Golf

Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA.

Golf

Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Austr­alian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum.

Golf

Valdís upp um 44 sæti á peningalistanum

Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé.

Golf

Woods með besta hring endurkomunnar

Tiger Woods náði sínu lægsta skori síðan hann snéri aftur á golfvöllinn á þriðja hring Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi í nótt.

Golf

Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár

Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum.

Golf

Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara

Golf

Bubba bestur á opna Genesis-mótinu

Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum.

Golf

Bubba leiðir í Kaliforníu

Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær.

Golf

Valdís endaði í 57. sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni.

Golf

Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð

Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt.

Golf