Golf Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. Golf 23.7.2017 18:15 Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Golf 23.7.2017 18:04 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. Golf 23.7.2017 17:01 Æsispenna á lokahring Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. Golf 23.7.2017 16:55 Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Golf 23.7.2017 16:40 Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Golf 23.7.2017 16:20 Þrjár deila efsta sætinu á Íslandsmótinu í höggleik Valdís Þóra, Guðrún Brá og Ragnhildur Kristinsdóttir eru allar jafnar í kvennflokknum. Axel Bóasson leiðir karlamegin. Golf 23.7.2017 06:00 Sá yngsti og elsti á Íslandsmótinu í höggleik eru báðir komnir áfram Þeir Björgvin Þorsteinsson og Böðvar Bragi Pálsson eru elsti og yngsti keppendurnir á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði. Golf 22.7.2017 15:15 Branden Grace setti sögulegt met á Opna breska mótinu í golfi Branden Grace setti sögulegt met þegar að hann kom í hús á 62 höggum og tapaði ekki höggi í dag. Golf 22.7.2017 14:48 Jordan Spieth með tveggja högga forskot á opna breska Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Golf 21.7.2017 19:49 Ólafía Þórunn kom inn í klúbbhús réttu megin við niðurskurðarlínuna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á LPGA mótinu Marathon Classic á einu höggi undir pari og á ágæta möguleika á því að ná niðurskurðinum. Golf 21.7.2017 16:32 Brotist inn hjá meistaranum á meðan hann var að spila á opna breska Svíinn Henrik Stenson vann opna breska meistaramótið í golfi í fyrra og hann er nú í miðri titilvörn sinni á Konunglega Birkdale golfvellinum í Southport. Golf 21.7.2017 16:30 Guðrún Brá efst á nýju vallarmeti á Íslandsmótinu í golfi Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði Golf 21.7.2017 16:11 Rory blandar sér í baráttuna | Spieth byrjar vel Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. Golf 21.7.2017 14:18 Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. Golf 21.7.2017 10:00 Þrír fuglar á síðustu þremur holunum komu Vikari upp í efsta sætið Vikar Jónasson úr GK er efstur eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en það er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði. Golf 20.7.2017 20:22 Ragnhildur með eitt högg í forskot á Valdísi Þóru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er efst eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en mótið er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði. Golf 20.7.2017 19:20 Spieth fer vel af stað Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Golf 20.7.2017 15:00 Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Golf 20.7.2017 13:00 Pressa á heimamanninum Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun. Golf 19.7.2017 22:30 Myndarlegur hópur sjálfboðaliða Keilis klár fyrir Íslandsmótið Íslandsmótið í golfi fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á næstu dögum og til að halda svona mót þurfti Golfklúbbinn Keilir á mörgum sjálfboðaliðum að halda til að sinna fjölmörgum störfum meðan á mótinu stendur. Golf 19.7.2017 22:15 Valdís Þóra: Taugarnar voru þandar Valdís Þóra Jónsdóttir freistar þess á næstu dögum að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í golfi. Golf 19.7.2017 18:30 Valdís Þóra: Var einhver hræðsla í byrjun Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey. Golf 14.7.2017 22:03 Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Trump National Golf Club í Bedminster í New Jersey. Golf 14.7.2017 18:30 Valdís á sex yfir en þurfti að hætta eftir fimmtán vegna birtuskilyrða Valdís Þóra þurfti að hætta leik eftir fimmtán holur á fyrsta hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hún þurfti í tvígang að stöðva leik vegna veðurskilyrða. Golf 14.7.2017 00:45 John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Golf 12.7.2017 22:30 Valdís Þóra í beinni frá velli umdeildasta manns Bandaríkjanna á morgun Skagamærin hefur leik á opna bandaríska meistaramótinu síðdegis á morgun. Golf 12.7.2017 15:00 Rahm rúllaði upp opna írska Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu. Golf 10.7.2017 10:45 Safnaði milljón krónum með góðri spilamennsku í Wisconsin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði mjög vel á LPGA-móti í Wisconsin og náði sínum næstbesta árangri á mótaröðinni. Hún fékk meira verðlaunafé en áður. Golf 10.7.2017 06:00 Kærasti Ólafíu bar kylfur annarrar stelpu: „Þetta var svolítið skrítinn dagur“ Kylfingurinn kveðst stolt af því að ná í fyrsta sinn tveggja stafa tölu undir pari á LPGA-mótaröðinni. Golf 9.7.2017 21:47 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 178 ›
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. Golf 23.7.2017 18:15
