Handbolti Viktor Gísli og félagar áfram í danska bikarnum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru komnir áfram í danska bikarnum eftir fjögurra marka sigur gegn Ringsted, 32-28. Handbolti 25.8.2021 18:43 Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. Handbolti 25.8.2021 16:01 Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46 Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. Handbolti 24.8.2021 14:08 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. Handbolti 24.8.2021 09:45 Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46 Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV Haukar unnu 32-26 sigur á ÍBV á Ragnarsmótinu í handbolta karla á Selfossi í kvöld. Handbolti 20.8.2021 19:46 Strákarnir endurnýja kynnin við Svía eftir tap gegn Portúgal Íslenska U19-landsliðið í handbolta karla varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 33-30, á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ísland leikur því um 7. sæti á mótinu. Handbolti 20.8.2021 14:56 Kórdrengir fara beint í B-deildina Hanboltalið Kórdrengja hefur fengið ósk sína uppfyllta og mun leika í Grill 66 deildinni á komandi tímabili. Handbolti 19.8.2021 23:00 Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Handbolti 19.8.2021 15:30 Piltarnir keppa um 5.-9. sæti eftir tap fyrir Spánverjum Íslenska drengjalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði 32-25 fyrir liði Spánar í milliriðli á EM U19 sem fram fer í Króatíu. Handbolti 18.8.2021 20:30 Kórdrengir vilja beint í B-deildina Kórdrengir hafa sett á fót handboltalið sem mun taka þátt í deildarkeppni HSÍ í vetur. Þeir hafa fengið inn í 2. deild karla en hafa sóst eftir því við handknattleikssambandið að fara beint upp í næst efstu deild, Grill66-deild karla. Handbolti 18.8.2021 19:47 Formaður Þórs: Alusevski kostar ekki meira en íslenskur þjálfari Stevce Alusevski tók á dögunum við karlaliði Þórs frá Akureyri í handbolta. Alusevski þjálfaði seinast norður-makedónska stórliðið Vardar, og því voru margir hissa þegar ráðningin var tilkynnt. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, tók spjallið við blaðamann Vísis, og fór þá meðal annars yfir ferlið sem fór í að ráða þennan áhugverða þjálfara. Handbolti 17.8.2021 19:43 Tveggja marka tap gegn Svíum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum fæddum árið 2002 og fyrr mætti Svíum í fyrsta leik milliriðils á Evrópumóti U-19 landsliða. Lokatölur 29-27, Svíum í vil, og íslenska liðið á því ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum. Handbolti 17.8.2021 19:09 Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Handbolti 16.8.2021 10:45 Einar Jónsson segir að Olís deildin hafi ekki verið jafn sterk í langan tíma Einar Jónsson mun stýra Fram í Olís deild karla á komandi tímabili. Hann tekur við keflinu af Sebastan Alexandersyni, en Einar gerði Fram að Íslandsmeisturum árið 2013. Handbolti 13.8.2021 19:16 Fór í kynleiðréttingu og er nú kominn á atvinnumannasamning hjá karlaliði Loui Sand, áður Louise Sand, hefur fengið samning hjá sænska handboltaliðinu Kärra HF. Handbolti 13.8.2021 10:15 Valin best á Ólympíuleikunum en hefur lagt skóna á hilluna Anna Vyakhireva, ein skærasta stjarna rússneska landsliðsins í handbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Það kemur á óvart þar sem Anna er aðeins 26 ára gömul og var valin besti leikmaðurinn á Ólympíuleikunum þar sem Rússland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitum. Handbolti 10.8.2021 16:30 Björgvin Hólmgeirs hefur ekki tíma fyrir handboltann í vetur og er kannski alveg hættur Stjörnumenn eru búnir að missa einn sinn besta leikmann í handboltaliði félagsins eftir að Björgvin Þór Hólmgeirsson ákvað að hann verði ekki með á komandi tímabili. Handbolti 9.8.2021 14:46 Frakkland Ólympíumeistari í fyrsta sinn Kvennalandslið Frakklands í handbolta varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Rússlandi í úrslitum í Tókýó í Japan. Frakkland vann tvöfalt í handboltanum á leikunum. Handbolti 8.8.2021 10:01 Þórir hlaut tólftu verðlaunin sem þjálfari Noregs Kvennalandslið Noregs vann öruggan 36-19 sigur á Svíþjóð í leik liðanna um bronsið á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Noregur hlýtur því bronsið aðra leikana í röð. Handbolti 8.8.2021 09:30 Víkingar styrkja sig þrefalt Víkingur R. hefur fengið þrefaldan lisðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla. Markvörðurinn Jovan Kukobat kemur frá Þór, Benedikt Elvar Skarphéðinsson kemur frá FH, og Jón Hjálmarsson snýr aftur í Víkina frá Vængjum Júpíters. Handbolti 7.8.2021 22:30 Frakkar hefndu fyrir tapið 2016 og eru Ólympíumeistarar í þriðja sinn Frakkland vann 25-23 sigur á Danmörku í úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frakkar hefna þar með fyrir tap fyrir Dönum í úrslitum á leikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan. Handbolti 7.8.2021 13:37 Spánverjar náðu bronsinu eftir háspennuleik Spánn hlaut bronsverðlaun í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í morgun. Þeir spænsku lögðu Egypta naumlega, 33-31, í leiknum um þriðja sæti mótsins. Handbolti 7.8.2021 10:00 Áhlaup norska liðsins kom aðeins of seint Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, leikur um bronsið á Ólympíuleikunum í Ríó eftir tap fyrir Rússlandi, 26-27. Handbolti 6.8.2021 13:38 Frakkar í úrslit en Kristín og Svíarnir leika um bronsið Frakkar eru komnir í úrslit í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Svíum, 29-27. Handbolti 6.8.2021 09:29 Grótta sækir liðsstyrk í serbnesku úrvalsdeildina Handknattleiksdeild Gróttu hefur fengið til lis við sig leikstjórnandann Igor Mrsulja fyrir komandi átök í Olís-deild karla. Mrsulja er 27 Serbi og kemur frá Kikinda Grindex í serbnesku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.8.2021 22:23 Danir í úrslit og geta varið Ólympíugullið Danir eru komnir í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum eftir sigur á Spánverjum, 23-27. Danska liðið á því möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem það vann undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Handbolti 5.8.2021 13:35 Frakkar í úrslit á fjórðu Ólympíuleikunum í röð Frakkland er komið í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Egyptalandi, 27-23. Handbolti 5.8.2021 09:34 Kristín og sænsku stöllur hennar í fyrsta sinn í undanúrslit á Ólympíuleikum Svíþjóð er komið í undanúrslit handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn eftir sigur á Suður-Kóreu, 39-30. Í undanúrslitunum mæta Svíar Frökkum sem völtuðu yfir heimsmeistara Hollendinga, 32-22. Handbolti 4.8.2021 13:20 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Viktor Gísli og félagar áfram í danska bikarnum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru komnir áfram í danska bikarnum eftir fjögurra marka sigur gegn Ringsted, 32-28. Handbolti 25.8.2021 18:43
Pétur Júníusson tekur skóna af hillunni og slaginn með Víkingum Nýliðar Víkings í Olís-deild karla í handbolta hafa samið við tvo leikmenn, þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson. Handbolti 25.8.2021 16:01
Teitur Örn og félagar með sigur í sænska bikarnum Kristianstad mætti Hammarby í sænska bikarnum í handbolta í dag. Teitur Örn Einarsson er á mála hjá Kristianstad sem vann fimm marka sigur, 27-22. Handbolti 24.8.2021 18:46
Ekki fleiri smit hjá Val en liðið í sóttkví fram á föstudag Ekki reyndust fleiri kórónuveirusmit í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handbolta karla en þau þrjú sem þegar hafa greinst. Liðið er samt í sóttkví og óvíst hvað verður um Evrópuleiki þess gegn Porec frá Króatíu. Handbolti 24.8.2021 14:08
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. Handbolti 24.8.2021 09:45
Haukar sigruðu Ragnarsmótið á Selfossi Leikið var til úrslita á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi í dag, en spilað var um fyrsta, þriðja og fimmta sætið. Ríkjandi deildarmeistarar Hauka höfðu betur gegn Fram í úrslitaliknum, 27-20. Handbolti 21.8.2021 20:46
Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV Haukar unnu 32-26 sigur á ÍBV á Ragnarsmótinu í handbolta karla á Selfossi í kvöld. Handbolti 20.8.2021 19:46
Strákarnir endurnýja kynnin við Svía eftir tap gegn Portúgal Íslenska U19-landsliðið í handbolta karla varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 33-30, á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Ísland leikur því um 7. sæti á mótinu. Handbolti 20.8.2021 14:56
Kórdrengir fara beint í B-deildina Hanboltalið Kórdrengja hefur fengið ósk sína uppfyllta og mun leika í Grill 66 deildinni á komandi tímabili. Handbolti 19.8.2021 23:00
Sigvaldi Björn frá vegna höfuðhöggs Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson fékk þungt högg á höfuðið í vináttuleik með liði sínu Vive Kielce í gær. Hann missir því af leik liðsins gegn Füchse Berlin í dag. Handbolti 19.8.2021 15:30
Piltarnir keppa um 5.-9. sæti eftir tap fyrir Spánverjum Íslenska drengjalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri tapaði 32-25 fyrir liði Spánar í milliriðli á EM U19 sem fram fer í Króatíu. Handbolti 18.8.2021 20:30
Kórdrengir vilja beint í B-deildina Kórdrengir hafa sett á fót handboltalið sem mun taka þátt í deildarkeppni HSÍ í vetur. Þeir hafa fengið inn í 2. deild karla en hafa sóst eftir því við handknattleikssambandið að fara beint upp í næst efstu deild, Grill66-deild karla. Handbolti 18.8.2021 19:47
Formaður Þórs: Alusevski kostar ekki meira en íslenskur þjálfari Stevce Alusevski tók á dögunum við karlaliði Þórs frá Akureyri í handbolta. Alusevski þjálfaði seinast norður-makedónska stórliðið Vardar, og því voru margir hissa þegar ráðningin var tilkynnt. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, tók spjallið við blaðamann Vísis, og fór þá meðal annars yfir ferlið sem fór í að ráða þennan áhugverða þjálfara. Handbolti 17.8.2021 19:43
Tveggja marka tap gegn Svíum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum fæddum árið 2002 og fyrr mætti Svíum í fyrsta leik milliriðils á Evrópumóti U-19 landsliða. Lokatölur 29-27, Svíum í vil, og íslenska liðið á því ekki lengur möguleika á sæti í undanúrslitum. Handbolti 17.8.2021 19:09
Andri Már fær fjögurra ára samning hjá þýska liðinu Stuttgart Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur gert fjögurra ára samning við þýska handboltaliðið TVB Stuttgart. Handbolti 16.8.2021 10:45
Einar Jónsson segir að Olís deildin hafi ekki verið jafn sterk í langan tíma Einar Jónsson mun stýra Fram í Olís deild karla á komandi tímabili. Hann tekur við keflinu af Sebastan Alexandersyni, en Einar gerði Fram að Íslandsmeisturum árið 2013. Handbolti 13.8.2021 19:16
Fór í kynleiðréttingu og er nú kominn á atvinnumannasamning hjá karlaliði Loui Sand, áður Louise Sand, hefur fengið samning hjá sænska handboltaliðinu Kärra HF. Handbolti 13.8.2021 10:15
