Heilsa

9 merki um óheilbrigt foreldrasamband

Sum sambönd geta verið skaðleg og á það einnig við um samband foreldra og barns, átt þú í óheilbrigðu sambandi við þína foreldra? Þetta er pistill sem flestir ættu að lesa því þetta er ótrúlega algengt.

Heilsuvísir

Kvíði er lamandi tilfinning

Það eru margvíslegar og oft einstaklingsbundnar ástæður fyrir kvíða. Sumir geta þróað með sér kvíða vegna eins ákveðins atviks sem hefur gerst í lífi viðkomandi en oftast eru það fleiri atriði sem spila inn í.

Heilsuvísir

Góðmennska er næringarefni sálarinnar

Góðmennsku mætti á vissan hátt hreinlega líkja við lífsnauðsynlegt næringarefni fyrir hug og hjarta. Öll getum við unnið að því að vera betri við hvert annað og liggur þá beinast við að byrja á okkur sjálfum.

Heilsuvísir

Heilræði fyrir haustið

Þessi orka finnst mér skemmtileg og eiginlega nauðsynlegur partur af haustinu, þó svo að það væri auðvitað skemmtilegra ef orkan héldist allt árið um kring.

Heilsuvísir

Ég hef engan tíma aflögu!

Margir kvarta undan því að hafa ekki tíma til þess að hreyfa sig. Það er bara einfaldlega of mikið að gera. En lestu áfram því hér má mögulega finna svarið við tímaskortinum

Heilsuvísir

Hvetjandi tónar

María Dalberg leikkona og jógakennari með meiru deilir sínum uppáhaldslögum sem hvetja hana áfram í ræktinni.

Heilsuvísir

Mamma, ég borða ekki blóm

Hver kannast ekki við að reyna að neyða grænmeti ofan í barnið sitt sem situr með samanbitnar varir og harðneitar að opna munninn? Upp í munn skal grænmetið, sérstaklega með þessum ráðum.

Heilsuvísir

Hugaðu að heilanum

Með því að læra nýja færni og auka þroska eykst virkni tauga í heilanum, við verðum þar af leiðandi örlítið greindari en áður

Heilsuvísir

Æfirðu of mikið?

Svo virðist sem margir trúi því að því meira sem þeir æfi, því betri árangur náist. Margir sem byrja á stífu æfingaprógrammi falla í þá gryfju að æfa allt of mikið í þeirri von að árangurinn komi fyrr. En hvað er rétt eða rangt í þessum málum.

Heilsuvísir