Handbolti

Þegar Ísland vann bronsið á EM

Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki.

Handbolti

Sagosen stoðsendingakóngur HM

Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins.

Handbolti