Handbolti

HK fellur frá kærunni

Handknattleiksdeild HK hefur fallið frá kæru sinni vegna leiks HK og Þróttar í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili.

Handbolti