Handbolti „Okkur langar að dreyma“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda. Handbolti 28.3.2023 08:01 Benedikt varð eftir heima Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. Handbolti 28.3.2023 07:16 Höllin í eldri kantinum Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna. Handbolti 27.3.2023 23:01 „Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Handbolti 27.3.2023 20:00 Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Handbolti 27.3.2023 18:15 Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. Handbolti 27.3.2023 15:57 Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028. Handbolti 27.3.2023 09:31 Yfirlýsing frá Val vegna atviks í Eyjum: Nú sé mál að linni Valsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 28. febrúar síðastliðinn. Handbolti 27.3.2023 08:46 Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. Handbolti 26.3.2023 22:30 Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg. Handbolti 26.3.2023 17:33 Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 26.3.2023 16:00 Árni Bragi valdi Aftureldingu fram yfir Val Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Aftureldingar en Árni Bragi hafnaði tilboði frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 26.3.2023 10:45 Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. Handbolti 26.3.2023 10:00 KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Handbolti 26.3.2023 07:00 Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. Handbolti 25.3.2023 18:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. Handbolti 25.3.2023 18:22 Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. Handbolti 25.3.2023 18:03 Eyjakonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta eftir öruggan 14 marka sigur gegn Selfyssingum í Suðurlandsslag í dag, 41-27. Handbolti 25.3.2023 17:42 Umfjöllun: ÍBV - Fram 24-27 | Framarar sóttu tvö mikilvæg stig til Eyja Framarar gerðu sér lítið fyrir og unnu 27-24 sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olísdeild karla í dag. Fram er nú aðeins einu stigi á eftir ÍBV í töflunni. Handbolti 25.3.2023 15:35 Umfjöllun: Hörður - FH 30-40 | FH-ingar ekki í neinum vandræðum með Hörð FH vann öruggan tíu marka útisigur gegn Herði 30-40. Eftir rólegan fyrri hálfleik skipti FH um gír í seinni hálfleik og Hörður átti engin svör. Handbolti 25.3.2023 15:10 Haukar kæra framkvæmd leiksins gegn Gróttu Handknattleiksdeild Hauka hefur kært framkvæmd leiksins gegn Gróttu síðastliðinn fimmtudag en þetta hefur HSÍ staðfest í samtali við Vísi. Handbolti 25.3.2023 12:25 „Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. Handbolti 25.3.2023 07:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 21:00 Fyrsta konan til að dæma í efstu deildum karla og kvenna í handbolta á Íslandi Þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur í nýjasta þætti Sigurlaugar Rúnarsdóttur þar sem Silla fer yfir íslenska kvennahandboltann með flottum viðmælendum. Handbolti 24.3.2023 15:00 Ísak fer sömu leið Ómar Ingi: Samdi við Val Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur samið við Valsmenn og gengur til liðs við Hlíðarendafélagið í sumar. Handbolti 24.3.2023 14:34 Sjáðu ótrúlegu lokin sem Ásgeir sagði algjört fíaskó „Mér finnst þetta fíaskó, mér finnst þetta ótrúlegur amatörismi sem var verið að bjóða hérna uppá,“ sagði afar óánægður Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegar lokasekúndur í hinum mikilvæga leik liðsins gegn Gróttu í Olís-deildinni í handbolta í gær. Handbolti 24.3.2023 12:30 Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. Handbolti 24.3.2023 11:30 Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð Jónatan Þór Magnússon, fráfarandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun taka við sænska liðinu IFK Skövde í sumar. Handbolti 24.3.2023 10:08 „Eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á“ Starf landsliðsþjálfara Íslands í handbolta er eina þjálfarastarfið sem Kristján Andrésson vill sinna. Handbolti 24.3.2023 10:03 Ásgeir Örn: Þetta er brandari sem er verið að bjóða uppá Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur þegar liðið tapaði með einu marki á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar áttu erfitt uppdráttar allan leikinn en vafasamur dómur á loka mínútunni gerði útslagið. Handbolti 23.3.2023 23:03 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
„Okkur langar að dreyma“ Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, kveðst meðvitaður um að liðið eigi við ofurefli að etja er það sækir Göppingen heim í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Um er að ræða erfiðan útivöll og þeir þýsku eru með sjö marka forskot eftir fyrri leikinn á Hlíðarenda. Handbolti 28.3.2023 08:01
Benedikt varð eftir heima Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, er ekki með hópnum sem er staddur í Göppingen og mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta í dag. Hann glímir við meiðsli. Handbolti 28.3.2023 07:16
Höllin í eldri kantinum Arnór Snær Óskarsson, skytta Valsliðsins sem mætir Göppingen í Evrópudeildinni í handbolta á morgun, segist spenntur fyrir að leika í góðri stemningu í keppnishöll sem komin til ára sinna. Handbolti 27.3.2023 23:01
„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Handbolti 27.3.2023 20:00
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. Handbolti 27.3.2023 18:15
Áfall fyrir Viggó eftir æðislegt tímabil Viggó Kristjánsson spilar ekki meira fyrir Leipzig og íslenska landsliðið næstu þrjá mánuðina eftir að hafa meiðst í læri í leik gegn Erlangen í síðustu viku. Handbolti 27.3.2023 15:57
