Körfubolti Körfuboltakvöld: Umræða um Njarðvík og Richotti Kjartan Atli Kjartanson og félagar í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Nicolas Richotti, leikmanns Njarðvíkur, í leiknum gegn Þór Þorlákshöfn á föstudagskvöld. Körfubolti 9.1.2022 10:31 NBA: Grizzlies áfram á sigurbraut Memphis Grizzlies hefur heldur betur komið á óvart í vetur og unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir mættu meiðslahrjáðu liði Los Angeles Clippers, 108-123. Körfubolti 9.1.2022 09:30 Klay Thompson spilar í kvöld Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp. Körfubolti 9.1.2022 08:00 Kevin Durant ætlar ekki að neyða liðsfélaga sinn í bólusetningu Körfuboltamaðurinn Kevin Durant segist ekki ætla að neyða Kyrie Irving, liðsfélaga sinn hjá Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, til að láta bólusetja sig. Körfubolti 8.1.2022 13:31 LeBron dró vagninn í fjórða sigri Lakers í röð NBA-deildin í körfubolta bauð upp á níu leiki í nótt. LeBron James var atkvæðamestur Los Angeles Lakers-manna er liðið vann 134-118 sigur á Atlanta Hawks og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 8.1.2022 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 92-109 | Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs lutu í lægra haldi gegn bikarmeisturum Njarðvíkur er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 92-109, en liðin eru nú jöfn í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2022 21:58 Sá sem fékk COVID-19 og „stoppaði“ NBA á sínum tíma er aftur smitaður Franski miðherjinn Rudy Gobert hjá Utah Jazz er aftur smitaður af kórónuveirunni. Þegar það gerðist fyrst hafði það gríðarlegar afleiðingar fyrir NBA-deildina. Körfubolti 7.1.2022 13:32 Þórsarar tolleruðu þjálfarann eftir fyrsta sigurinn Þórsarar frá Akureyri unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta í gær og fögnuðu honum vel og innilega. Körfubolti 7.1.2022 12:00 Næstu tveimur leikjum KR frestað Leik Breiðabliks og KR í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Þá hefur fjórum öðrum leikjum verið frestað af sömu ástæðu. Körfubolti 7.1.2022 09:27 „Bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson missti af fyrsta leik spænska liðsins Valencia á nýju ári eftir að hafa ásamt konu sinni og syni smitast af kórónuveirunni. Martin fann varla fyrir veikindum og stefnir á að spila á sunnudag. Körfubolti 7.1.2022 08:00 Ótrúleg flautukarfa í sigri Knicks RJ Barrett var í litlu jafnvægi, undir mikilli pressu, þegar honum tókst að skora magnaða sigurkörfu New York Knicks gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7.1.2022 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Vestri 80-71 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Topplið Keflavíkur vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 80-71. Körfubolti 6.1.2022 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 82-80 | Fyrsti sigur Þórsara kom í fyrsta leik ársins Þór Akureyri vann sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta þegar þeir fengu Grindavík í heimsókn í Höllina á Akureyri í kvöld. Þórsarar fyrir leikinn í neðsta sæti án stiga en Grindvíkingar í þriðja sæti með 14 stig, fjórum stigum frá toppliði Keflavíkur. Körfubolti 6.1.2022 22:30 Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til. Körfubolti 6.1.2022 21:55 „Ég get gert mun betur“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í. Körfubolti 6.1.2022 21:45 Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Körfubolti 6.1.2022 07:31 Hefur aldrei látið húðflúra hægri handlegginn þar sem hann er „aðeins til að skora með“ Það hefur ekki mikið gengið upp hjá Los Angeles Lakers það sem af er leiktíð í NBA-deildinni en Malik Monk hefur hins vegar komið skemmtilega á óvart þar sem ekki var búist við miklu af leikmanni sem Charlotte Hornets leyfði að fara á frjálsri sölu í sumar. Körfubolti 5.1.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 20:55 Kyrie snýr aftur: „Enginn í NBA hefur það sem Nets hefur“ Hinn óbólusetti Kyrie Irving mun spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta þegar Brooklyn Nets sækir Indiana Pacers heim í nótt. Körfubolti 5.1.2022 19:46 Dallas heiðrar Dirk í kvöld Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur. Körfubolti 5.1.2022 19:01 Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember. Körfubolti 5.1.2022 18:01 Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5.1.2022 15:34 Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. Körfubolti 5.1.2022 10:43 James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5.1.2022 07:30 Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4.1.2022 23:31 Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21 Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4.1.2022 16:01 Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. Körfubolti 4.1.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:44 „Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:27 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 334 ›
