Golf Ungi Indverjinn leiðir fyrir lokahringinn Shubhankar Sharma er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Heimsmótinu í golfi sem fram fer í Mexíkó þessa dagana. Golf 4.3.2018 09:30 21 árs gamall Indverji í forystu á Heimsmótinu Annar hringur á Heimsmótinu í golfi var leikinn í gær en mótið fer fram í Mexíkó og lýkur því á morgun. Golf 3.3.2018 10:36 Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt. Golf 2.3.2018 08:00 Átjánda holan fór afar illa með okkar konu í nótt Valdís Þóra Jónsdóttir er í 85. sæti eftir fyrsta daginn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu á LET Evrópumótaröðinni. Golf 1.3.2018 07:00 Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. Golf 28.2.2018 06:00 Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. Golf 27.2.2018 17:45 Valdís meiddist í bakinu daginn fyrir mót en hafnaði í þriðja sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnugolfari, glímdi við erfið meiðsli í bakinu daginn áður en hún byrjaði á móti í Ástralíu þar sem hún fór á kostum. Valdís var við keppni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina og endaði í þriðja sæti. Golf 26.2.2018 20:30 Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina. Golf 26.2.2018 16:45 Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Jessica Korda átti magnaða endurkomu á LPGA-mótaröðina um helgina. Golf 26.2.2018 10:00 Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Golf 26.2.2018 08:00 Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Australian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum. Golf 26.2.2018 07:15 Valdís Þóra: Vissi ég gæti verið ofarlega Valdís Þóra Jónsdóttir var að vonum mjög sátt með árangurinn í Ástralíu um helgina og segir sitt golf vera á frábærum stað. Golf 25.2.2018 11:15 Valdís upp um 44 sæti á peningalistanum Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé. Golf 25.2.2018 11:00 Woods með besta hring endurkomunnar Tiger Woods náði sínu lægsta skori síðan hann snéri aftur á golfvöllinn á þriðja hring Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Golf 25.2.2018 09:18 Valdís Þóra endaði þriðja og jafnaði besta árangur Íslendings Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, varð þriðja á Ladies Classic Bonville mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi sem fram fór í Ástralíu um helgina. Golf 25.2.2018 09:02 Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 24.2.2018 10:30 Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Golf 24.2.2018 09:34 Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. Golf 24.2.2018 09:12 Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Valdís Þóra og Ólafía Þórunn verða í beinni frá Ástralíu í nótt. Golf 23.2.2018 16:00 Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum keppnisdegi á Bonville-mótinu í Ástralíu og er á meðal efstu keppenda. Golf 23.2.2018 09:17 Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. Golf 23.2.2018 07:06 Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Golf 22.2.2018 07:08 Tiger varafyrirliði í Ryder-liði Bandaríkjanna Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. Golf 21.2.2018 08:00 Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara Golf 20.2.2018 15:00 Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. Golf 19.2.2018 08:00 Bubba leiðir í Kaliforníu Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær. Golf 18.2.2018 09:52 Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 18.2.2018 09:44 Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Golf 17.2.2018 11:29 Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu. Golf 17.2.2018 10:22 Upp og niður hjá Tiger í Kaliforníu Tiger Woods er mættur aftur á PGA-mótaröðina og spilaði ágætlega á fyrsta hring í Kaliforníu. Golf 16.2.2018 09:00 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 178 ›
Ungi Indverjinn leiðir fyrir lokahringinn Shubhankar Sharma er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Heimsmótinu í golfi sem fram fer í Mexíkó þessa dagana. Golf 4.3.2018 09:30
21 árs gamall Indverji í forystu á Heimsmótinu Annar hringur á Heimsmótinu í golfi var leikinn í gær en mótið fer fram í Mexíkó og lýkur því á morgun. Golf 3.3.2018 10:36
Valdís Þóra missti af niðurskurðinum eftir klúður á síðustu holu Átjánda holan á Coffs Harbour vellinum í Ástralíu á eflaust eftir að vera uppspretta martraða fyrir íslenska kylfinginn Valdísi Þóru Jónsdóttur en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu í nótt. Golf 2.3.2018 08:00
Átjánda holan fór afar illa með okkar konu í nótt Valdís Þóra Jónsdóttir er í 85. sæti eftir fyrsta daginn á opna Nýja Suður-Wales golfmótinu á LET Evrópumótaröðinni. Golf 1.3.2018 07:00
Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. Golf 28.2.2018 06:00
