Íslenski boltinn Dregið í fyrstu umferðir bikarsins Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí. Íslenski boltinn 12.2.2018 14:45 Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 12.2.2018 09:00 Stjarnan með nauman sigur á Keflavík Alex Þór Hauksson tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld með sínu fyrsta meistaraflokksmarki. Íslenski boltinn 9.2.2018 22:23 Lengjubikarinn fór af stað með látum Tólf mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum Lengjubikarsins þetta tímabilið Íslenski boltinn 9.2.2018 21:07 Óli Kristjáns: Þurfum að lengja keppnistímabilið Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst í kvöld með fyrsta leik Lengjubikarsins. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er ekki sáttur við skipulag keppninnar. Íslenski boltinn 9.2.2018 19:30 Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið. Íslenski boltinn 8.2.2018 20:30 Opið málþing hjá KSÍ um stöðu íslenskrar knattspyrnu Landsliðsþjálfararnir ræða um hvar íslenskt knattspyrnufólk stendur í samanburði við það besta í heimi. Íslenski boltinn 8.2.2018 15:44 Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. Íslenski boltinn 7.2.2018 19:30 Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:30 KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Vodafone verður nýr styrktaraðili KSÍ næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:15 Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:00 KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Laun og launauppgjör við Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, kostaði sambandið 11 milljónir króna á síðasta ári. Geir átti inni orlof og hélt vinnu sinni áfram í rúma tvo mánuði. Íslenski boltinn 6.2.2018 06:45 Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. Íslenski boltinn 5.2.2018 22:02 Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 Íslenski boltinn 5.2.2018 19:00 Valur og KR mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins KR og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvennaflokki en þetta varð ljóst eftir leiki dagsins þar sem bæði þessi lið unnu nauma 1-0 sigra. Íslenski boltinn 3.2.2018 21:00 Blikar unnu granna sína með minnsta mun Leikið um sæti í Fótbolta.net mótinu í dag. Íslenski boltinn 3.2.2018 13:00 Fylkir og Fjölnir spila til úrslita Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.2.2018 23:01 Fjölnir í úrslit eftir stórsigur Fjölnir komst í úrslitaviðureign Reykjavíkurmótsins með öruggum sigri á Leikni R í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1.2.2018 21:14 Böðvar: Erfitt að yfirgefa FH en rétt ákvörðun fyrir ferilinn Böðvar Böðvarsson samdi við pólska félagið Jagiellonia Bialystok og var seldur til liðsins frá FH eins og greint hefur verið frá í dag. Íslenski boltinn 31.1.2018 20:15 Tobias úr KR í Val: „Mun án efa styrkja sóknarlínu Vals til mikilla muna“ Danski framherjinn spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 31.1.2018 16:49 Böðvar seldur frá FH til Póllands Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, er farinn í atvinnumennsku í Póllandi. Íslenski boltinn 31.1.2018 15:20 Síðasta ellefan sem fór frá KR í Val vann titla á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 31.1.2018 07:00 Stjarnan skilur lítið í Öglu Maríu: „Með því óvæntara sem maður hefur lent í“ Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir skipti yfir í uppeldisfélag sitt Breiðablik á sunnudag. Félagaskiptin skilja eftir biturt bragð í munni Stjörnunnar þar sem Agla kom fyrir tveimur árum og sló í gegn. Íslenski boltinn 30.1.2018 11:00 Tobias Thomsen fer frá KR í Val: Við Rúnar náðum ekki samkomulagi Valsmenn hafa krækt í markahæsta leikmann KR-liðsins á síðustu leiktíð því Tobias Thomsen hefur ákveðið að yfirgefa Vesturbæinn og semja við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 30.1.2018 10:46 Valsmenn fá Tobias Thomsen frá KR Danski framherjinn Tobias Thomsen mun ganga til liðs við Val frá KR á næstu dögum Íslenski boltinn 29.1.2018 21:31 Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 29.1.2018 19:00 Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Fyrrverandi landsliðshetjan vill komast að í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.1.2018 16:30 Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Jóhanns fyrir U17 Ungur Fjölnismaður skoraði draumamark á móti Moldóvu. Íslenski boltinn 29.1.2018 13:00 Rúnar: Eina leiðin fyrir íslenska þjálfara að komast út er að þekkja einhvern Rúnar Kristinsson viðurkennir að hann hefði ekki fengið tækifæri sem þjálfari erlendis nema að hafa þekkt til hjá félögunum. Íslenski boltinn 29.1.2018 11:00 Agla María komin aftur í grænt Agla María Albertsdóttir hefur gengið aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.1.2018 19:25 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
Dregið í fyrstu umferðir bikarsins Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí. Íslenski boltinn 12.2.2018 14:45
Lagabreytingatillögum frestað til næsta ársþings Sjötugasta og annað ársþing KSÍ var haldið á Hilton Reykjavík Nordica á laugardaginn. Íslenski boltinn 12.2.2018 09:00
Stjarnan með nauman sigur á Keflavík Alex Þór Hauksson tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í Lengjubikarnum í kvöld með sínu fyrsta meistaraflokksmarki. Íslenski boltinn 9.2.2018 22:23
