Golf Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. Golf 17.2.2015 17:30 Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný. Golf 16.2.2015 07:30 Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Golf 15.2.2015 22:30 Jim Furyk í bílstjórasætinu fyrir lokahringinn á Pebble Beach Leiðir með einu höggi þegar að 18 holur eru óleiknar eftir gallalausan hring í gær upp á 63 högg. Matt Jones, Nick Watney og Brandt Snedeker eru þó ekki langt undan. Golf 15.2.2015 14:45 Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu? Golf 14.2.2015 12:45 Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk. Golf 12.2.2015 23:17 Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi Vonast þó að snúa til baka fljótlega þegar að leikurinn hans og líkamsástand hefur batnað. Golf 12.2.2015 00:26 Tiger ekki verið í verri stöðu í 18 ár en samt tekjuhæstur Gæti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki að bæta sig. Golf 10.2.2015 10:15 Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 9.2.2015 08:00 Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. Golf 8.2.2015 12:45 Harris English efstur á Farmers Insurance Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum. Golf 7.2.2015 13:30 Lítt þekktur Bandaríkjamaður leiðir eftir fyrsta hring Mörg umfjöllunarefni eftir fyrsta hring á Torrey Pines. Brooks Koepka heldur áfram að spila vel, Phil Michelson virðist eiga í erfileikum í byrjun tímabils og Tiger Woods hættir leik enn á ný. Golf 6.2.2015 15:45 Tiger Woods hætti leik á fyrsta hring á Torrey Pines Það á ekki af Tiger Woods að ganga en hann lét sér nægja að leika 11 holur á Farmers Insurance mótinu í dag áður en hann hætti leik vegna bakmeiðsla. Golf 5.2.2015 23:52 Tiger verður sá sem hlær síðastur Phil Mickelson hefur trú á því að Tiger Woods verði fljótur að hrista af sér slenið. Golf 5.2.2015 11:45 Kylfusveinar stefna PGA Þreyttir á að vera ókeypis, gangandi auglýsingaskilti. Golf 4.2.2015 10:15 Kylfingur braut herlög Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. Golf 2.2.2015 19:00 Brooks Koepka óvæntur sigurvegari í Phoenix Lék gallalausan lokahring á TPC Scottsdale og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Golf 2.2.2015 16:45 Rory McIlroy kláraði dæmið í Dubai Sigraði á sínu fyrsta móti á árinu eftir frábæra frammistöðu á Emirates vellinum alla helgina. Sigurvegari síðasta árs, Stephen Gallacher, nældi í þriðja sætið en engum tókst að ógna McIlroy á lokahringnum. Golf 1.2.2015 13:30 Tiger í tómu tjóni Spilaði sinn allra versta hring á ferlinum í dag og situr í síðasta sæti á Phoenix Open. Á meðan leiðir Rory McIlroy á Dubai Desert Classic eftir tvo hringi. Golf 30.1.2015 21:30 Tiger Woods byrjar keppnistímabilið illa Lék TPC Scottsdale á 73 höggum eða tveimur yfir pari á fyrsta hring og þarf á góðum hring að halda á morgun til þess að ná niðurskurðinum. Ryan Palmer leiðir á sjö höggum undir pari en Bubba Watson og Keegan Bradley eru aðeins höggi á eftir honum. Golf 30.1.2015 09:00 Wieseberger leiðir í Dubai eftir fyrsta hring Austurríkismaðurinn Bernd Wieseberger lék frábært golf á fyrsta hring á Dubai Desert Classic en Rory McIlroy og fleiri stór nöfn eru ekki langt undan. Tiger Woods hefur keppnistímabilið í kvöld á Phoenix Open. Golf 29.1.2015 19:15 Tvö stór mót á döfinni um helgina Allir bestu kylfingar heims verða í eldlínunni, Tiger Woods snýr til baka á TPC Scottsdale á meðan að Rory McIlroy og stærstu nöfn Evrópu taka slaginn í Dubai. Golf 28.1.2015 10:30 Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli á Akranesi Golfsamband Íslands hefur nú birt mótaskrá sína fyrir sumarið 2015 en Íslandsmótið í höggleik fer fram á Akranesi í fyrsta sinn í ellefu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GSÍ. Golf 27.1.2015 11:00 Bill Haas sigraði á Humana Challenge Fann fugl á rétta augnablikinu seint á lokahringnum og sigraði að lokum eftir gríðarlega spennandi keppni alveg fram á lokaholuna. Golf 26.1.2015 01:00 Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge Skortaflan er þétt setin fyrir lokahringinn í Kaliforníu sem verður eflaust mjög spennandi. Átta kylfingar eru í forystunni eða einu höggi frá henni þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 25.1.2015 13:00 Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar Þrír kylfingar voru jafnir þegar þrjár holur voru eftir en þá gaf Suður-Afríkumaðurinn í og kláraði dæmið með frábærum erni og síðan fugli á lokaholunni. Golf 24.1.2015 14:15 Spenna fyrir lokahringinn í Katar Strákarnir okkar eru ekki þeir einu sem berjast til síðasta blóðdropa í Katar en fyrir lokahringinn á þriðja móti ársins á Evrópumótaröðinni deila fjórir sterkir kylfingar forystunni. Golf 23.1.2015 14:21 Ráðist á kylfing á PGA-mótaröðinni Ástralanum Robert Allenby var rænt, hann laminn og rændur eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Sony Open á Hawaii um síðustu helgi. Golf 22.1.2015 18:00 Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. Golf 20.1.2015 23:15 Jimmy Walker varði titilinn á Sony Open Engum tókst að ógna Walker á lokahringnum sem nú hefur sigrað í fjórum mótum á PGA-mótaröðinni á stuttum tíma. Gerði mjög gott mót á Hawaii og heldur til meginlandsins 200 milljón krónum ríkari. Golf 19.1.2015 16:08 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 177 ›
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. Golf 17.2.2015 17:30
Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný. Golf 16.2.2015 07:30
Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Golf 15.2.2015 22:30
Jim Furyk í bílstjórasætinu fyrir lokahringinn á Pebble Beach Leiðir með einu höggi þegar að 18 holur eru óleiknar eftir gallalausan hring í gær upp á 63 högg. Matt Jones, Nick Watney og Brandt Snedeker eru þó ekki langt undan. Golf 15.2.2015 14:45
Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu? Golf 14.2.2015 12:45
Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk. Golf 12.2.2015 23:17
Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi Vonast þó að snúa til baka fljótlega þegar að leikurinn hans og líkamsástand hefur batnað. Golf 12.2.2015 00:26
Tiger ekki verið í verri stöðu í 18 ár en samt tekjuhæstur Gæti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki að bæta sig. Golf 10.2.2015 10:15
Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 9.2.2015 08:00
Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. Golf 8.2.2015 12:45
Harris English efstur á Farmers Insurance Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum. Golf 7.2.2015 13:30
Lítt þekktur Bandaríkjamaður leiðir eftir fyrsta hring Mörg umfjöllunarefni eftir fyrsta hring á Torrey Pines. Brooks Koepka heldur áfram að spila vel, Phil Michelson virðist eiga í erfileikum í byrjun tímabils og Tiger Woods hættir leik enn á ný. Golf 6.2.2015 15:45
Tiger Woods hætti leik á fyrsta hring á Torrey Pines Það á ekki af Tiger Woods að ganga en hann lét sér nægja að leika 11 holur á Farmers Insurance mótinu í dag áður en hann hætti leik vegna bakmeiðsla. Golf 5.2.2015 23:52
