Körfubolti Jólakraftaverk í Brooklyn: Unnið átta í röð og lögðu toppliðið örugglega Fyrr á leiktíðinni virtist sem allt væri á leiðinni í bál og brand hjá Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Nú leikur hins vegar allt í lyndi og liðið virðist til alls líklegt. Körfubolti 24.12.2022 14:01 Enn meiðslin hjá Davis setja tímabil Lakers í hættu Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta, verður frá í ótilgreindan tíma. Óttast er að tímabil hans sé á enda og segja má að það endi tímabil Lakers í leiðinni. Körfubolti 24.12.2022 09:46 Fögnuðu ofan á mótherja sínum Það eru til slæmir dagar og svo eru þessir einstaklega slæmu dagar eins og einn NBA-leikmaður fékk að upplifa í vikunni. Körfubolti 23.12.2022 16:31 Isiah Thomas útskýrir af hverju Jordan gerði hann svona reiðan Körfuboltagoðsögnin Isiah Thomas er enn mjög ósáttur með Michael Jordan vegna „Last Dance“ heimildarþáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma en máluðu ekki fallega mynd af Thomas. Körfubolti 23.12.2022 14:31 Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22.12.2022 15:00 Sara Rún öflug í sigri Faenza Faenza vann sex stiga sigur á Lucca í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir lét að sér kveða í liði Faenza. Körfubolti 21.12.2022 23:01 Elvar Már frábær og Rytas í umspil í Meistaradeildinni Rytas Vilníus, lið landsliðsmannsins Elvars Más Friðrikssonar, komst í kvöld í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Elvar Már átti frábæran leik. Körfubolti 21.12.2022 21:30 NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. Körfubolti 21.12.2022 15:30 „Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. Körfubolti 21.12.2022 15:01 Viðar í Hetti: Fólki hrífst með og það er gott að við séum að gera eitthvað gagn Viðar Örn Hafsteinsson og lærisveinar hans í Hetti frá Egilsstöðum stigu sögulegt skref á dögunum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 21.12.2022 14:02 „Fyrsta skipti í sögu Körfuboltakvölds sem þetta er svona“ Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni. Körfubolti 20.12.2022 23:00 Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Körfubolti 20.12.2022 20:45 Lillard tók fram úr Drexler Damian Lillard er orðinn stigahæstur í sögu NBA-liðsins Portland Trail Blazers. Hann tók fram úr Clyde Drexler í nótt. Körfubolti 20.12.2022 18:31 „Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 20.12.2022 16:32 Sjónvarpsfólkið þarf að passa sig á lukkudýri Thunder Vísundurinn Rumble er lukkudýr NBA körfuboltaliðsins Oklahoma City Thunder og hefur verið það í næstum því einn og hálfan áratug. Körfubolti 20.12.2022 14:31 Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20.12.2022 11:00 Framlengingin: Þórsarar eiga mest inni og KR-ingar fá jólagjöf Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fór um víðan völl með sérfræðingunum í setti. Körfubolti 19.12.2022 23:31 Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.12.2022 15:45 „Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild“ Ólafur Ólafsson átti stórleik með Grindvíkingum í sigurleik á útivelli á móti Haukum í tíundu umferð Subway deildar karla. Körfubolti 19.12.2022 13:31 Stjarnan og Keflavík mætast bæði karla- og kvennamegin Stjarnan og Keflavík mætast í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Dregið var í undanúrslitin í hádeginu. Körfubolti 19.12.2022 12:31 Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. Körfubolti 19.12.2022 11:00 Fyrrverandi NBA-stjarna handtekin fyrir að kýla dóttur sína Amar'e Stoudemire, sem var einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á sínum tíma, var handtekinn í gær eftir að hafa kýlt dóttur sína. Körfubolti 19.12.2022 09:01 Sara Rún, Jón Axel og Hilmar fóru með sigur af hólmi Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, skoraði fimm stig þegar lið hennar Faenza vann sannfærandi sigur gegn Parking Graf Crema í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2022 22:44 Chris Paul útskrifaður úr háskóla Það er þekkt að leikmenn í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hætti í háskóla til þess að komast í atvinnumennsku sem fyrst. Þar eru náttúrlega gull og grænir skógar sem fólk sækist eftir og því er menntunin látin sitja á hakanum. Það er einnig þekkt að leikmenn nái sér í gráðu