Ólafía í öflugum ráshópi á Opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. ágúst 2017 22:41 Ólafía spilaði vel í Skotlandi um síðustu helgi. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í sterkum ráshópi þegar hún hefur leik á sínu öðru risamóti í ár, Opna breska meistaramótinu sem fer fram í Skotlandi. Ólafía er í hópi með Laura Diaz og Jennifer Song sem báðar hafa mikla reynslu af LPGA-mótaröðinni. Diaz er 42 ára Bandaríkjamaður sem á tvo sigra á mótaröðinni á ferlinum. Besti árangur hennar á stórmóti er annað sæti á PGA-meistaramóatinu árið 2001. Song er frá Suður-Kóreu en fæddist í Bandaríkjunum og er því með tvöfalt ríkisfang. Hún vann tvö mót á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en hefur með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni síðan 2011. Song er 27 ára gömlu. Ólafía er á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni en vegnaði sérstaklega vel í júlí þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn í þremur mótum og endaði í þrettánda sæti á Opna skoska um síðustu helgi. Þær hefja leik klukkan 12.49 á fimmtudag og klukkan 08.09 á föstudag. Sýnt verður frá mótinu alla keppnisdaga á Golfstöðinni. Útsending á fimmtudag og föstudag hefst klukkan 10.00 en 11.00 á laugardag og sunnudag. Golf Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður í sterkum ráshópi þegar hún hefur leik á sínu öðru risamóti í ár, Opna breska meistaramótinu sem fer fram í Skotlandi. Ólafía er í hópi með Laura Diaz og Jennifer Song sem báðar hafa mikla reynslu af LPGA-mótaröðinni. Diaz er 42 ára Bandaríkjamaður sem á tvo sigra á mótaröðinni á ferlinum. Besti árangur hennar á stórmóti er annað sæti á PGA-meistaramóatinu árið 2001. Song er frá Suður-Kóreu en fæddist í Bandaríkjunum og er því með tvöfalt ríkisfang. Hún vann tvö mót á Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum, en hefur með þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni síðan 2011. Song er 27 ára gömlu. Ólafía er á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni en vegnaði sérstaklega vel í júlí þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn í þremur mótum og endaði í þrettánda sæti á Opna skoska um síðustu helgi. Þær hefja leik klukkan 12.49 á fimmtudag og klukkan 08.09 á föstudag. Sýnt verður frá mótinu alla keppnisdaga á Golfstöðinni. Útsending á fimmtudag og föstudag hefst klukkan 10.00 en 11.00 á laugardag og sunnudag.
Golf Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira