur ekki verið annað eins áhorf á golf í sjónvarpinu síðan á opna bandaríska mótinu í júní síðastliðinum. Þá vann Tiger einmitt dramatískan sigur þó svo hann væri meiddur. Hann haltraði síðasta hringinn en vann samt. Hann fór svo í aðgerð eftir mótið og var fjarverandi í átta mánuði. Áhorfið á Bay Hill-mótið í gær var meira en á opna breska sem og á PGA-meistaramótið. Það á sér eðlilega skýringu. Tiger var ekki að keppa.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira