Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2019 14:30 Gunnar er á sínu fimmta og síðasta tímabili með Hauka. mynd/stöð 2 Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Hauka í handbolta eftir tímabilið og tekur við Aftureldingu. Gunnar hefur stýrt Haukum frá 2015. „Þetta er alltaf spurning um rétta tímapunktinn. Í sumar ákvað ég að láta fimm ár duga og síðustu vikur hef ég orðið ennþá sannfærðari um að kveðja þetta í góðu,“ sagði Gunnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Mörgum finnst kannski skrítið að ég geri þetta núna en það er líka sanngjarnt gagnvart stjórnarmönnum í félögunum og ekki síst gagnvart leikmönnum, að hafa þetta uppi á borðinu og það sé enginn feluleikur. Það hefur verið frábært að starfa fyrir Hauka og algjör forréttindi.“ Eins og áður segir tekur Gunnar við Aftureldingu eftir tímabilið, liðinu sem er í 2. sæti Olís-deildar karla, einu stigi á eftir toppliði Hauka. „Það er mikill metnaður í Mosfellsbænum og þess vegna er ég að fara þangað, því mér líst vel á það umhverfi. Menn vilja ná langt og þess vegna er þetta spennandi,“ sagði Gunnar. Hann dreymir um að kveðja Hauka með Íslandsmeistaratitli. „Draumurinn er að klára þetta stæl. Við erum í baráttu um titlana sem í boði eru,“ sagði Gunnar. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gunnar söðlar um í sumar
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50 Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17. desember 2019 12:50
Gunnar hættir með Hauka eftir tímabilið Gunnar Magnússon er á sínu síðasta tímabili með Hauka. 17. desember 2019 09:14