Körfuboltakvöld: Umræða um Njarðvík og Richotti Kjartan Atli Kjartanson og félagar í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Nicolas Richotti, leikmanns Njarðvíkur, í leiknum gegn Þór Þorlákshöfn á föstudagskvöld. Körfubolti 9.1.2022 10:31
NBA: Grizzlies áfram á sigurbraut Memphis Grizzlies hefur heldur betur komið á óvart í vetur og unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir mættu meiðslahrjáðu liði Los Angeles Clippers, 108-123. Körfubolti 9.1.2022 09:30
Klay Thompson spilar í kvöld Það eru liðnir 942 dagar síðan Klay Thompson spilaði síðast körfuboltaleik. Níuhundruð fjörutíu og tveir dagar. Allt bendir til þess að nú sé stóri dagurinn runninn upp. Körfubolti 9.1.2022 08:00
Kevin Durant ætlar ekki að neyða liðsfélaga sinn í bólusetningu Körfuboltamaðurinn Kevin Durant segist ekki ætla að neyða Kyrie Irving, liðsfélaga sinn hjá Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, til að láta bólusetja sig. Körfubolti 8.1.2022 13:31
LeBron dró vagninn í fjórða sigri Lakers í röð NBA-deildin í körfubolta bauð upp á níu leiki í nótt. LeBron James var atkvæðamestur Los Angeles Lakers-manna er liðið vann 134-118 sigur á Atlanta Hawks og hefur nú unnið fjóra leiki í röð. Körfubolti 8.1.2022 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 92-109 | Bikarmeistararnir höfðu betur gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Þórs lutu í lægra haldi gegn bikarmeisturum Njarðvíkur er liðin mættust í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 92-109, en liðin eru nú jöfn í öðru sæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2022 21:58
Sá sem fékk COVID-19 og „stoppaði“ NBA á sínum tíma er aftur smitaður Franski miðherjinn Rudy Gobert hjá Utah Jazz er aftur smitaður af kórónuveirunni. Þegar það gerðist fyrst hafði það gríðarlegar afleiðingar fyrir NBA-deildina. Körfubolti 7.1.2022 13:32
Þórsarar tolleruðu þjálfarann eftir fyrsta sigurinn Þórsarar frá Akureyri unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta í gær og fögnuðu honum vel og innilega. Körfubolti 7.1.2022 12:00
Næstu tveimur leikjum KR frestað Leik Breiðabliks og KR í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Þá hefur fjórum öðrum leikjum verið frestað af sömu ástæðu. Körfubolti 7.1.2022 09:27
„Bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson missti af fyrsta leik spænska liðsins Valencia á nýju ári eftir að hafa ásamt konu sinni og syni smitast af kórónuveirunni. Martin fann varla fyrir veikindum og stefnir á að spila á sunnudag. Körfubolti 7.1.2022 08:00
Ótrúleg flautukarfa í sigri Knicks RJ Barrett var í litlu jafnvægi, undir mikilli pressu, þegar honum tókst að skora magnaða sigurkörfu New York Knicks gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7.1.2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Vestri 80-71 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Topplið Keflavíkur vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 80-71. Körfubolti 6.1.2022 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 82-80 | Fyrsti sigur Þórsara kom í fyrsta leik ársins Þór Akureyri vann sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta þegar þeir fengu Grindavík í heimsókn í Höllina á Akureyri í kvöld. Þórsarar fyrir leikinn í neðsta sæti án stiga en Grindvíkingar í þriðja sæti með 14 stig, fjórum stigum frá toppliði Keflavíkur. Körfubolti 6.1.2022 22:30
Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til. Körfubolti 6.1.2022 21:55
„Ég get gert mun betur“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í. Körfubolti 6.1.2022 21:45
Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Körfubolti 6.1.2022 07:31
Hefur aldrei látið húðflúra hægri handlegginn þar sem hann er „aðeins til að skora með“ Það hefur ekki mikið gengið upp hjá Los Angeles Lakers það sem af er leiktíð í NBA-deildinni en Malik Monk hefur hins vegar komið skemmtilega á óvart þar sem ekki var búist við miklu af leikmanni sem Charlotte Hornets leyfði að fara á frjálsri sölu í sumar. Körfubolti 5.1.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5.1.2022 20:55
Kyrie snýr aftur: „Enginn í NBA hefur það sem Nets hefur“ Hinn óbólusetti Kyrie Irving mun spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta þegar Brooklyn Nets sækir Indiana Pacers heim í nótt. Körfubolti 5.1.2022 19:46
Dallas heiðrar Dirk í kvöld Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur. Körfubolti 5.1.2022 19:01
Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember. Körfubolti 5.1.2022 18:01
Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5.1.2022 15:34
Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. Körfubolti 5.1.2022 10:43
James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5.1.2022 07:30
Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4.1.2022 23:31
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4.1.2022 17:21
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4.1.2022 16:01
Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. Körfubolti 4.1.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:44
„Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. Körfubolti 3.1.2022 22:27