Valin best á Ólympíuleikunum en hefur lagt skóna á hilluna Anna Vyakhireva, ein skærasta stjarna rússneska landsliðsins í handbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Það kemur á óvart þar sem Anna er aðeins 26 ára gömul og var valin besti leikmaðurinn á Ólympíuleikunum þar sem Rússland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitum. Handbolti 10.8.2021 16:30
Björgvin Hólmgeirs hefur ekki tíma fyrir handboltann í vetur og er kannski alveg hættur Stjörnumenn eru búnir að missa einn sinn besta leikmann í handboltaliði félagsins eftir að Björgvin Þór Hólmgeirsson ákvað að hann verði ekki með á komandi tímabili. Handbolti 9.8.2021 14:46
Frakkland Ólympíumeistari í fyrsta sinn Kvennalandslið Frakklands í handbolta varð í nótt Ólympíumeistari í fyrsta sinn eftir sigur á Rússlandi í úrslitum í Tókýó í Japan. Frakkland vann tvöfalt í handboltanum á leikunum. Handbolti 8.8.2021 10:01
Þórir hlaut tólftu verðlaunin sem þjálfari Noregs Kvennalandslið Noregs vann öruggan 36-19 sigur á Svíþjóð í leik liðanna um bronsið á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt. Noregur hlýtur því bronsið aðra leikana í röð. Handbolti 8.8.2021 09:30
Víkingar styrkja sig þrefalt Víkingur R. hefur fengið þrefaldan lisðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla. Markvörðurinn Jovan Kukobat kemur frá Þór, Benedikt Elvar Skarphéðinsson kemur frá FH, og Jón Hjálmarsson snýr aftur í Víkina frá Vængjum Júpíters. Handbolti 7.8.2021 22:30
Frakkar hefndu fyrir tapið 2016 og eru Ólympíumeistarar í þriðja sinn Frakkland vann 25-23 sigur á Danmörku í úrslitum í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Frakkar hefna þar með fyrir tap fyrir Dönum í úrslitum á leikunum í Ríó fyrir fimm árum síðan. Handbolti 7.8.2021 13:37
Spánverjar náðu bronsinu eftir háspennuleik Spánn hlaut bronsverðlaun í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Tókýó í morgun. Þeir spænsku lögðu Egypta naumlega, 33-31, í leiknum um þriðja sæti mótsins. Handbolti 7.8.2021 10:00
Áhlaup norska liðsins kom aðeins of seint Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, leikur um bronsið á Ólympíuleikunum í Ríó eftir tap fyrir Rússlandi, 26-27. Handbolti 6.8.2021 13:38
Frakkar í úrslit en Kristín og Svíarnir leika um bronsið Frakkar eru komnir í úrslit í handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Svíum, 29-27. Handbolti 6.8.2021 09:29
Grótta sækir liðsstyrk í serbnesku úrvalsdeildina Handknattleiksdeild Gróttu hefur fengið til lis við sig leikstjórnandann Igor Mrsulja fyrir komandi átök í Olís-deild karla. Mrsulja er 27 Serbi og kemur frá Kikinda Grindex í serbnesku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.8.2021 22:23
Danir í úrslit og geta varið Ólympíugullið Danir eru komnir í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum eftir sigur á Spánverjum, 23-27. Danska liðið á því möguleika á að verja Ólympíutitilinn sem það vann undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar í Ríó 2016. Handbolti 5.8.2021 13:35
Frakkar í úrslit á fjórðu Ólympíuleikunum í röð Frakkland er komið í úrslit í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó eftir sigur á Egyptalandi, 27-23. Handbolti 5.8.2021 09:34
Kristín og sænsku stöllur hennar í fyrsta sinn í undanúrslit á Ólympíuleikum Svíþjóð er komið í undanúrslit handboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í fyrsta sinn eftir sigur á Suður-Kóreu, 39-30. Í undanúrslitunum mæta Svíar Frökkum sem völtuðu yfir heimsmeistara Hollendinga, 32-22. Handbolti 4.8.2021 13:20