Tiger verður sá sem hlær síðastur Phil Mickelson hefur trú á því að Tiger Woods verði fljótur að hrista af sér slenið. Golf 5.2.2015 11:45
Kylfingur braut herlög Besti kylfingur Suður-Kóreu, Bae Sang-Moon, spilar líklega ekki golf á PGA-mótaröðinni á næstunni. Golf 2.2.2015 19:00
Brooks Koepka óvæntur sigurvegari í Phoenix Lék gallalausan lokahring á TPC Scottsdale og tryggði sér sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Golf 2.2.2015 16:45
Rory McIlroy kláraði dæmið í Dubai Sigraði á sínu fyrsta móti á árinu eftir frábæra frammistöðu á Emirates vellinum alla helgina. Sigurvegari síðasta árs, Stephen Gallacher, nældi í þriðja sætið en engum tókst að ógna McIlroy á lokahringnum. Golf 1.2.2015 13:30
Tiger í tómu tjóni Spilaði sinn allra versta hring á ferlinum í dag og situr í síðasta sæti á Phoenix Open. Á meðan leiðir Rory McIlroy á Dubai Desert Classic eftir tvo hringi. Golf 30.1.2015 21:30
Tiger Woods byrjar keppnistímabilið illa Lék TPC Scottsdale á 73 höggum eða tveimur yfir pari á fyrsta hring og þarf á góðum hring að halda á morgun til þess að ná niðurskurðinum. Ryan Palmer leiðir á sjö höggum undir pari en Bubba Watson og Keegan Bradley eru aðeins höggi á eftir honum. Golf 30.1.2015 09:00
Wieseberger leiðir í Dubai eftir fyrsta hring Austurríkismaðurinn Bernd Wieseberger lék frábært golf á fyrsta hring á Dubai Desert Classic en Rory McIlroy og fleiri stór nöfn eru ekki langt undan. Tiger Woods hefur keppnistímabilið í kvöld á Phoenix Open. Golf 29.1.2015 19:15
Tvö stór mót á döfinni um helgina Allir bestu kylfingar heims verða í eldlínunni, Tiger Woods snýr til baka á TPC Scottsdale á meðan að Rory McIlroy og stærstu nöfn Evrópu taka slaginn í Dubai. Golf 28.1.2015 10:30
Íslandsmótið í golfi fer fram á Garðavelli á Akranesi Golfsamband Íslands hefur nú birt mótaskrá sína fyrir sumarið 2015 en Íslandsmótið í höggleik fer fram á Akranesi í fyrsta sinn í ellefu ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá GSÍ. Golf 27.1.2015 11:00
Bill Haas sigraði á Humana Challenge Fann fugl á rétta augnablikinu seint á lokahringnum og sigraði að lokum eftir gríðarlega spennandi keppni alveg fram á lokaholuna. Golf 26.1.2015 01:00
Fjórir jafnir fyrir lokahringinn á Humana Challenge Skortaflan er þétt setin fyrir lokahringinn í Kaliforníu sem verður eflaust mjög spennandi. Átta kylfingar eru í forystunni eða einu höggi frá henni þegar að 18 holur eru óleiknar. Golf 25.1.2015 13:00
Branden Grace hafði sigur eftir spennuþrunginn lokahring í Katar Þrír kylfingar voru jafnir þegar þrjár holur voru eftir en þá gaf Suður-Afríkumaðurinn í og kláraði dæmið með frábærum erni og síðan fugli á lokaholunni. Golf 24.1.2015 14:15
Spenna fyrir lokahringinn í Katar Strákarnir okkar eru ekki þeir einu sem berjast til síðasta blóðdropa í Katar en fyrir lokahringinn á þriðja móti ársins á Evrópumótaröðinni deila fjórir sterkir kylfingar forystunni. Golf 23.1.2015 14:21
Ráðist á kylfing á PGA-mótaröðinni Ástralanum Robert Allenby var rænt, hann laminn og rændur eftir að hafa misst af niðurskurðinum á Sony Open á Hawaii um síðustu helgi. Golf 22.1.2015 18:00
Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. Golf 20.1.2015 23:15
Jimmy Walker varði titilinn á Sony Open Engum tókst að ógna Walker á lokahringnum sem nú hefur sigrað í fjórum mótum á PGA-mótaröðinni á stuttum tíma. Gerði mjög gott mót á Hawaii og heldur til meginlandsins 200 milljón krónum ríkari. Golf 19.1.2015 16:08