Heilsa Missti meira en helming líkamsþyngdar með þessari litlu lífsstílsbreytingu Hinn sautján ára Elliott Hulse var orðinn 140 kíló þegar hann ákvað að taka sig í gegn og breyta um lífstíl. Heilsuvísir 13.9.2017 13:30 Hvernig tekst ég á við skammdegið? Mikilvægt er að hafa eitthvað til að hlakka til yfir dimmasta árstímann. Taktu frá tíma til að sinna því sem þú elskar að gera – og leyfðu þér að hlakka til þess! Hafðu frumkvæði að því að skipuleggja hittinga með þeim sem þér finnst gefandi að umgangast. Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu. Heilsuvísir 7.9.2017 10:00 Er í lagi að gefa börnum melatónín? Læknar og vísindamenn hafa haft áhyggjur af að melatónín geti truflað hormónabúskap barna því melatónín tengist æxlunartíma sumra dýra. Það hafa ekki fundist neinar vísbendingar um slík áhrif hjá mönnum. Melatónín hefur þvert á móti reynst talsvert öruggt. Heilsuvísir 31.8.2017 11:30 Sársaukinn hefur mörg andlit Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið í Háskóla Íslands dagana 1. til 3. september. Þar kemur saman fólk úr ólíkum fræðigreinum og ræðir um sársauka og þjáningu frá ýmsum hliðum. Heilsuvísir 29.8.2017 10:00 Öllum spurningunum var svarað á einu augnabliki Göngur vinna bæði á andlega og líkamlega þættinum. Það þekkir Guðný Björg Helgadóttir vel en hún stofnaði Gönguhóp unga fólksins nýlega. Heilsuvísir 24.8.2017 10:00 Æfa af krafti á meðgöngu Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum. Heilsuvísir 24.8.2017 08:00 Dansað af gleði Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur. Heilsuvísir 22.8.2017 10:30 Setti Íslandsmet í Járnmanni Hjördís Ýr Ólafsdóttir setti Íslandsmet í hálfum Járnmanni á heimsmeistaramóti í Slóvakíu. Þríþraut á hug hennar allan og fram undan eru keppnir og stífar æfingar. Heilsuvísir 16.6.2017 11:00 Kyrrstaða eykur stoðverki Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði. Heilsuvísir 30.5.2017 11:00 „Fólk sem er alltaf seint, ég skil ekki hvernig það getur gert sjálfum sér það“ Fimmti þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 23.2.2017 10:30 Æfir af fullum krafti fyrir Landvættina í sumar Fyrir rúmu ári ákvað Guðný Sigurðadóttir að breyta um lífsstíl, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Hún hljóp hálft maraþon í fyrrasumar og stefnir á að taka þátt í fjölþrautakeppninni Landvættir í sumar. Heilsuvísir 21.2.2017 10:00 Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 16.2.2017 11:15 Hlaupið á fjöllum í fjóra daga Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans. Heilsuvísir 15.2.2017 12:00 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Vertu í réttri líkamsstöðu í símanum Þriðji þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 á dögunum en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 15.2.2017 11:30 Ein ljósmynd breytti lífi Kristófers Helgasonar Ein ljósmynd varð til þess að útvarpsmaðurinn Kristófer Helgason er kominn í besta form lífs síns. Heilsuvísir 14.2.2017 15:30 Hefur kennt heilsurækt í tuttugu og átta ár Heilbrigður lífsstíll hefur lengi verið Guðbjörgu Finnsdóttur hugleikinn. Hún er sannfærð um að hreyfing sé lykill að betra lífi og fólk fái yngri útgáfu af sjálfu sér með því að stunda reglulega heilsurækt. Heilsuvísir 10.2.2017 14:00 Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 2.2.2017 15:30 Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. Heilsuvísir 1.2.2017 16:00 Hópefli sem skilar árangri Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Heilsuvísir 31.1.2017 11:00 Vellíðan fylgir markmiðum Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu. Heilsuvísir 31.1.2017 09:38 Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. Heilsuvísir 27.1.2017 14:00 Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því. Heilsuvísir 26.1.2017 17:30 Sjáðu fyrsta þáttinn: Meistaramánuðurinn hefst í næstu viku Fyrsti þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2. Heilsuvísir 26.1.2017 16:30 Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. Heilsuvísir 26.1.2017 11:30 Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. Heilsuvísir 25.1.2017 16:00 Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Heilsuvísir 23.1.2017 16:00 Meistaramánuður á ný Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. Heilsuvísir 23.1.2017 11:00 Svona setur þú þér markmið og nærð þeim Þegar nýtt ár gengur í garð setur fólk sér gjarnan markmið. Stjórnendaþjálfarinn og ráðgjafinn Alda Sigurðardóttir hefur mikla reynslu af markmiðasetningu og Lífið fékk hana til að gefa lesendum nokkur góð ráð sem geta nýst á þessum tímamótum. Heilsuvísir 8.1.2017 15:30 Búast við yfir fimmtán þúsund manns á heilsusýningu í Hörpunni Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Heilsuvísir 25.10.2016 16:30 Stærsti spinning tími ársins Hjólað var til styrktar bleiku slaufunni en mikil stemning var á staðnum. Heilsuvísir 23.10.2016 20:00 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 45 ›
Missti meira en helming líkamsþyngdar með þessari litlu lífsstílsbreytingu Hinn sautján ára Elliott Hulse var orðinn 140 kíló þegar hann ákvað að taka sig í gegn og breyta um lífstíl. Heilsuvísir 13.9.2017 13:30
Hvernig tekst ég á við skammdegið? Mikilvægt er að hafa eitthvað til að hlakka til yfir dimmasta árstímann. Taktu frá tíma til að sinna því sem þú elskar að gera – og leyfðu þér að hlakka til þess! Hafðu frumkvæði að því að skipuleggja hittinga með þeim sem þér finnst gefandi að umgangast. Góðar samverustundir með skemmtilegu fólki geta virkað eins og bestu vítamínsprautur í skammdeginu. Heilsuvísir 7.9.2017 10:00
Er í lagi að gefa börnum melatónín? Læknar og vísindamenn hafa haft áhyggjur af að melatónín geti truflað hormónabúskap barna því melatónín tengist æxlunartíma sumra dýra. Það hafa ekki fundist neinar vísbendingar um slík áhrif hjá mönnum. Melatónín hefur þvert á móti reynst talsvert öruggt. Heilsuvísir 31.8.2017 11:30
Sársaukinn hefur mörg andlit Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið í Háskóla Íslands dagana 1. til 3. september. Þar kemur saman fólk úr ólíkum fræðigreinum og ræðir um sársauka og þjáningu frá ýmsum hliðum. Heilsuvísir 29.8.2017 10:00
Öllum spurningunum var svarað á einu augnabliki Göngur vinna bæði á andlega og líkamlega þættinum. Það þekkir Guðný Björg Helgadóttir vel en hún stofnaði Gönguhóp unga fólksins nýlega. Heilsuvísir 24.8.2017 10:00
Æfa af krafti á meðgöngu Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum. Heilsuvísir 24.8.2017 08:00
Dansað af gleði Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur. Heilsuvísir 22.8.2017 10:30
Setti Íslandsmet í Járnmanni Hjördís Ýr Ólafsdóttir setti Íslandsmet í hálfum Járnmanni á heimsmeistaramóti í Slóvakíu. Þríþraut á hug hennar allan og fram undan eru keppnir og stífar æfingar. Heilsuvísir 16.6.2017 11:00
Kyrrstaða eykur stoðverki Fjölmargir þjást af verkjum í stoðkerfinu. Haraldur Magnússon osteópati segir mikilvægt að brjóta daginn upp með litlum pásum til að hreyfa sig og huga að almennu heilbrigði. Heilsuvísir 30.5.2017 11:00
„Fólk sem er alltaf seint, ég skil ekki hvernig það getur gert sjálfum sér það“ Fimmti þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 23.2.2017 10:30
Æfir af fullum krafti fyrir Landvættina í sumar Fyrir rúmu ári ákvað Guðný Sigurðadóttir að breyta um lífsstíl, taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Hún hljóp hálft maraþon í fyrrasumar og stefnir á að taka þátt í fjölþrautakeppninni Landvættir í sumar. Heilsuvísir 21.2.2017 10:00
Matarræðið skiptir miklu meira máli en hreyfingin Fjórði þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöld en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 16.2.2017 11:15
Hlaupið á fjöllum í fjóra daga Elísabet Margeirsdóttir tók þátt í einu svakalegasta fjallahlaupi í Evrópu í fyrra. Hún segir frá því á Fjallakvöldi í Háskólabíói næsta þriðjudagskvöld og gefur fólki um leið innsýn í líf fjallahlauparans. Heilsuvísir 15.2.2017 12:00