um miðjan ferilinn og nú er Chris Paul, leikstjórnandi Phoenix Suns, orðinn einn af þeim sem hafa útskrifast úr háskóla Körfubolti 18.12.2022 09:00 Elvar Már og Þórir Þorbjarnarson í sigurliðum í dag Elvar Már Friðriksson og Þórir Þorbjarnarson stóðu í ströngu með liðum sínum í evrópska körfuboltanum fyrr í dag. Báðir komu þeir einn af varamannabekknum en lögðu lóð sín á vogarskálarnar við að hjálpa liðum sínum að vinna leikina sína. Körfubolti 17.12.2022 22:30 Sara Líf segir Sævald hafa snert leikmenn á óviðeigandi hátt Sara Líf Boama, leikmaður kvennaliðs Vals í körfubolta og landsliðskona í körfubolta, stígur fram á facebook-síðu sinni og segir körfuboltaþjálfarann Sævald Bjarnason hafa valdið sér öðrum leikmönnum U-18 ára landsliðs kvenna í körfubolta vanlíðan á meðan hann stýrði liðinu. Körfubolti 17.12.2022 14:51 Doncic heldur áfram að spila frábærlega Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta karla í nótt sem leið. Luka Doncic og LeBron James léku afar vel fyrir lið sín. Körfubolti 17.12.2022 11:11 Syrtir í álinn hjá meisturunum: Curry frá næstu vikurnar NBA meistarar Golden State Warriors verða án síns besta manns næstu tvær vikurnar hið minnsta þar sem Stephen Curry er meiddur á öxl. Þetta er mikið áfall fyrir liðið sem hefur ekki enn náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Körfubolti 17.12.2022 09:00 Griner þakkar Biden og stefnir á að spila á næstu leiktíð Brittney Griner þakkaði Bandaríkjaforseta þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir að vera loks komin heim eftir tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Þá stefnir hún á að spila með Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 17.12.2022 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. Körfubolti 16.12.2022 22:53 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Jólakraftaverk í Brooklyn: Unnið átta í röð og lögðu toppliðið örugglega Fyrr á leiktíðinni virtist sem allt væri á leiðinni í bál og brand hjá Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Nú leikur hins vegar allt í lyndi og liðið virðist til alls líklegt. Körfubolti 24.12.2022 14:01
Enn meiðslin hjá Davis setja tímabil Lakers í hættu Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta, verður frá í ótilgreindan tíma. Óttast er að tímabil hans sé á enda og segja má að það endi tímabil Lakers í leiðinni. Körfubolti 24.12.2022 09:46
Fögnuðu ofan á mótherja sínum Það eru til slæmir dagar og svo eru þessir einstaklega slæmu dagar eins og einn NBA-leikmaður fékk að upplifa í vikunni. Körfubolti 23.12.2022 16:31
Isiah Thomas útskýrir af hverju Jordan gerði hann svona reiðan Körfuboltagoðsögnin Isiah Thomas er enn mjög ósáttur með Michael Jordan vegna „Last Dance“ heimildarþáttanna sem slógu í gegn á sínum tíma en máluðu ekki fallega mynd af Thomas. Körfubolti 23.12.2022 14:31
Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22.12.2022 15:00
Sara Rún öflug í sigri Faenza Faenza vann sex stiga sigur á Lucca í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir lét að sér kveða í liði Faenza. Körfubolti 21.12.2022 23:01
Elvar Már frábær og Rytas í umspil í Meistaradeildinni Rytas Vilníus, lið landsliðsmannsins Elvars Más Friðrikssonar, komst í kvöld í umspil um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfubolta. Elvar Már átti frábæran leik. Körfubolti 21.12.2022 21:30
NBA stjarna montaði sig af engisprettuáti en missti síðan af leik vegna magakveisu NBA körfuboltamaðurinn Jimmy Butler missti af leik Miami Heat á móti Chicago Bulls í nótt og sumum þykir ástæðan svolítið vandræðaleg. Körfubolti 21.12.2022 15:30
„Það á bara að splundra þessu“ Farið var yfir stóru málin í NBA-deildinni í Lögmáli leiksins í gær. Mikil umræða skapaðist um lið Chicago Bulls. Körfubolti 21.12.2022 15:01
Viðar í Hetti: Fólki hrífst með og það er gott að við séum að gera eitthvað gagn Viðar Örn Hafsteinsson og lærisveinar hans í Hetti frá Egilsstöðum stigu sögulegt skref á dögunum með því að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta. Körfubolti 21.12.2022 14:02
„Fyrsta skipti í sögu Körfuboltakvölds sem þetta er svona“ Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni. Körfubolti 20.12.2022 23:00