Lengjubikarinn fór af stað með látum Tólf mörk voru skoruð í fyrstu þremur leikjum Lengjubikarsins þetta tímabilið Íslenski boltinn 9.2.2018 21:07
Óli Kristjáns: Þurfum að lengja keppnistímabilið Keppnistímabilið í íslenska fótboltanum hófst í kvöld með fyrsta leik Lengjubikarsins. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er ekki sáttur við skipulag keppninnar. Íslenski boltinn 9.2.2018 19:30
Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið. Íslenski boltinn 8.2.2018 20:30
Opið málþing hjá KSÍ um stöðu íslenskrar knattspyrnu Landsliðsþjálfararnir ræða um hvar íslenskt knattspyrnufólk stendur í samanburði við það besta í heimi. Íslenski boltinn 8.2.2018 15:44
Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. Íslenski boltinn 7.2.2018 19:30
Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:30
KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Vodafone verður nýr styrktaraðili KSÍ næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:15
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. Íslenski boltinn 7.2.2018 17:00
KSÍ telur eðlilega skýringu á milljónagreiðslum til Geirs Laun og launauppgjör við Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formann KSÍ, kostaði sambandið 11 milljónir króna á síðasta ári. Geir átti inni orlof og hélt vinnu sinni áfram í rúma tvo mánuði. Íslenski boltinn 6.2.2018 06:45
Þórir sá um Fylki í fyrsta titli Fjölnis Fjölnismenn unnu sinn fyrsta alvöru titil í meistaraflokki í kvöld þegar þeir unnu Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins, 3-2, en leikið var í Egilshöll. Íslenski boltinn 5.2.2018 22:02
Vinna Fjölnismenn sinn fyrsta titil í kvöld? Fjölnir og Fylkir mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en leikurinn hefst klukkan 20.00 Íslenski boltinn 5.2.2018 19:00
Valur og KR mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins KR og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu í kvennaflokki en þetta varð ljóst eftir leiki dagsins þar sem bæði þessi lið unnu nauma 1-0 sigra. Íslenski boltinn 3.2.2018 21:00
Blikar unnu granna sína með minnsta mun Leikið um sæti í Fótbolta.net mótinu í dag. Íslenski boltinn 3.2.2018 13:00
Fylkir og Fjölnir spila til úrslita Fylkir mætir Fjölni í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur á 10 mönnum KR í undanúrslitunum í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.2.2018 23:01
Fjölnir í úrslit eftir stórsigur Fjölnir komst í úrslitaviðureign Reykjavíkurmótsins með öruggum sigri á Leikni R í undanúrslitunum. Íslenski boltinn 1.2.2018 21:14
Böðvar: Erfitt að yfirgefa FH en rétt ákvörðun fyrir ferilinn Böðvar Böðvarsson samdi við pólska félagið Jagiellonia Bialystok og var seldur til liðsins frá FH eins og greint hefur verið frá í dag. Íslenski boltinn 31.1.2018 20:15
Tobias úr KR í Val: „Mun án efa styrkja sóknarlínu Vals til mikilla muna“ Danski framherjinn spilar með Val í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 31.1.2018 16:49
Böðvar seldur frá FH til Póllands Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, er farinn í atvinnumennsku í Póllandi. Íslenski boltinn 31.1.2018 15:20
Síðasta ellefan sem fór frá KR í Val vann titla á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið til sín danska framherjann Tobias Thomsen frá KR en þarna er á ferðinni þrettán marka maður í deild og bikar með Vesturbæjarliðinu á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 31.1.2018 07:00
Stjarnan skilur lítið í Öglu Maríu: „Með því óvæntara sem maður hefur lent í“ Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir skipti yfir í uppeldisfélag sitt Breiðablik á sunnudag. Félagaskiptin skilja eftir biturt bragð í munni Stjörnunnar þar sem Agla kom fyrir tveimur árum og sló í gegn. Íslenski boltinn 30.1.2018 11:00
Tobias Thomsen fer frá KR í Val: Við Rúnar náðum ekki samkomulagi Valsmenn hafa krækt í markahæsta leikmann KR-liðsins á síðustu leiktíð því Tobias Thomsen hefur ákveðið að yfirgefa Vesturbæinn og semja við Íslandsmeistarana. Íslenski boltinn 30.1.2018 10:46
Valsmenn fá Tobias Thomsen frá KR Danski framherjinn Tobias Thomsen mun ganga til liðs við Val frá KR á næstu dögum Íslenski boltinn 29.1.2018 21:31
Stjórn KSÍ leggur til að fara skosku leiðina Knattspyrnusamband Íslands hefur gefið út hvaða tillögur verða teknar fyrir á 72. ársþingi KSÍ sem fer fram á Hilton Reykjavík Nordica 10. febrúar næstkomandi. Íslenski boltinn 29.1.2018 19:00
Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Fyrrverandi landsliðshetjan vill komast að í stjórn Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 29.1.2018 16:30
Sjáðu geggjað aukaspyrnumark Jóhanns fyrir U17 Ungur Fjölnismaður skoraði draumamark á móti Moldóvu. Íslenski boltinn 29.1.2018 13:00
Rúnar: Eina leiðin fyrir íslenska þjálfara að komast út er að þekkja einhvern Rúnar Kristinsson viðurkennir að hann hefði ekki fengið tækifæri sem þjálfari erlendis nema að hafa þekkt til hjá félögunum. Íslenski boltinn 29.1.2018 11:00
Agla María komin aftur í grænt Agla María Albertsdóttir hefur gengið aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.1.2018 19:25
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti