Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 14.10.2022 22:40 „Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið út úr þessu” Það var ekki áferðarfallegur körfubolti sem var boðið upp á í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn lögðu heimamenn í jöfnum leik, 67-68, í Subway-deild karla í körfubolta. Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var hjartanlega sammála. Hann sagði að leikurinn hefði verið tilviljanakenndur á báða bóga en tók þó sigrinum fegins hendi. Körfubolti 14.10.2022 21:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 67-68 | Valsmenn mörðu eins stigs sigur í hægum og flötum leik Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.10.2022 20:15 Styrmir Snær mættur aftur í uppeldisfélagið Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn. Var hann á skýrslu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í Ólafssal í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.10.2022 19:30 Tvöfaldi meistarinn aftur til Vals en ekki með í kvöld Callum Lawson, eini maðurinn sem orðið hefur Íslandsmeistari í körfubolta síðustu tvö ár í röð, hefur fengið félagaskipti í Val að nýju. Körfubolti 14.10.2022 15:01 Philip Jalalpoor í gin ljónsins eftir bara einn leik Íraninn Philip Jalalpoor hefur spilað sinn fyrsta og síðasta leik fyrir Njarðvík í Subway deild karla í körfubolta. Jalalpoor var ekki með Njarðvíkurliðinu í sigri á nýliðum Hattar á Egilsstöðum í gærkvöldi. Körfubolti 14.10.2022 09:30 Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. Körfubolti 13.10.2022 22:51 Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. Körfubolti 13.10.2022 22:26 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Það var vitað mál að leikur Stjörnunnar og Keflavíkur yrði hörkuleikur fyrirfram en liðin mættust í Ásgarði í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var mjög kaflaskiptur, eins og vill verða í körfubolta, en eftir æsispennandi lokamínútur þá drógu Keflvíkingar sigurinn úr hattinum 86-92. Körfubolti 13.10.2022 22:00 „Eins og tengdamóðir mín segir: Sportið er grimmt“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var ansi þungur á brún í leikslok eftir tap í tvíframlengdum leik gegn Breiðabliki í Subway deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 136-133 heimamönnum í vil. Að mati Helga Más var það stuttur lélegur kafli um miðjan leik sem kostaði þá sigurinn að lokum. Körfubolti 13.10.2022 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. Körfubolti 13.10.2022 21:10 Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. Körfubolti 13.10.2022 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 136-133 | Háspenna í Smáranum í tvíframlengdum leik Breiðablik vann KR með þriggja stiga mun í hörkuleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimaleik vetrarins í Smáranum Körfubolti 13.10.2022 20:20 Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. Körfubolti 13.10.2022 10:00 Þjálfari átti bestu tilþrif fyrstu umferðar í Subway-deild karla Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds karla tóku saman flottustu tilþrif fyrstu umferðar deildarinnar en öll atvikin komu í tveimur af sex viðureignum fyrstu umferðarinnar. Körfubolti 13.10.2022 07:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-78 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík vann Val 75-78. Keflavík hefur unnið alla fjóra leikina í Subway deild-kvenna og er á toppnum með átta stig. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en Keflavík sýndi klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum þrátt fyrir mikla baráttu Vals undir lokin. Körfubolti 12.10.2022 23:17 Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12.10.2022 21:20 Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. Körfubolti 12.10.2022 20:00 Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. Körfubolti 12.10.2022 07:00 Haukar upp að hlið toppliðsins eftir sigur gegn Grindavík Haukar lyftu sér upp að hlið toppliðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann góðan tólf stiga sigur gegn Grindavík í kvöld, 74-62. Körfubolti 11.10.2022 21:45 Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 11.10.2022 14:01 Jonni hefði ekki veifað eins og Milka: „Þarf að taka Drungilas út úr hausnum á sér“ Einvígið á milli litháísku miðherjanna Dominykas Milka hjá Keflavík og Adomas Drungilas hjá Tindastóli setti stóran svip á stórleik fyrstu umferðar Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 11.10.2022 12:01 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. Körfubolti 10.10.2022 10:01 ÍR-ingar senda dæmda ofbeldismanninn heim Körfuboltadeild ÍR og Tylan Birts, leikmaður karlaliðs félagsins, hafa komist að samkomulagi um um að slíta samningi hans við félagið. Körfubolti 8.10.2022 20:55 Kapphlaupið um bestu körfuboltageimveru frá því í Space Jam Hver er franski körfuboltaunglingurinn sem öll liðin í NBA eru að míga í sig af spenningi yfir og LeBron James kallaði geimveru? Körfubolti 8.10.2022 09:01 Sjáðu hnefahöggið frá Draymond Green Myndband af hnefahöggi Draymond Green á æfingu Golden State Warriors er nú komið á netið. Körfubolti 7.10.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-80 | Keflavík kláraði Tindastól í háspennuleik Keflavík og Tindastóll mættust í Blue höllinni í kvöld í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Fyrirfram mátti búast við hörkuleik en þetta eru liðin sem flestir spekingar hafa spáð efstu tveimur sætum deildarinnar. Það var gríðarlega vel mætt á þennan fyrsta leik haustsins og áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn. Það var hart tekist á í jöfnum leik en að lokum náðu Keflvíkingar að kreista fram sigurinn í leik sem var jafn og spennandi fram á síðustu sekúndur. Lokatölur 82-80 Körfubolti 7.10.2022 23:29 „Þetta er geggjað, algjörlega geggjað og ég vona að þetta verði bara svona í allan vetur“ Það var harla lítill haustbragur yfir leik Keflavíkur og Tindastóls í kvöld og í raun nærtækara að tala um úrslitakeppnisstemmingu, slík var gleðin í Keflavík í kvöld. Fullt hús í Blue höllinni og boðið upp á æsispennandi leik fram á lokasekúndurnar þar sem hvorugt lið gaf þumlung eftir. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, tók undir þessi orð og sagði leikinn hafa einfaldlega verið frábæran. Körfubolti 7.10.2022 22:51 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 98-92 | Haukar höfðu betur í einvígi nýliðanna Það var himinn og haf milli fyrri og seinni hálfleiks Hauka. Höttur spilaði frábærlega í fyrri hálfleik þar sem hvert þriggja stiga skotið á fætur öðru fór ofan í og voru gestirnir níu stigum yfir í hálfleik.Haukar keyrðu yfir Hött í þriðja leikhluta. Gestirnir komu til baka í fjórða leikhluta en það dugði ekki til og Haukar fögnuðu sex stiga sigri 98-92. Körfubolti 7.10.2022 21:01 Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. Körfubolti 7.10.2022 18:01 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 14.10.2022 22:40
„Sigurinn er held ég það eina jákvæða sem við getum tekið út úr þessu” Það var ekki áferðarfallegur körfubolti sem var boðið upp á í Grindavík í kvöld þegar Valsmenn lögðu heimamenn í jöfnum leik, 67-68, í Subway-deild karla í körfubolta. Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var hjartanlega sammála. Hann sagði að leikurinn hefði verið tilviljanakenndur á báða bóga en tók þó sigrinum fegins hendi. Körfubolti 14.10.2022 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 67-68 | Valsmenn mörðu eins stigs sigur í hægum og flötum leik Íslandsmeistarar Vals eru komnir á blað í Subway deild karla í körfubolta eftir tap í fyrstu umferð. Sigurinn kvöldsins var eins naumur og hægt er en stigin tvö eru Valsmanna sem fara sáttir á koddann. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14.10.2022 20:15
Styrmir Snær mættur aftur í uppeldisfélagið Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn. Var hann á skýrslu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í Ólafssal í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.10.2022 19:30
Tvöfaldi meistarinn aftur til Vals en ekki með í kvöld Callum Lawson, eini maðurinn sem orðið hefur Íslandsmeistari í körfubolta síðustu tvö ár í röð, hefur fengið félagaskipti í Val að nýju. Körfubolti 14.10.2022 15:01
Philip Jalalpoor í gin ljónsins eftir bara einn leik Íraninn Philip Jalalpoor hefur spilað sinn fyrsta og síðasta leik fyrir Njarðvík í Subway deild karla í körfubolta. Jalalpoor var ekki með Njarðvíkurliðinu í sigri á nýliðum Hattar á Egilsstöðum í gærkvöldi. Körfubolti 14.10.2022 09:30
Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. Körfubolti 13.10.2022 22:51
Verið sýnd nógu mikil vanvirðing til að búið sé að kveikja í okkur Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway deild karla í körfubolta, sagði sitt lið aðeins hafa vantað ögn upp á að klára leik kvöldsins en hans menn töpuðu naumlega fyrir Njarðvík í kvöld. Hann var hins vegar allt annað en ánægður með dómara leiksins. Körfubolti 13.10.2022 22:26
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Það var vitað mál að leikur Stjörnunnar og Keflavíkur yrði hörkuleikur fyrirfram en liðin mættust í Ásgarði í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Leikurinn var mjög kaflaskiptur, eins og vill verða í körfubolta, en eftir æsispennandi lokamínútur þá drógu Keflvíkingar sigurinn úr hattinum 86-92. Körfubolti 13.10.2022 22:00
„Eins og tengdamóðir mín segir: Sportið er grimmt“ Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, var ansi þungur á brún í leikslok eftir tap í tvíframlengdum leik gegn Breiðabliki í Subway deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 136-133 heimamönnum í vil. Að mati Helga Más var það stuttur lélegur kafli um miðjan leik sem kostaði þá sigurinn að lokum. Körfubolti 13.10.2022 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Höttur-Njarðvík 86-91 | Gestirnir sterkari á lokasprettinum Njarðvík landaði sínum fyrsta sigri í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á leiktíðinni í kvöld þegar liðið lagði Höttur 86-91 á Egilsstöðum. Gestirnir sigu fram úr á lokasprettinum. Körfubolti 13.10.2022 21:10