Matthías Orri æfir með KR: Endurkoma í kortunum? Matthías Orri Sigurðarson hefur verið að æfa með KR að undanförnu samkvæmt heimildum Vísis. Gæti farið svo að hann taki fram skóna til að hjálpa sínum fyrrum félögum í fallbaráttunni í Subway deild karla. Körfubolti 20.12.2022 20:45
Lillard tók fram úr Drexler Damian Lillard er orðinn stigahæstur í sögu NBA-liðsins Portland Trail Blazers. Hann tók fram úr Clyde Drexler í nótt. Körfubolti 20.12.2022 18:31
„Erfitt þegar besti leikmaður liðsins vill að þjálfarinn sé rekinn“ Magnaður viðsnúningur Brooklyn Nets á þeirra tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 20.12.2022 16:32
Sjónvarpsfólkið þarf að passa sig á lukkudýri Thunder Vísundurinn Rumble er lukkudýr NBA körfuboltaliðsins Oklahoma City Thunder og hefur verið það í næstum því einn og hálfan áratug. Körfubolti 20.12.2022 14:31
Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20.12.2022 11:00
Framlengingin: Þórsarar eiga mest inni og KR-ingar fá jólagjöf Framlengingin var á sínum stað í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fór um víðan völl með sérfræðingunum í setti. Körfubolti 19.12.2022 23:31
Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 19.12.2022 15:45
„Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild“ Ólafur Ólafsson átti stórleik með Grindvíkingum í sigurleik á útivelli á móti Haukum í tíundu umferð Subway deildar karla. Körfubolti 19.12.2022 13:31
Stjarnan og Keflavík mætast bæði karla- og kvennamegin Stjarnan og Keflavík mætast í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta, bæði í karla- og kvennaflokki. Dregið var í undanúrslitin í hádeginu. Körfubolti 19.12.2022 12:31
Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. Körfubolti 19.12.2022 11:00
Fyrrverandi NBA-stjarna handtekin fyrir að kýla dóttur sína Amar'e Stoudemire, sem var einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á sínum tíma, var handtekinn í gær eftir að hafa kýlt dóttur sína. Körfubolti 19.12.2022 09:01
Sara Rún, Jón Axel og Hilmar fóru með sigur af hólmi Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, skoraði fimm stig þegar lið hennar Faenza vann sannfærandi sigur gegn Parking Graf Crema í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Körfubolti 18.12.2022 22:44
Chris Paul útskrifaður úr háskóla Það er þekkt að leikmenn í atvinnumannaíþróttum í Bandaríkjunum hætti í háskóla til þess að komast í atvinnumennsku sem fyrst. Þar eru náttúrlega gull og grænir skógar sem fólk sækist eftir og því er menntunin látin sitja á hakanum. Það er einnig þekkt að leikmenn nái sér í gráðu um miðjan ferilinn og nú er Chris Paul, leikstjórnandi Phoenix Suns, orðinn einn af þeim sem hafa útskrifast úr háskóla Körfubolti 18.12.2022 09:00
Elvar Már og Þórir Þorbjarnarson í sigurliðum í dag Elvar Már Friðriksson og Þórir Þorbjarnarson stóðu í ströngu með liðum sínum í evrópska körfuboltanum fyrr í dag. Báðir komu þeir einn af varamannabekknum en lögðu lóð sín á vogarskálarnar við að hjálpa liðum sínum að vinna leikina sína. Körfubolti 17.12.2022 22:30
Sara Líf segir Sævald hafa snert leikmenn á óviðeigandi hátt Sara Líf Boama, leikmaður kvennaliðs Vals í körfubolta og landsliðskona í körfubolta, stígur fram á facebook-síðu sinni og segir körfuboltaþjálfarann Sævald Bjarnason hafa valdið sér öðrum leikmönnum U-18 ára landsliðs kvenna í körfubolta vanlíðan á meðan hann stýrði liðinu. Körfubolti 17.12.2022 14:51
Doncic heldur áfram að spila frábærlega Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta karla í nótt sem leið. Luka Doncic og LeBron James léku afar vel fyrir lið sín. Körfubolti 17.12.2022 11:11
Syrtir í álinn hjá meisturunum: Curry frá næstu vikurnar NBA meistarar Golden State Warriors verða án síns besta manns næstu tvær vikurnar hið minnsta þar sem Stephen Curry er meiddur á öxl. Þetta er mikið áfall fyrir liðið sem hefur ekki enn náð að sýna sínar bestu hliðar á tímabilinu. Körfubolti 17.12.2022 09:00
Griner þakkar Biden og stefnir á að spila á næstu leiktíð Brittney Griner þakkaði Bandaríkjaforseta þegar hún tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega eftir að vera loks komin heim eftir tíu mánuði í rússnesku fangelsi. Þá stefnir hún á að spila með Phoenix Mercury í WNBA deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 17.12.2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. Körfubolti 16.12.2022 22:53