Við vorum að semja við „einn eftirsóttasta leikmann heims“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var með samning við SC Magdeburg til ársins 2025 en hann og þýska félagið hans hafa komið sér saman um að framlengja samninginn til ársins 2028. Handbolti 27.3.2023 09:31
Yfirlýsing frá Val vegna atviks í Eyjum: Nú sé mál að linni Valsmenn hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks í leik ÍBV og Vals í Olís deild kvenna þann 28. febrúar síðastliðinn. Handbolti 27.3.2023 08:46
Áhorfendur ruddust inn á leikvöllinn og flugeldum skotið á loft innanhús Toppslagurinn í norður-makedóníska handboltanum í dag fór rækilega úr böndunum og raunar ótrúlegt að leikurinn skuli hafa verið kláraður. Handbolti 26.3.2023 22:30
Gísli Þorgeir framlengir samning sinn við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur endurnýjað samning sinn við þýska meistaraliðið Magdeburg. Handbolti 26.3.2023 17:33
Gísli Þorgeir og félagar völtuðu yfir lærisveina Guðjóns Vals Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg sem vann tólf marka sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 26.3.2023 16:00
Árni Bragi valdi Aftureldingu fram yfir Val Árni Bragi Eyjólfsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu til næstu þriggja ára. Greint er frá þessu á Facebooksíðu Aftureldingar en Árni Bragi hafnaði tilboði frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 26.3.2023 10:45
Rosaleg gabbhreyfing Díönu Daggar sem sendi markvörðinn í annað póstnúmer Díana Dögg Magnúsdóttir átti sannkallaðan stórleik þegar Zwickau vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Eitt marka hennar í leiknum hefur vakið mikla athygli. Handbolti 26.3.2023 10:00
KA verði að losa sig við Jónatan ef liðið ætlar ekki að falla Eftir afar slæmt gengi á árinu eru KA-ingar í bullandi fallbaráttu fyrir lokasprettinn í Olís-deild karla í handbolta. KA og fráfarandi þjálfari liðsins, Jónatan Magnússon, voru til umræðu í seinasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Handbolti 26.3.2023 07:00
Andri: Fram er besta hraðaupphlaupslið á landinu Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, var svekktur með tap gegn Fram á heimavelli í dag en fann þó jákvæða punkta leik liðsins. Handbolti 25.3.2023 18:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. Handbolti 25.3.2023 18:22
Umfjöllun: KA/Þór - Fram 25-28 | Fram sótti sigur til Akureyrar Fram gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag og vann sterkan 25-28 sigur á KA/Þór í næstsíðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Fram hafði yfirhöndina í leiknum en heimakonur náðu þó að gera leikinn spennandi í blálokin. Handbolti 25.3.2023 18:03
Eyjakonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn ÍBV er deildarmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta eftir öruggan 14 marka sigur gegn Selfyssingum í Suðurlandsslag í dag, 41-27. Handbolti 25.3.2023 17:42
Umfjöllun: ÍBV - Fram 24-27 | Framarar sóttu tvö mikilvæg stig til Eyja Framarar gerðu sér lítið fyrir og unnu 27-24 sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olísdeild karla í dag. Fram er nú aðeins einu stigi á eftir ÍBV í töflunni. Handbolti 25.3.2023 15:35
Umfjöllun: Hörður - FH 30-40 | FH-ingar ekki í neinum vandræðum með Hörð FH vann öruggan tíu marka útisigur gegn Herði 30-40. Eftir rólegan fyrri hálfleik skipti FH um gír í seinni hálfleik og Hörður átti engin svör. Handbolti 25.3.2023 15:10
Haukar kæra framkvæmd leiksins gegn Gróttu Handknattleiksdeild Hauka hefur kært framkvæmd leiksins gegn Gróttu síðastliðinn fimmtudag en þetta hefur HSÍ staðfest í samtali við Vísi. Handbolti 25.3.2023 12:25
„Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. Handbolti 25.3.2023 07:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 21:00
Fyrsta konan til að dæma í efstu deildum karla og kvenna í handbolta á Íslandi Þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur í nýjasta þætti Sigurlaugar Rúnarsdóttur þar sem Silla fer yfir íslenska kvennahandboltann með flottum viðmælendum. Handbolti 24.3.2023 15:00
Ísak fer sömu leið Ómar Ingi: Samdi við Val Selfyssingurinn Ísak Gústafsson hefur samið við Valsmenn og gengur til liðs við Hlíðarendafélagið í sumar. Handbolti 24.3.2023 14:34
Sjáðu ótrúlegu lokin sem Ásgeir sagði algjört fíaskó „Mér finnst þetta fíaskó, mér finnst þetta ótrúlegur amatörismi sem var verið að bjóða hérna uppá,“ sagði afar óánægður Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, eftir ótrúlegar lokasekúndur í hinum mikilvæga leik liðsins gegn Gróttu í Olís-deildinni í handbolta í gær. Handbolti 24.3.2023 12:30
Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. Handbolti 24.3.2023 11:30
Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð Jónatan Þór Magnússon, fráfarandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun taka við sænska liðinu IFK Skövde í sumar. Handbolti 24.3.2023 10:08
„Eina þjálfarastarfið sem ég hef áhuga á“ Starf landsliðsþjálfara Íslands í handbolta er eina þjálfarastarfið sem Kristján Andrésson vill sinna. Handbolti 24.3.2023 10:03
Ásgeir Örn: Þetta er brandari sem er verið að bjóða uppá Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur þegar liðið tapaði með einu marki á móti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Haukar áttu erfitt uppdráttar allan leikinn en vafasamur dómur á loka mínútunni gerði útslagið. Handbolti 23.3.2023 23:03