Umfjöllun: Tindastóll 85-70 ÍR | Stólarnir komnir á blað Tindastóll vann þægilegan 15 stiga sigur, 85-70, gegn ÍR í Subway-deild karla í körfubolta. Liðið er komið á blað í deildinni eftir tap í fyrsta leik. Körfubolti 13.10.2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 136-133 | Háspenna í Smáranum í tvíframlengdum leik Breiðablik vann KR með þriggja stiga mun í hörkuleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Um var að ræða fyrsta heimaleik vetrarins í Smáranum Körfubolti 13.10.2022 20:20
Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. Körfubolti 13.10.2022 10:00
Þjálfari átti bestu tilþrif fyrstu umferðar í Subway-deild karla Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds karla tóku saman flottustu tilþrif fyrstu umferðar deildarinnar en öll atvikin komu í tveimur af sex viðureignum fyrstu umferðarinnar. Körfubolti 13.10.2022 07:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-78 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram Keflavík vann Val 75-78. Keflavík hefur unnið alla fjóra leikina í Subway deild-kvenna og er á toppnum með átta stig. Leikurinn var í járnum nánast allan leikinn en Keflavík sýndi klærnar í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum þrátt fyrir mikla baráttu Vals undir lokin. Körfubolti 12.10.2022 23:17
Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12.10.2022 21:20
Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. Körfubolti 12.10.2022 20:00
Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. Körfubolti 12.10.2022 07:00
Haukar upp að hlið toppliðsins eftir sigur gegn Grindavík Haukar lyftu sér upp að hlið toppliðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann góðan tólf stiga sigur gegn Grindavík í kvöld, 74-62. Körfubolti 11.10.2022 21:45
Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 11.10.2022 14:01
Jonni hefði ekki veifað eins og Milka: „Þarf að taka Drungilas út úr hausnum á sér“ Einvígið á milli litháísku miðherjanna Dominykas Milka hjá Keflavík og Adomas Drungilas hjá Tindastóli setti stóran svip á stórleik fyrstu umferðar Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 11.10.2022 12:01
Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. Körfubolti 10.10.2022 10:01
ÍR-ingar senda dæmda ofbeldismanninn heim Körfuboltadeild ÍR og Tylan Birts, leikmaður karlaliðs félagsins, hafa komist að samkomulagi um um að slíta samningi hans við félagið. Körfubolti 8.10.2022 20:55
Kapphlaupið um bestu körfuboltageimveru frá því í Space Jam Hver er franski körfuboltaunglingurinn sem öll liðin í NBA eru að míga í sig af spenningi yfir og LeBron James kallaði geimveru? Körfubolti 8.10.2022 09:01
Sjáðu hnefahöggið frá Draymond Green Myndband af hnefahöggi Draymond Green á æfingu Golden State Warriors er nú komið á netið. Körfubolti 7.10.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-80 | Keflavík kláraði Tindastól í háspennuleik Keflavík og Tindastóll mættust í Blue höllinni í kvöld í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Fyrirfram mátti búast við hörkuleik en þetta eru liðin sem flestir spekingar hafa spáð efstu tveimur sætum deildarinnar. Það var gríðarlega vel mætt á þennan fyrsta leik haustsins og áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn. Það var hart tekist á í jöfnum leik en að lokum náðu Keflvíkingar að kreista fram sigurinn í leik sem var jafn og spennandi fram á síðustu sekúndur. Lokatölur 82-80 Körfubolti 7.10.2022 23:29
„Þetta er geggjað, algjörlega geggjað og ég vona að þetta verði bara svona í allan vetur“ Það var harla lítill haustbragur yfir leik Keflavíkur og Tindastóls í kvöld og í raun nærtækara að tala um úrslitakeppnisstemmingu, slík var gleðin í Keflavík í kvöld. Fullt hús í Blue höllinni og boðið upp á æsispennandi leik fram á lokasekúndurnar þar sem hvorugt lið gaf þumlung eftir. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, tók undir þessi orð og sagði leikinn hafa einfaldlega verið frábæran. Körfubolti 7.10.2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 98-92 | Haukar höfðu betur í einvígi nýliðanna Það var himinn og haf milli fyrri og seinni hálfleiks Hauka. Höttur spilaði frábærlega í fyrri hálfleik þar sem hvert þriggja stiga skotið á fætur öðru fór ofan í og voru gestirnir níu stigum yfir í hálfleik.Haukar keyrðu yfir Hött í þriðja leikhluta. Gestirnir komu til baka í fjórða leikhluta en það dugði ekki til og Haukar fögnuðu sex stiga sigri 98-92. Körfubolti 7.10.2022 21:01
Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. Körfubolti 7.10.2022 18:01