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Vertu í réttri líkamsstöðu í símanum Þriðji þáttur Meistaramánuðar 2017 var á dagskrá Stöðvar 2 á dögunum en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 15.2.2017 11:30
Ein ljósmynd breytti lífi Kristófers Helgasonar Ein ljósmynd varð til þess að útvarpsmaðurinn Kristófer Helgason er kominn í besta form lífs síns. Heilsuvísir 14.2.2017 15:30
Hefur kennt heilsurækt í tuttugu og átta ár Heilbrigður lífsstíll hefur lengi verið Guðbjörgu Finnsdóttur hugleikinn. Hún er sannfærð um að hreyfing sé lykill að betra lífi og fólk fái yngri útgáfu af sjálfu sér með því að stunda reglulega heilsurækt. Heilsuvísir 10.2.2017 14:00
Sjáðu þáttinn í heild sinni: Ævar ætlar að skella sér í ræktina og Salka Sól í fjallgöngur Annar þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2 var á dagskrá í gærkvöldi en þátturinn er í umsjón Pálmars Ragnarssonar. Heilsuvísir 2.2.2017 15:30
Íslendingar byrja Meistaramánuðinn með látum Meistaramánuðurinn hefst í dag. Framundan eru 28 dagar þar sem Íslendingar ætla að setja sér markmið og reyna allt til að ná þeim. Heilsuvísir 1.2.2017 16:00
Hópefli sem skilar árangri Meistaramánuður er nú haldinn í tíunda sinn en hann varð til fyrir hálfgerða tilviljun árið 2008 þegar félagarnir Þorsteinn Kári Jónsson og Magnús Berg Magnússon voru við nám í Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn. Heilsuvísir 31.1.2017 11:00
Vellíðan fylgir markmiðum Ragnheiður Aradóttir markþjálfi segir hvern og einn vera hinn hljóðláta leiðtoga í eigin lífi. Þennan leiðtoga þurfum við að finna innra með okkur og virkja til að þróa okkur sjálf. Vellíðan fylgi því að ná áföngum í lífinu og uppgötva eigin hæfni og getu. Heilsuvísir 31.1.2017 09:38
Tækifæri til að bæta líf sitt Pálmar Ragnarsson leiðir Meistaramánuð Íslandsbanka í ár og mun stýra fjölda skemmtilegra verkefna. Heilsuvísir 27.1.2017 14:00
Meistaramánuður rímar vel við hugmyndir Íslandsbanka Meistaramánuður Íslandsbanka fer fram í febrúar. Þar skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér margvísleg markmið. Átakið á sér langa sögu en þetta er í fyrsta sinn sem Íslandsbanki kemur að því. Heilsuvísir 26.1.2017 17:30
Sjáðu fyrsta þáttinn: Meistaramánuðurinn hefst í næstu viku Fyrsti þáttur Meistaramánuðar 2017 á Stöð 2. Heilsuvísir 26.1.2017 16:30
Hrist upp í rútínunni Jón Benediktsson er vanur því að taka þátt í Meistaramánuði. Að þessu sinni verður markmiðið að ganga á eitt fjall í hverri viku í mánuðinum. Heilsuvísir 26.1.2017 11:30
Ástin blómstraði í kjölfar Meistaramánaðar Júlíana Sól Sigurbjörnsdóttir og eiginmaður hennar, Magnús Berg Magnússon, hafa yfirleitt tekið þátt í Meistaramánuði. Þau setja sér alltaf sameiginleg markmið auk þess að vera með sín eigin markmið. Ástarsaga þeirra hjóna hófst í tengslum við Meistaramánuð. Heilsuvísir 25.1.2017 16:00
Meistaramánuðurinn framundan: Svona áttar þú þig á því hverju þú vilt breyta í lífinu Pálmar Ragnarsson verður í forsvari fyrir meistaramánuði Íslandsbanka sem verður að þessu sinni í febrúar. Heilsuvísir 23.1.2017 16:00
Meistaramánuður á ný Meistaramánuður hóf göngu sína árið 2008 en hefur ekki verið haldinn formlega síðustu tvö ár. Pálmar segir að markmiðið sé að gera þetta að stærsta meirstaramánuði frá upphafi. Heilsuvísir 23.1.2017 11:00
Svona setur þú þér markmið og nærð þeim Þegar nýtt ár gengur í garð setur fólk sér gjarnan markmið. Stjórnendaþjálfarinn og ráðgjafinn Alda Sigurðardóttir hefur mikla reynslu af markmiðasetningu og Lífið fékk hana til að gefa lesendum nokkur góð ráð sem geta nýst á þessum tímamótum. Heilsuvísir 8.1.2017 15:30
Búast við yfir fimmtán þúsund manns á heilsusýningu í Hörpunni Sýningin Heilsa og lífsstíl 2016 verður haldin í Hörpu um komandi helgi. Heilsuvísir 25.10.2016 16:30
Stærsti spinning tími ársins Hjólað var til styrktar bleiku slaufunni en mikil stemning var á staðnum. Heilsuvísir 23.10.2016 20:00