Spieth vann sitt þriðja risamót og jafnaði met Jack Nicklaus Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag. Golf 23.7.2017 18:04
Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. Golf 23.7.2017 17:01
Æsispenna á lokahring Opna breska mótinu í golfi Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum. Golf 23.7.2017 16:55
Ólafía: Búin að spila mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum. Golf 23.7.2017 16:40
Ólafía lék lokahringinn frábærlega í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Golf 23.7.2017 16:20
Þrjár deila efsta sætinu á Íslandsmótinu í höggleik Valdís Þóra, Guðrún Brá og Ragnhildur Kristinsdóttir eru allar jafnar í kvennflokknum. Axel Bóasson leiðir karlamegin. Golf 23.7.2017 06:00
Sá yngsti og elsti á Íslandsmótinu í höggleik eru báðir komnir áfram Þeir Björgvin Þorsteinsson og Böðvar Bragi Pálsson eru elsti og yngsti keppendurnir á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði. Golf 22.7.2017 15:15
Branden Grace setti sögulegt met á Opna breska mótinu í golfi Branden Grace setti sögulegt met þegar að hann kom í hús á 62 höggum og tapaði ekki höggi í dag. Golf 22.7.2017 14:48
Jordan Spieth með tveggja högga forskot á opna breska Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Golf 21.7.2017 19:49
Ólafía Þórunn kom inn í klúbbhús réttu megin við niðurskurðarlínuna Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á LPGA mótinu Marathon Classic á einu höggi undir pari og á ágæta möguleika á því að ná niðurskurðinum. Golf 21.7.2017 16:32
Brotist inn hjá meistaranum á meðan hann var að spila á opna breska Svíinn Henrik Stenson vann opna breska meistaramótið í golfi í fyrra og hann er nú í miðri titilvörn sinni á Konunglega Birkdale golfvellinum í Southport. Golf 21.7.2017 16:30
Guðrún Brá efst á nýju vallarmeti á Íslandsmótinu í golfi Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði Golf 21.7.2017 16:11
Rory blandar sér í baráttuna | Spieth byrjar vel Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu. Golf 21.7.2017 14:18
Þú ert Rory McIlroy, hvað ertu að gera? Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu. Golf 21.7.2017 10:00
Þrír fuglar á síðustu þremur holunum komu Vikari upp í efsta sætið Vikar Jónasson úr GK er efstur eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en það er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði. Golf 20.7.2017 20:22
Ragnhildur með eitt högg í forskot á Valdísi Þóru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er efst eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en mótið er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði. Golf 20.7.2017 19:20
Spieth fer vel af stað Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu. Golf 20.7.2017 15:00
Rory vill vinna fjögur risamót á næstu tíu árum Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda. Golf 20.7.2017 13:00
Pressa á heimamanninum Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun. Golf 19.7.2017 22:30
Myndarlegur hópur sjálfboðaliða Keilis klár fyrir Íslandsmótið Íslandsmótið í golfi fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á næstu dögum og til að halda svona mót þurfti Golfklúbbinn Keilir á mörgum sjálfboðaliðum að halda til að sinna fjölmörgum störfum meðan á mótinu stendur. Golf 19.7.2017 22:15
Valdís Þóra: Taugarnar voru þandar Valdís Þóra Jónsdóttir freistar þess á næstu dögum að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í golfi. Golf 19.7.2017 18:30
Valdís Þóra: Var einhver hræðsla í byrjun Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey. Golf 14.7.2017 22:03
Valdís Þóra komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Trump National Golf Club í Bedminster í New Jersey. Golf 14.7.2017 18:30
Valdís á sex yfir en þurfti að hætta eftir fimmtán vegna birtuskilyrða Valdís Þóra þurfti að hætta leik eftir fimmtán holur á fyrsta hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hún þurfti í tvígang að stöðva leik vegna veðurskilyrða. Golf 14.7.2017 00:45
John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Golf 12.7.2017 22:30
Valdís Þóra í beinni frá velli umdeildasta manns Bandaríkjanna á morgun Skagamærin hefur leik á opna bandaríska meistaramótinu síðdegis á morgun. Golf 12.7.2017 15:00
Rahm rúllaði upp opna írska Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu. Golf 10.7.2017 10:45
Safnaði milljón krónum með góðri spilamennsku í Wisconsin Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði mjög vel á LPGA-móti í Wisconsin og náði sínum næstbesta árangri á mótaröðinni. Hún fékk meira verðlaunafé en áður. Golf 10.7.2017 06:00
Kærasti Ólafíu bar kylfur annarrar stelpu: „Þetta var svolítið skrítinn dagur“ Kylfingurinn kveðst stolt af því að ná í fyrsta sinn tveggja stafa tölu undir pari á LPGA-mótaröðinni. Golf 9.7.2017 21:47