Ólafía Þórunn ætlar að gifta sig í sumar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, og unnusti hennar, Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, ætla að gifta sig á Íslandi næsta sumar. Þetta segir Ólafía í samtali við heimasíðu LPGA. Golf 27.2.2018 17:45
Valdís meiddist í bakinu daginn fyrir mót en hafnaði í þriðja sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnugolfari, glímdi við erfið meiðsli í bakinu daginn áður en hún byrjaði á móti í Ástralíu þar sem hún fór á kostum. Valdís var við keppni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina og endaði í þriðja sæti. Golf 26.2.2018 20:30
Valdís Þóra upp um 70 sæti á heimslistanum Valdís Þóra Jónsdóttir stökk upp um 70 sæti á heimslistanum í golfi eftir frábæra spilamennsku á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina. Golf 26.2.2018 16:45
Brutu kjálka hennar og nef á fimm stöðum í desember en svo vann hún LPGA mót í gær Jessica Korda átti magnaða endurkomu á LPGA-mótaröðina um helgina. Golf 26.2.2018 10:00
Justin Thomas vann eftir umspil en Tiger varð tólfti Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas tryggði sér sigur á Honda Classic mótinu á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Golf 26.2.2018 08:00
Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Australian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum. Golf 26.2.2018 07:15
Valdís Þóra: Vissi ég gæti verið ofarlega Valdís Þóra Jónsdóttir var að vonum mjög sátt með árangurinn í Ástralíu um helgina og segir sitt golf vera á frábærum stað. Golf 25.2.2018 11:15
Valdís upp um 44 sæti á peningalistanum Frábær spilamennska Valdísar Þóru Jónsdóttur á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu um helgina skilaði henni rúmri 1,6 milljón íslenskra króna í verðlaunafé. Golf 25.2.2018 11:00
Woods með besta hring endurkomunnar Tiger Woods náði sínu lægsta skori síðan hann snéri aftur á golfvöllinn á þriðja hring Honda Classic mótsins á PGA mótaröðinni í golfi í nótt. Golf 25.2.2018 09:18
Valdís Þóra endaði þriðja og jafnaði besta árangur Íslendings Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, varð þriðja á Ladies Classic Bonville mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi sem fram fór í Ástralíu um helgina. Golf 25.2.2018 09:02
Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 24.2.2018 10:30
Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum. Golf 24.2.2018 09:34
Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa. Golf 24.2.2018 09:12
Þrjú mót í beinni á Golfstöðinni um helgina Valdís Þóra og Ólafía Þórunn verða í beinni frá Ástralíu í nótt. Golf 23.2.2018 16:00
Valdís Þóra: Ég ætla njóta þess að spila um helgina Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði frábærlega á öðrum keppnisdegi á Bonville-mótinu í Ástralíu og er á meðal efstu keppenda. Golf 23.2.2018 09:17
Valdís enn í toppbaráttunni | Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir gaf ekkert eftir á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu í nótt og er í fjórða sæti mótsins. Golf 23.2.2018 07:06
Valdís Þóra í öðru sæti í Ástralíu Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir fór á kostum á móti í Evrópumótaröðinni í Ástralíu í nótt en það gekk ekki eins vel hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Golf 22.2.2018 07:08
Tiger varafyrirliði í Ryder-liði Bandaríkjanna Fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, Jim Furyk, hefur útnefnt þá Tiger Woods og Steve Stricker sem varafyrirliða sína á mótinu sem fer fram í París í ár. Golf 21.2.2018 08:00
Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara Golf 20.2.2018 15:00
Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. Golf 19.2.2018 08:00
Bubba leiðir í Kaliforníu Bubba Watson er efstur á opna Genesis motinu í Kaliforíu, en það á eftir að spila einn hring. Tiger Woods var við keppni á sama móti, en komst ekki í gegnum niðurskurðinn í gær. Golf 18.2.2018 09:52
Valdís endaði í 57. sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, náði sér ekki nægilega vel á strik á lokadegi á móti í Ástralíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Golf 18.2.2018 09:44
Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Genesis mótin, en spilað er á Riviera vellinum í Kaliforníu. Tiger spilaði verr á hring tvö en hring eitt. Golf 17.2.2018 11:29
Valdís lenti í vandræðum í Ástralíu Valdís Þóra Jónsdóttir náði sér ekki alveg á strik á opna ástrálska mótsinu í golfi, en spilað var í nótt. Þetta var þriðji hringurinn á mótinu. Golf 17.2.2018 10:22
Upp og niður hjá Tiger í Kaliforníu Tiger Woods er mættur aftur á PGA-mótaröðina og spilaði ágætlega á fyrsta hring í Kaliforníu. Golf 16.2.2018 09:00